Hamar - 14.07.1950, Blaðsíða 1

Hamar - 14.07.1950, Blaðsíða 1
HAMA IV. ARGANGUR HAFNARFIRÐI 14. JULI 1950 17. TOLUBLAÐ Tillaga að fjárhagsáælllin Raf- Hæstu úfsvarsgjaldendur veilu Hafnarfjarðar fyrir árið 1950 samþykkt í bæjarsljórn Hér fer á eftir fjárhagsáætlun Rafveitu Hafnarfjarðar eins og I yrði lögð fyrir bæjarstjóm, hún var samþykkt (með 5:3 atkv.) á bæjarstjórnarfundi þriðju- meira að segja var henni ekki daginn 11. júlí s.l. TEKJUR: Raforkusala .............................. kr. Mælaleiga ................................ — Heimtaugagjöld ........................... — Ymsar tekjur.............................. — hreyft, þegar fjárhagsáætlun bæjarins var tekin fyrir. Síðan 2.070.000,00 ]°m , TfZ!m' Rf?itunnar K | tynr anð 1949 f ram til tyrri um- 60.000,00 2.000.00 kr. 2.190.000,00 GJÖLD: Rekstur: Raforkukaup.............. kr. 900.000,00 Skrifstofukostnaður ........ - 162.000,00 Innheimtukostnaður........ — 51.000,00 Gæzla bæjarkerfis.......... - 49.000,00 Viðhaldskostnaður ......... - 194.000,00 Vextir og bankakostnaður ... - 40.000,00 Opinber gjöld............. - 12.000,00 Vátryggingar.............. - 12.000,00 Tillag til bæjarsjóðs........ - 20.000,00 Ýmislegur kostnaður ....... — 5.000,00 - 1.445.000,00 Afborganir lána: Samningsbundin lán........ — 53.000,00 Sparisj. Hfj. (70 þús. kr. víxill) - 35.000,00 Rafmagnsv. Rvíkur (ógr. rafo.) — 150.000,00 Rannsóknarkostnaður í Krýsuvík Aukning bæjarkerfis og tækja .. - 238.000,00 150.000,00 - 357.000,00 kr. 2.190.000,00 Það er nú fyrst, þegar komið er fram í júlímánuð að drög að fjárhagsáætlun Rafveitu Hafnar- fjarðar eru tekin tíl umræðu. Að vísu hefur ekki verið venja að sérstök áætlun yrði tekin tíl um- ræðu í bæjarstjórn og hlyti sam þykka herrnar, en Sjálfstæðis- menn töldu eðlilegt að jafn stórt fyrirtæki og Rafveitan er hefði áætlun sem hlotið hefði stað- festingu bæjarstjórnar til að fara eftir. í þeim tilgangi báru bæjar- um hagkvæmari kaup á raf- orku til þarfa bæjarins. Jafn framt samþykkir bæjarstjórn að láta nú semja fjórhags- og framkvæmdaáætlun fyrir Rafveituna fyrir yfirstand- andi ór og sá háttur verði framvegis viðhafður í byrj- un hvers starfsárs. Að samn- ingu lokinni verði þessi óætlun lögð fyrir bæjar- stjórn til samþykktar." Tillögu þessari var þá vísað fulltrúar Sjálfstæðisflokksins til bæjarráðs en var síðan sam- fram eftirfarandi tillögu við , þykkt orðrétt á bæjarstjórnar- aðra umræðu fjárhagsáætlunar fundi 28. júní 1949. bæjarins 1949, á bæjarstjórnar fundi 12. apríl það ár: „Bæjarstjórn samþykkir upp samningsumleitanir við stjómendur Sogsvirkjunar- innar og Reykjavíkurbæjar, Nú skeður það að rafveitu- stjóri gerir tillögu að fjárhags- áætlun fyrir Rafveitu Hafnarfj. að fela rafveitustjóra, bæjar I þá tillögu, sem samþykkt var stjóra og bæjarráði að taka orðrétt á bæjdirstjárnarfitndin- um s.l. þriðjudag, og þessi tíl- laga er tilbúin fyrir s.l. áramót. En ekkert bólaði á því að hún ræðu og ennþá var tillagan um fjárhagsáætlunina látin liggja í salti. Við aðra umræðu um reikninga Rafveitunnar á bæjar- stjórnarfundi 13. júní óskaði Þorleifur Jónsson eftir því að umræðum þá yrði frestað og tillagan að fjárhagsáætlun fyrir Rafveítuna tekin til umræðu jafnframt. Var það því fyrst, að tillagan að fjárhagsáætlun Raf- veitunnar fékkst rædd í bæjar- stj'órn, eftir að hún var búin að liggja tilbúin í 6 mánuði og að Þorleifur Jónsson gerði kröfu til þess að samþykktum bæjarstjórn ar yrði framfylgt í þessu efni. Hvað vakað hefur fyrir meiri- hluta bæjarstjórnar með að draga málið svo mjög er ekki vitað, því við umræður um tíl- löguna að fjárhagsáætluninni þögðu þeir algerlega að öðru en j því að bæjarstjóri eftir beiðni Kristjáns Andréssonar las hana upp. Þorleifur Jónsson ræddi nokk- uð um tillöguna að f járhagsáætl- uninni, einkum um það sem áætl að væri til hitarannsókna í Krýsuvík. Gat hann þess, að Sjálfstæðismenn