Hamar - 23.12.1950, Blaðsíða 6

Hamar - 23.12.1950, Blaðsíða 6
6 H AM AR SÞ óskar öllum Hafn- firðingum blessunarríkrar jólahátíðar. Þökkum viðskipti líðandi árs og óskum gsefu og gengis á & því komandi & & 1$ & & I® Álfafell 1 & Gleðileg jól ! Gott og farsælt nýtt ár. Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. tlMI *«iO J. *'Ua& & Gleðileg jól! & Farsælt nýjár! Þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári. Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar Gleðileg jól! & Farsælt nýjár! Jóhannes Gunnarsson & Gleðileg jól! Farsælt nýjár! Þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári. Netgerð Kristins Ó. Karlssonar Ég óska öUum mínum viðskiptavinum gleðilegra jóla Ólafur H. Jónsson .ioi \smiis ... Framh. af bls. 5 in sköpunartími hinna „sönnu jólalofsöngva“. Fyrstu lofsöngv- ar enskrar tungu eru þeir, er til urðu í hinum kirkjulegu sjónleikj um 15. aldarinnar. — En hvað sem uppruna hinna fyrstu lof- söngva líður, þá eru menn sam- mála um það að í þeim sé að finna tíðaranda fólksins á hverj- um tíma. í fyrstu voru þeir sungnir á latínu, en er tímar liðu færðust þeir inn í móðurmál þjóðanna. Áhrif þeirra má greina í ókirkju- legri tónlist þessara tíma, þeir voru auðveldir í hugsun og túlk- un og af mörgum tegundum, dramatískir, frásagnakenndir og ljóðrænir. í Englandi voru lofsöngvar og söngur þeirra afar vinsæll, en snemma á 17. öld lögðust þeir að miklu leyti niður, vegna and stöðu Púritana. En af henni leiddi aftur á móti það, að lof- söngvarnir voru smátt og smátt teknir upp í þjóðsöngvana. — Textinn var prentaður á sérstök blöð, sem að mestu eða öllu leyti var dreift út leynilega. Síðar er áhrif Púritananna minnkuðu komu sálmar í stað lofsöngvanna. Þegar Charles Dickens var lít- ill drengur, var almenn álitið af yfirvöldum landsins, að lof- söngvarnir mundu líða undir lok eftir nokkur ár. En lofsöngvarn- ir héldu áfram að eiga föst ítök meðal fólksins. Fyrsta enska nú- tíma safnið af gömlum lofsöngv- um var gefið út af Davies Gil- bert 1822. Og eftir það hefir ver- ið gerð ítrekuð leit að gömlum handritum af lofsöngvum. Sum- ir hinna æfagömlu lofsöngva hafa verið teknir upp eftir minni alþýðunnar. í dag hafa ensku lof- söngvarnir öðlast að fullu vin- sældir sínar. Jólagjafir. Uppruni gjafanna, sem gefnar eru í dag í tilefni jólanna má ef til vill rekja til gjafa þeirra sem 'vitringarnlr frá Austurlöndum færðu Jesúbarninu. Einnig má gera ráð fyrir því að þær hafi myndast af þrá mannanna til að 'líkjast Jesú í örlæti og óeigingirni hans. En hvað sem um upprun- ann er að segja, þá hefir siður- inn orðið heimslægur. — Gaman og alls konar gleðileikir fara oft í kjölfar þess að jólagjafirnar eru afhentar. — Og enn er þess að gæta að var ekki Kristur gjöf Guðs til mannanna? En aðrir vilja halda því fram að sá siður að gefa gjafir á þess- um tíma árs, sé tekinn upp eftir heiðnum sið. — Rómverjar gáfu gjafir meðan Saturnalia og Kal- ends hátíðarnar stdð yfir. En fornir trúarleiðtogar lögðu þann sið að gefa gjafir um nýjár- ið niður, og jólagjafirnar voru teknar upp í staðinn; Rík áherzla var lögS á. a8 kenna, að gjafir í tilefni jólanna, ættu ekki að vera dxjrmætar, — en mestu varðaði að peim ftjlgdi andi góðs hugar- þels, gæzku og ö'rlætis. — (Lausl. þýtt af Á. Á.) Gleðileg jól! r Farsælt nýjár! Bæjarútgerð llafnaríjarðar ^ Óskum öllu staijsfólki okkar og viðskiptavinum gleðilegrar jólahátíðar og farsæls komandi árs 4§ Lýsi & Mjöl h. f. Gleðileg jól! Farsælt nijjár! Verzlunin Garðarshólmi Karlakórinn „Þrestir“ óskar styrktarfélögum sínum og öðrum velunnurum kórsins gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Karlakórinn „Þrestir' 4 Gleðileg jól! r Farsælt nýjár! Ishús Hafnarfjarðar h.f.

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.