Morgunblaðið - 22.10.2010, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.10.2010, Blaðsíða 17
Hlýjar úlpur hjálpa flestum gegn- um köldustu vetrarmánuðina og geta reynst eigendum sínum afar vel á köldum dögum. Þær eru eins misjafnar og þær eru margar og fást víða. Hér getur að líta nokkrar flottar úlpur sem henta sérlega vel fyrir íslenska veðráttu. birta@mbl.is Þessi úlpa frá Zo-on fæst í fjórum mismunandi litum og kostar 29.900 krónur. Hekla Parka úlpa frá °66 Norður. Vind- og vatnsfráhrindandi. Verð 42.000 krónur. Hlýjar og góðar Feykja nefnist þessi úlpa sem einnig fæst í svörtum lit hjá Zo- on. Hún kostar 39.900 krónur. Albert heitir þessi einangr- unarjakki frá Cintamani. Kostar 35.990 krónur. Dúnjakkinn Laugarvegur frá °66 Norður. Fæst í fleiri litum og kostar 29.500 krónur. Elísabet er dúnúlpa með loðkraga frá Cintamani. Hún er væntanleg um mánaðarmótin október/ nóvember. MORGUNBLAÐIÐ | 17 Kærleikur, kertaljós og myrkraverk Ástarvika á Eskifirði Sviðalappaveisla í Sænautaseli, Draugasögur Faðirvorahlaup, Aftur-ganga Hrekkir og Myrkraball Kjötkveðjuveisla Hryllingsbíó í Sláturhúsi og rómantík við angurvært undirspil 4. - 14. nóvember DAGAR MYRKURS á Austurlandi Komd u austu r! H ér að sp re n t Frei standi tilboð á flu gi, gis ting u og m örgu fleira Ótrúleg dagskrá á www. east.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.