Eyjablaðið - 01.06.1942, Page 3

Eyjablaðið - 01.06.1942, Page 3
EYJABLAÐIÐ Jðhann seglr |ii Þcgar allír aðrír Vcstmanna- eyingar scgja ncí Stríðsfregnir nazista Fyrir nokkru sagði útvarpið' frá Berlín tröllasögur eftir íslenzkum nazistastrák, sem þóttist hafa komizt einhverstaðar nálægt austurvígstöðvunum. Það er einn slíkur sýn- ingartúr sem teiknarinn hefur í huga. Ribbentrop er leiðtogi í skemtmiferðalagi til austurvígstöðvanna. „Stríðið er auðvitað búið. Þetta sem þið sjáið er bara flugelda- sýning okkur til heiðurs“. Kanpfélag verkamanna í Vestmannaeyjum Einhver hin óþokkalegasta, að minnsta kosti verst þokk- aða löggjöf, sem yfirstéttar- gæðingar íhalds- og Fram- sóknarflokksins hafa sett á síðustu þingum, eru hin svo- nefndu gerðardómslög. Með lögum þessum eru verkamenn og allir larmþegar eigi aðeins sviftir sínum helgasta rétti, þ. e. verkfallsréttinum, held- ur ákveða lögin að laun og önnur kjör verkafólks megi ekki batna frá því er var í árslok 1941. Þessi lög, sem að vísu eiga sér fordæmi í geng- islögunum sem kratarnir sam þykktu ásamt hinum flokk- um þjóðstjórnarinnar á þing- inu 1938, hafa nú verið í gildi í tæpa 6 mánuði. Hvarvetna um allt landið, hafa lögin verið þverbrotin, eða alstaðar, þar sem meiri eftirspum hefur verið eftir verkafólki en framboð á vinnu þess, hafa atvinnurek- endur orðið að greiða verka- fólkinu hærri grunnlaun en í árslauk 1941. Jafnvel ríkis- stjórnin, alþingismennimir sjálfir og bæjarstjórnir hafa verið að brjóta lögin, á sama tíma og alþingismenn, íhalds- og Framsóknarmenn v^ru að samþykkja þau. Verst verða úti starfsmenn opinberra stofnana, þvi að sjálfsögðu skammast ríkisstjóm sín fyrir að sýna það í reikningum, að hún brjóti sjalf lögin. Djúptækari spilling og aug- Ijósari er naumast hægt aö hugsa sér, en þá sem kemur fram í geröum þeirra þing- manna, sem leggja blessun sína yfir þennan osóma. Þess- vegna er það táknrænt fyrir lítilsvirðingu þingmannanna á dómgreind alþýðu og kjós- enda landsins yfirleitt, að þeir skuli láta sér detta í hug að bjóða sig fram til þings að nýju, eftir að hafa kjafts- höggvað almenning jafn eftir- minnilega. Geta þeir virkilega ímyndað sér að fólk sé svo skyni skroppið, að það fari að kasta atkvæði sínu á þessi þingmannsefni aftur? Það er ótrúlegt, en staðreyndirnar tala. Fyrir bæjarstjórnarkosning- arnar í vetur léku 4 efstu menn á lista íhaldsins hér í Vestmannaeyjum þann skolla leik, að flytja mótmælatillögu gegn gerðardómslögunum á geysifjölmennum kjósenda- fundi, sem Eysteinn, fyrrver- andi Framsóknarráðherra hélt í Samkomuhúsinu. Ey- steinn neitaði að bera upp til- lögrrna þá. En á öðrum jafn fjölmennum fundi knúðu só- síalistar íhaldsforkólfana, sem aö mótmælatillögunni stóðu, að bera hana upp í fundarlok, og var hún samþykkt ein- róma. Ekki einu sinni Fram- sóknarmennirnir voguðu eér að greiða atkvæði gegn henni. Vestmanneyingar höfðu allir sagt nei við gerðardómslögun- urn. Einar Sigurðsson, einn - stærsti atvinnurekandinn, tal- aði sig beinlínis upp í æsingu á fyrra fundinum gegn gerðar dómslögunum og sagði að kaupið skyldi hækka og verka fólkið ætti heimtingu á launa hækkunum til þess að verða aðnjótandi að nokkrum hluta stríðsgróðans! Auðvitað var allt skraf hinna 4 efstu gegn gerðar- dómslögunum fals eitt og blekking, því mótmælatillag- an sem stíluð var til Alþingis var aldrei send þinginu. Einar Sigurðsson og hinjr 3 aðrir efstu, sem flejrttu sér inn í bæjarstjórnina á lýðs- skrumi gegn gerðardómslög- unum, stungu sem sagt tillög- unni undir stól! Þó voru gerðar ráðstafanir til að Jóhanni Jósefssyni al- þingismanni yrðu kunnar undirtektir Vestmannaeyinga undir geröardómslögin. Öll verklýðsfélögin í Eyjum sendu hvað eftir annað harðorö mót mæli gegn lögunum til þings- ins og munu fá önnur kjör- dæmi hafa mótmælt jafn kröftuglega og Vestmannaeyj- ar, þótt víða af landinu bær- ust þinginu mótmæli. Ætla mætti, aö enda þótt Jóhann og aörir íhaldsþing- menn hefðu stóran hag af lögum þessum, — þau spara sem kunnugt er stóratvinnu- rekendum tugi þúsunda króna í launagreiðslu, — að hann sæi sóma sinn í því að taka tillit til vilja og áskorana alls þorra kjósenda sinna, þegar til hans kasta kom á Alþingi og taga upp baráttu gegn lög- unum, sem var hans bláköld skylda. En svo var ekki. Frá