Hamar - 01.04.1957, Blaðsíða 3

Hamar - 01.04.1957, Blaðsíða 3
1. apríl 1957 HAMAR \ fleimiliitrygfgfing; S JÓVÁ bætir yður tjón á innbúi yðar, vegna innbrota og vatnsleka o. íl. o. fl. Auk þess að bæta yður öll þau tjón sem annars myndu falla á venjulega brunatryggingu. Þar að auki er innfalin ábyrgðartrygging fjölskyldunnar, sem bætir yður þau tjón sem þér kunnið að verða ábyrgur fyrir gagn- vart þriðja aðila. Hjá umboðsmanni vorum, hr. Valdimar Long, fáið þér nánari upplýsingar um þessa víðtæku tryggingu, sem er mjög ódýr. Hjón með tvö börn greiða aðeins kr. 425.00 ef innbúið er tryggt fyrir kr. 100.000.00 og þau búa í steinhúsi, og er þá innifalin slysa- trygging allrar fjölskyldunnar. Sama fjölskylda, ef hún byggi í timb- urhúsi myndi greiða kr. 575.00 þegar slysatrygging fjölskyldunnar er innifalin. Leitið upplýsinga um þessa tryggingarnýjung og hin lágu ið- gjöld, hjá umboðsmanni vorum, hr. Valdimar Long, sem gefur allar nánari upplýsingar. Síminn hans er 9789. Sjóvátnjqqi aqíslands VÍSITÖLUBRÉF ERU TRYGGASTA EIGN, SEM VÖL ER Á. B-FLOKUR 2 ER MEÐ GRUNNVÍSITÖLU 180 • • KAUPIÐ VISIT0LUBREF Næstu daga verður 2. flokki vísitölubréfa Veðdeildar Landsbanka íslands lokað. Eru nú til sölu þau bréf, sem eftir eru. Eru bréfin skattfrjáls og ríkistryggð. ★ Vísitölubréfin eru í tveimur stærðum, tíu þúsund krón- ur og eitt þúsund krónur. Þau bera 5,5% vexti og verða dregin út á 15 árum og greidd með fullri vísi- töluuppbót. ★ BRÉFIN ERU TIL SÖLU í ÖLLUM BÖNKUM OG SPARI- SJÓÐUM í REYKJAVÍK, SVO OG HJÁ ÖLLUM HELZTU VERÐ- BRÉFASÖLUM. UTAN REYKJAVÍKUR VERÐA BRÉFIN TIL SÖLU í ÚTIBÚUM LANDSBANKANS OG HELZTU BANKA- ÚTIBÚUM OG SPARISJÓÐUM ANNARS STAÐAR. LA\flSIM\lil ISLANDS UMMUNimiiiiiimimiuiiiNiiiiMiiiiiimiiiiiiiiiiiiiMiiiMNii | TILKYNNING frá Hafnarfjarðar Apóteki. 1 Frá 1. apríl n. k. breytist afgreiðslutími apóteksins fyrst | I um sinn þannig, samkvæmt samþykki heilbrigðisstjórnar- | 1 innar, að apótekið verður opið 2 klst. lengur en verið hef- i 1 ur og verður afgreiðslutíminn | daglega kl. 9—21 nema laugardaga kl. 9—16 og 19—21 1 og helgidaga kl. 13—16 og 19—21 Á öðrum tímum sólarhringsins er apótekið LOKAÐ — i I (enginn vörður). | i Gjörið svo vel að geyma tilkynninguna. SYERltlR MAGKtSSOK i hjfsali. | Hafnarfirði, 30. marz 1957. •miiiiiimimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimimmmiii Auglýsing \ um íyniíiamgreiSslui útsvaia til BæjarsjóSs \ HaínaiíjaiSai 1957. j i Samkvæmt útsvarslögunum og ákvörðun bæjarstjórnar \ \ þar um, ber gjaldendum að greiða bæjarsjóði Hafnarfjarð- = i ar upp í útsvör 1957, 50% af útsvörum þeirra 1956 með i i gjalddögum 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní í ár, að ’í § I hluta hverju sinni (sem næst 12/2% af útsvarinu 1956). Skal hér með vakin athygli þeirra, og gjaldenda á \ \ greiðsluskyldu þeirra, og þeir áminntir um að greiða út- i i svarshluta sína á réttum gjalddögum. 1 i Bæjarstjóri. | ÚllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHII' iilillllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllilllliiiiiiiiiiilllllillllllllllllHL Óhöppin gera ekki boð á undan sér. TRYGGING ER NAUÐSYNLEG. Eina trygg- ingarfélagið með sérstaka skrifstofu í Hafnarfirði. Brunatryggingar, Rekstursstöðvunartryggingar, Jarðskjálftatryggingar, Sjóvátryggingar, F erðatryggingar, Stríðstryggingar, Biíreiðatryggingar, Innbrotsþjófnaðartryggingar, Ábyrgðartryggingar, Líftryggingar, Slysatryggingar. Almennar Tryggingar h.í. Austurstrsetu 10 - Reykjavik - Símar: | | 7700, 3 línur - Símnefni: Altrygging. = = SKRIFSTOFA í HAFNAFFIRÐI, STRANDGÖTU 31, SÍMI 9960. j ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiimiiiiiiiiimiiiiiimmiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiuiiiiimiiT *íf .2> ‘S tn H 'ö > xo ö »rH r* rX 0) *o 3 SMURSTÖÐIN LÆKJARGÖTU 32, SIMI 9449 V

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.