Hamar - 13.12.1953, Síða 7

Hamar - 13.12.1953, Síða 7
HAMAR 7 ■■ ■ ~ i TILKYNNING Samkvæmt samningi vorum við Vinnuveitendasamband Islands og atvinnurek- endur í Hafnarfirði, Árnessýslu, Akranesi, Keflavík og Rangárvallasýslu, verður leigu- gjald fyrir vörubifreiðir frá og með deginum í dag og þar til öðruvísi verður ákveð- ið, sem hér segir: Nætur- Dagv. Eftirv. og helgid.v. Fvrir 21i tonns bifreiðir 47,98 55,75 63,51 Fyrir 2Ji til 3 tonna hlassþunga 53,57 61,64 69,10 Fvrir 3—3/i tonna hlassþunga 59,13 66,90 74,66 Fvrir 3/i—4 tonna hlassþunga 64,71 72,48 80,24 Fvrir 4—4/i tonna hlassþunga 70,27 • 78,04 85,80 Allir aðrir taxtar eru óbreyttir. Reykjavík, 1. desember 1953. Vörubílastöðin Þróttur, V'örubílastöð Hafnarfjarðar, Reykjavík. Hafnarfirði. Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Bifreiðastöð Akraness, Ámessýslu. Akranesi. Vörubílastöð Keflavíkur, Bílstjórafélag Rangæinga, Keflavík. Hellu. KÆUPTÐ ROyXL' NOTIÐ ROyai/ HAFIVFIRZKAR j húsmœdur 1 Jólabaksturinn heppnast örugg- | lega, ef þér notið Royal-lyftiduft. I Fæst nú í verzlunum í Hafnar- | firði í M lbs. og 1 lbs. dósum. | Jólabazarinn Glæsilegt úrval af jólagjöfum. Komið. — Skoðið. j| 7ÓN MATHIEjSEN Sími 9101. ijj Nr. 8/1953. Íii | TILKYNNING | ÍÍÍ Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á iii ;i! brauðum í smásölu: Franskbrauð, 500 gr................... kr. 2.80 Heilhveitibrauð, 500 gr................ — 2.80 Vínarbrauð, pr. stk.................... — 0.70 Kringlur, pr. kg....................... — 8.20 Tvíbökur, pr. kg....................... — 12.45 Rúgbrauð, óseydd 1500 gr............... — 4.00 Normalbrauð, 1250 gr................... — 4.00 ÍÍj Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan jji iii greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. !H ÍÍÍ Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má ;ii iii bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. jij ÍÍi Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúg- iii ji; brauðum og normalbrauðum vera kr. 0.20 hærra en að iij jjj framan greinir. jjj jjj Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 30. nóv. 1953. Verðlagsskrifstofan. jjj KJÖRSICRA til bæjarstjórnarkosninga í Hafnarfj arðarkaupstað jij er fram eiga að fara 31. janúar 1954, liggur frammi al- jjj ÍÍj menningi til sýnis í skrifstofu bæjarstjóra, Strandgötu 6, jjj ÍÍi lögum samkvæmt, frá 30. nóv. til 28. desember næstkom- jH jjj andi, að báðum dögum meðtöldum. Glæsilegt úrval myndabóka Bókftbúð Böðvíirs ÍÍi Kærur út af því, að einhvern vanti á kjörskrá eða sé jjj jjj þar ofaukið, skulu komnar bæjarstjóra í hendur eigi síðar jjj jjj en 9. janúar næstkomandi. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 27. nóvember 1953. Helgi Hannesson. jjj I TILKYNNING ||| UM HUNDAHREINSUN jjj Hundahreinsun fer fram í Hafnarfjarðarkaupstað mánu- jjj jjl daginn 14. þ. m. Allir hundaeigendur í lögsagnarumdæmi jjj jjj Hafnarfjarðar skulu koma hundum sínum til hreinsunar jjj IjÍ þennan dag, til Arsæls Grímssonar, Sveinskoti, er sér um jjj jjj hreinsunina. jjl Vanræksla í þessum efnum varðar ábyrgð samkvæmt jjj jjj lögum. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, STRANDGÖTU 3 - SÍMI 9515 2. desember 1953. Helgi Hannesson. ::

x

Hamar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.