honum kom ekki annað hljóð á Alþingi en eitt já við at- kvæðagreiðslu um lögin í efri deild þingsins. Það var hans eigin peninga Pyngja og pyngjur félaga hans, milljónamæringanna í Reykjavík, sem úrslitunum réðu, en ekki velferð almenn- ings og sómi þings og alþjóð- ar. Eitt sinn var kjörorð Jó- hanns frammi fyrir kjósend- um: Erindi mitt á Alþingi er að horfa fyrst og fremst á velferð alþjóðar, í öðru lagi velferö kjördæmis míns og f þriðja lagi og síðasta, mín eigin velferð. Almenningur í Vestmanna- eyjum mun sjá að Jóhann hefir haft hausavíxl á kjörorði sínu. En man fólkið þetta við kjörborðið 5. júlí? (Tíndar úr hinu „kostamikla“ flokksblaði íhaldsmanna í Vestmannaeyjum). „17. júní var eigi minnzt með hátíðahöldum í Eyjum í þetta sinn. Veldur þar nokkru um, að íþróttamenn vorufjar- verandi“. Ritstjóri „Víðis“ var þó að minnsta kosti heima. * „Á stjómmálafundinum 5. júní talaði fyrstur frambjóö- andi AlþýðuflokksiniS, Gylfi Þ. Gíslason. Har. Guðmunds- son alþ.m. sat að baki hans.“ Ritstjóri „Víðis“ sat að brjósti Gylfa. Að hliðum hans sátu þrír menn. Að hverju kjósendum almennt er ætlað að sitja hjá Gylfa, veröm* þvi vandséð og mun Ársæli hafa þótt lítiö rúm fyrir sig, enda tilkynnti hann þaö hátíðlega úr ræðustóli að „hann hefði afskrifað manninn.“ „Almennt haföi verið búizt * við að Guðbrandur yrði hér í kjöri, en hagkvæmara mun hafa þótt að salta hann til haustsins.“ Það er öðrunær en að útlit- ið sé glæsilegt fyrir Guð- brandskjöt í haust, þegar markaðurinn veröur hroka- fullur af nýju og ljúffengu dilkakjöti. Sérstaklega þegar þess er gætt, að gripurinn var sleginn af og saltaður, að vorinu, eftir langan og harð- an útigangsvetur á hjarn- breiðunum í ríki Bakkusar. * „Ætli ekki væri brýnni þörf að lækka kaup forkólfa Fram- sóknar en verkalýðsins?“ Sé ritstjóra „Víðis“ alvara að hvorttveggja launin þurfi að lækka, sem ekki er að efa Föstudaginn 30. janúar 1931 höfðu nokkrir verka- menn í Vestmannaeyjmn kom ið saman, til þess að ráðgast um hvernig bezt yrði komið í veg fyrir að verzlunarauð- valdið seildist eins djúpt ofan í vasa alþýðumanna og þvi sýndist. Árangur þessa fundar var, að stofnað var Kaupfélag verkamanna, sem stöðugt síðan hefur staðið dyggilega á verði um hag al- þýðunnar með því að halda niðri vöruverðinu í bænum. Okkur hættir oft viö að telja einungis það til sigra verkalýðshreyfingarinnar, er tekst að verða ofan á í verk- föllum, eða koma fram kaup- hækkun og öðrum kjarabót- um „með góðu“, sem þá „um- boösmenn þjóðarinnar eiga til að gera að engu með því að lækka gengi krónunnar. En árangur sá sem verkamenn- irnir í Vestmannaeyjum hafa náð með kaupfélagi sínu, er orðinn að stórsigri stéttarinn- ar. Þeim varð strax eftir stofnun félagsins meira úr hinum fáu krónum, sem þeir á þeim árum fengu upp úr vinnusnöpunum, vegna þess að félagið hélt niðri vöruverð- inu. Og þrátt fyrir hið ávalt lægsta vöruverð leið ekki hvað við kemur verkakaupi, hversvegna lækkar þá rikis- stjórn Sjálstæðisflokksins ekki launin við Guðbrand? Hún hefur valdið og áfengisverzl- unin á að vera lokuð. langur tími þar til félagið fór að greiöa allverulegan arð til félagsmanna. Nokkur hluti þess arðs sem hverjum meðlim var úthlutað gekk í stofnsjóð félagsins. En þegar inneign félagsmanns í stofnsjóði hefur náð þrjú hundruð krónum öðlast hann rétt til hærri aröshluta í reiðu fé. Margn: s'élaganna hafa nú fyrir löngu náð þessu marki og munu þeir við síÖ- ustu arðsúthlutun, sem ný- lega er afstaðin, hafa fengið útborgaö í peningum sem svarar meðal mánaðarúttekt. Sigrar verklýðsstettarinnar, sem þessi, verða ekki áð engu gerðir með krónulækkun eöa lögþvingun á kaupgjaldsmál- um, þó hinsvegar sé ekki að efa að þjónum afturhaldsins, þingmönnunum, sem skipu- lagðir eru í hinu norræna þingmannasambandi, muni vaxa þaö í augum að ágóðinn af verzlunarviðskiptum alþýð- unnar renni til hennar aftur. En þetta verða þeir að láta sér lynda og ósennnegt er að þeim takist héðan af að skapa sér aöstöðu til eyðilegg- ingar slikra alþýðusamtaka, svo sem nú er farið að kvölda í auövaldsheiminum. Þetta kaupfélag, er by' með, sem fjárhagslega stöðu, örfáar krór snauðra verkaman- voru lagðar f>- skilningi1 á h um hagsm’ ar að ra° ' Frar

x

Eyjablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.