Hamar - 13.12.1953, Side 5
HAMAR
5
Ffriiiakeppiiiii
að l^rja
1. flokks kepninni í Bridge-
fclagi Hafnarfjarðar lauk s. 1.
föstudag og urðu úrslit þau, að
sveit Sigmars Björnssonar vann,
hlaut 9 stig, en 1 sveitinni eru
auk hans, Jón Pálmason, Hilm-
ar Agústsson, Arni Bjarnason og
Jón Kristjánsson.
Næstar urðu og jafnar sveitir
Péturs Auðunssonar og Olafs
Guðmundssonar. Þessar þrjár
sveitir fá rétt til að taka þátt
í meistaraflokkskeppninni, sem
l'.efst í febrúar n. k. Alls tóku
6 sveitir þátt í keppninni.
Firmakeppni félagsins hefst
n. k. þriðjudag og skorar stjórn-
in á félagsmenn að fjölmenna
og mæta stundvíslega kl. 8.
Vft með
sknrðgröfn
Skiiffinnar Alþbl. Hafnarfjarð
ar eru óánægðir yfir því, að
Hamar hefur sagt frá óstjórn-
inni á vatns- og holræsalögn í
Kinnunum. Þeir hafa engir önn-
ur úrræði fundið sér til afsök-
unar en þau, að skrökva því
/, —............ —
upp, að ekki hafi verið hægt að
fiamkvæma gröftinn með skurð-
gröfu. En það vita allir, sem
til þekkja og þó að í sumum
gótunum væri einhver deigull,
sem skurðgrafa hefði ekki unn-
ið á, sem er ósannað mál af því
hún var ekki notuð, þá er það
staðreynd að geysimikið var
hægt að grafa með skurðgröfu
en það var ekki gert.
Hamar hefur sagt frá því, að
efsta laginu hafi verið ýtt með
jarðýtu og grafið síðan með
skóflum, en af sjúklegri þrá Al-
þýðublaðs Hafnarfjarðar til að
segja allt ósatt, sem í Hamri
stendur segir blaðið, að „skurð-
grafa var notuð til að ýta efsta
laginu burtu, en síðan var graf-
io með loftþjöppu" .... Skólf-
umar eru ekki nefndar á nafn.
Fer nú ekki að verða neitt und-
arlegt þó að lögnin í Kinnun-
um hafi orðið dýr, fyrst farið
var að ýta þar með skurðgröfu
og moka svo upp úr skurðun-
um með loftþjöppu!!! Það verð-
ur varla ofsögum sagt af tilraun
um Emils og félaga til að gera
smáíbúðarhverfið sem dýrast
fyrir bæinn til þess svo að nota
það í áróðrinum gegn byggingu
smáíbúðarhúsanna, sem þeir fé-
lagar em á móti.
Allt í jólabaksturinn 11 ^ |
Jarðarberjasulta 1 ||p Herravörur: 1
(8.75 % kg.).
Manchettskyrtur — Bindi — Slauíur
Jón M«tbícscn Sokkar — Treflar — Húfur
Shni 9101. Náttföt — Nærföt o. m. fl.
Amerifik jjj Battersby-hattar
Plast barna-kaffistell. mm tksmman M
STEBBABÚÐ H&FNARFIRÐI' SIMI: 9455
Jólabazar. - Strandgötu 39.
Vanti
eitthvað á | Verzlun Valdimars Cong
jólaborðið jjj Hafnarfirði.
fæst |
það Saumavélar, rafknúnar, stignar og hand-
hjá jjj snúnar.
Þvottavélar.
Jóni Mntbícscn jjj Ryksugur.
Bónvélar.
jjj Úrvals bækur fyrir fullorðna og börn.
JÓLAÁVEXTIMIR írá J»ni Mathiesen
Sjálfblekungar ódýrir og dýrir.
Afar fjölbreyttur jólavarningur, hvers konar. ijj
vi:
| Jólaávextirnir 1
• Epli
e Appelsínur |
• Vínber |
• Mandarínur
E ★ • Grape fruit 5
2 Konfektkassar S og sælgæti, S fjölbreytt úrval. 1 ★ • Melónur *
S Allt 8 í jólabaksturinn. w -x- Ú jólamaiinn: |
• Dilkakjöt
• Hangikjöt |
• Svínakjöt |
1
i Kjötbúð Vesturbæjar 1
Sími 9244.
»3»»3*3*3«M3«»»3»3M3*3»3»3»3»3»3»3*»3*»3*»»3»3»3*3«»3»3»3»3»3»3*3*»3*9l3«»3«*3»3«»3»3»9»»3»3««»3»3t
Verzlun Valdimars Long
Shnar: 9288 og 9289.
cn ií Verxlun
:: ^ III
Olafs H. Jónssonar
I hcfur flölbrcyli vöruúrval iil fólanna |
Vefnaðarvörur Nýja ávexti
j Kvenundirföt Niðursoðna ávexti
Nylonsokkar Ö1 og gosdrykki
Manchettskyrtur Spil og kerti
Herrasokkar Tóbaksvörur
Kuldahúfur Matvörur
Matar- og kaffistell, ölsett og fleira.
1 Þýzk leikföng koma fyrir jól.
:: :::
CX3 ST -
S2 ;! jji
** :: jjj
6í B ii iii
Allt í jólabaksturinn.
a & Allt í jólamatinn og ýmislegt til hátíðabrigða. jjj
3 Gangið við í Hólsbúð (Sjónarhól) og þér
so komist í jólaskap.
:: :::
co ::
IsS | Hólsbúð (Sjónarhól) |
ÍÍ Sími 9219. li