hefðu lagt fram tillögu þess efnis við aðra um- ræðu um fjárhagsáætlun bæjar- ins 1949, að ekki yrði varið meira fé til þessara framkvæmda fyrr en athugun og áætlun hefði ver- ið gerð um möguleika og kostn- að við virkjun gufunnar til fram- Ieiðslu á raforku, sem nægði Hafnarfjarðarbæ og nágrenni. Tillaga í þessu máli var sam- þykkt af bæjarstjórn 28. júní 1949 og er hún svo hljóðandi: „Bæjarstjórn samþykkir að fela rafveitustjóra að gera áætlun um kostnað við virkjun gufu úr borholum í Seltúni í Krýsuvík, til fram- leiðslu raforku, er fullnægi rafmagnsþörf Hafnarfjarðar BÓKAHAPPDRÆTTI Heimdallur og S.U.S. hafa efnt til bókahappdrættis og er vinningurinn glæsilegt heimilisbókasafn ásamt bókaskáp og er verðmætið Venus h.f. kr. 10.000,00. Dregið verður 8. ágúst og kostar miðinn aðeins kr. 2,00. Miðamir fást hér í bæ í Bókabúð Böðvars, Verzl, Einars Þorgilssonar h.f. og skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins. Samkvæmt útsvarsskrá Hafn- arfjarðar, sem lögð var fram 5. þ. m. bera þessir gjaldendur útsvar kr. 10 þúsund og hærra: Bæjarútgerð Hfj. kr. 133.005,00 Einar Þorgilsson & Co. h.f..... Sala á efni úr bæjarlandinu Á síðasta bæjarstjórnarfundi var eftirfarandi bókun bæjarráðs samþykkt: „Samþykkt að leggja tíl við bæjarstjórn, að greitt skuli fyrir efni úr bæjarlandinu fyrst um sinn þannig: Fyrír bílhlass, miðað við 2—3 tonn kr. 20,00 fyrir vikur og Kleifarvatnssand, fyrír annað efni kr. 10 bílhlass 2—3 tonn. 65 ára Stúkan Morgunstjarnan nr. 11 Hafnarfirði verður 65 ára 2. ág n.k. Verður nánar sagt frá henni! Friðjón Guðl.s Raftækjaverks. h.f. — Dvergur h.f.....— Vélsmiðja Hfj. ., — Árni Þorsteinsson — Kaupfél. Hafnf. . — íshús Hfj. h.f. .. - Þorsteinn Eyjólfss. — Verzl. E. Þorgilss. — Ól. H. Jónsson .. — Stebbabúð h.f. .. - Sverrír Magnúss. — Sigurj. Einarsson — Sviði h.f.......— F. Hansen (dbú) — Valdimar S. Long — Benedikt Ögm.s. — Fiskur h.f....... — Þórarinn B Egilss. — Júlíus Sigurðsson — Frost h.f.......- Guðjón Jónsson . — Þorst. Einarsson . — Hrafna Flóki h.f. - B. M. Sæberg .. - Ásg. G. Stefánsson — Guðm. Þ. Magn. — Ásmundur Jónss. — Málningarstofan . — Jón Gíslas. útgm. — hér í blaðínu síðar. og nágrennis, og sé sú áætl- un grundvölluð á þeirri reynslu, er þegar hefir feng- izt við jarðboranir á þessum stað. Verði áætlunargerð þessari flýtt svo sem verða má." Þorleifur gat þess að síðan væri Iiðið eitt ár og ekkert bólaði á kostnaðaráætlun samkvæmt tillögunni, heldur væri rannsókn urium haldið áfram og trúin á því að þær gæfu góða raun væri samkv. reikningum Rafveit- unnar ekki meiri en svo að ástæða þætti til þess að afskrifa þennan kostnað um SS% á ári. Virðist hér vera ætt áfram í algjörri blindni og væri full ástæða til þess að stinga við fót- um áður en lengra er haldið og athuga vel, hvort gufuvirkj- un í Krýsuvík yrði ekki til þéss að að stórhækka raforkukaup bæjarbúa. Ing. Flygenring . — Emil Jónsson .... — Loftur Bjarnason — Krist. Kristjánsson — Magnús Guðm.s. — Dröfn h.f.......- Einar Eínarsson . — Vífill h.f........ - Vélsm. Klettur h.f. - Jökull h.f.......- Stefán Jónsson .. — Ársæll Kr. Jónsson — Bjarni Snæbjörnss. — Jón Mathiesen .. — Gunnl. Stefánsson — Lýsi & Mjöl h.f. . — Árni Sigurðsson . — Ólafur Tr. Einarss — 71.845,00 65.270,00 57.500,00 32.860,00 28.045,00 27.580,00 24.705,00 22.670,00 22.335,00 20.775,00 20.125,00 20.085,00 19.950,00 19.655,00 19.210,00 18.690,00 18.680,00 18.180,00 18.170,00 17.475,00 16.970,00 15.955,00 15.560,00 15.400,00 15.105,00 14.930,00 14.730,00 14.660,00 13.830,00 13.490,00 12.860,00 12.580,00 12.405,00 12.315,00 11.965,00 11.795,00 11.710,00 11.510,00 11.500,00 11.430,00 11.315,00 11.005,00 10.885,00 10.865,00 10.830,00 10.560,00 10.450,00 10.415,00 10.385,00 10.315,00 HAMAR Vegna sumarleyfa kemur Hamar ekki út aftur fyrr en föstudaginn 11. ágúst.

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.