Hamar - 15.12.1950, Blaðsíða 6

Hamar - 15.12.1950, Blaðsíða 6
HAM AR Sögur séra Friðriks Sagan af Hermundi jarlssyni Skáldsaga frá víkingaöld Þetta er ein af hinum afar vinsælu skáldsögum, sem séra Friðrik hefur samið til upplestrar á unglingafundum sínum. Sagan er svo viðburðarík og spennandi að erfitt mun veitast að leggja hana frá sér fyrr en lestrinum er lokið. Er enginn vafi á því að Hermundur muni njóta viðlíka vin- sælda og SÖLVI. Sölvi Sagan um Sölva hefst uppi í Kaldárseli og ýmsir atburðir sögunnar gerast þar og hér í kring. Sagan um Sölva er óskasaga allra þeirra er les- ið hafa. Lifli lávarðurinn Stórkostlega skemmtileg bók og á, eins og aðrar bækur séra Friðriks erindi til allra. Sögur séra Friðriks eru jólabækur ungra og gamalla. Bókagerðin LILJA ■ — -.. 1 —.......... ■ .......... Kaupmenn og Kaupfélög 3 Athugið, aS við hötum ávallt gott úrval af kventöskum, allskonar gerðum og litum með tallegum lásum Verksmiðjan Merkúr h.f. Ægisgötu 7 - Reykjavík - Sími 6586 Jólabækurnar - umbúðapappírlmt - bindigarnið - kortin BOKABUÐ STRANDGOTU 3 SIMI9SI5' HAFNARFIRÐI BOÐVARS íslenzkasta tóbaksnotkunin er „að taka í nefið" Vér framleiðum neftóbak í 50 gr. dósum og 250 gr. glerkrukkum. Tóbakseinkasala ríkisins

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.