Eyjablaðið - 17.04.1944, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 17.04.1944, Blaðsíða 4
4 EYJABLAÐIÐ Karlmanna- nærföt BJÖSSI Bárugötu 11 CLAPPS barnamatur er hollur og nærandi, auðugur að málmsöltum. Kaupfélag Verkamanna Verzlun mín hefur eftirtaldar vörur: 5 teg. herrafrakka, tilbúinn drengjafatnaS á 2 til 6 ára, herraskyrtur, herrahatta fl. teg., alls konar vinnufatnaS, frottégarnspeysur fl. teg. og allskonar peysur á börn og fullorSna. - Sælgætisvörur, hreinlætisvörur o. m. fl. GÍSLI WÍUM •-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K+-K-K-K-K Nýir sperðlar meS hverri ferS Kaupfélag Verkamanna KOKES drjúgt og gott í miðstöðvar, fyrirliggjandi Helgi Benediktsson ÞINGGJÖLD SkoraS er á þá, er eigi hafa greitt þinggjöld sín fyrir 1943, aS gera þaS nú þegar. Athygli skal vakin á því, að dráttar- vextir falla á gjöldin. Lögtök fyrir ógreiddum þinggjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaSi, eru aS hefjast. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum TILKYNNING K JÖRSKRÁ yfir alþingiskjósendur í Vestmannaeyjum, er gildir viS at- kvæSagreiSslu um þingsályktun um niSurfelling dansk-ís- lenzka sambandslagasamningsins frá 1918, og lýSveldisstj órn- arskrá íslands, og heldur gildi til 23. júní 1944, liggur frammi á skrifstofum bæjarsjóSs, Formannasundi 4, frá 1.—10. ap- ríl næstk., alla virka daga frá kl. 10 f. h. til kl. 6 e. h. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til bæjarstjóra eigi síSar en þriSjudag 11. apríl næstk. Vestmannaeyjum, 31. marz 1944 Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum ViSskiptaráSiS hefur ákveSiS, aS öll iSjufyrirtæki (verksmiSj- ur), sem háS eru verSlagseftirliti samkvæmt lögum um verSlag nr. 3 1943, skuli eigi síSar en 1. maí 1944, senda verSIagsstjóra verSreikning (kalkulation) um sérhverja afurSategund, sem framleidd er, þar sem sýnt sé nákvæmlega hvernig verS hennar er ákveSiS. ASilar utan eftirlitssvæSis Reykjavíkur skulu senda verSreikninga sína til trúnaSarmanna verSlagsstj óra hvers á sínu svæSi. Ef fyrirtæki er í vafa um, hvort ákvæSi tilkynningar þessarar taki til þess, skal þaS leita um þaS úrskurSar verSlagsstjóra. VerSi umræddir verSreikningar ekki komnir í hendur skrifstof- unnar á tilskyldum tíma, mun dagsektum verSa beitt. Reykjavík, 4. apríl 1944 V erðlagsst j órinn. UndirritaSir hafa sett á stofn byggingarvöru- verzlun meS timbur og væntanlega fleira. Höfum fyrirliggjandi ágœtt smíðatimbur, rauðfuru. Argreiðsla við Landagötu 3 (Ingólfshvoli). Sími 100 og 26. Sveinn GuSmundsson & Co. Gísli Gíslason . Sveinn GuSmundsson Athafnamenn og konur! Þér, sem daglega eigiS leiS framhjá verzlunum vorum, — muniS aS flest af þeim vörum, er þér þarfnist, fást hjá oss. LeggiS inn pöntunarmiSann og vér munum koma vörunum. heim til ySar. H.f. Heimir • Sími 196 TILKYNNING ViSskiptaráSiS hefur ákveSiS, meS tilliti til hækkaSrar vísitölu, aS frá og meS 1. apríl 1944 megi saumalaun ekki vera hærri en hér segir: I. KLÆÐSKERAVERKSTÆÐI: Fyrir klæSskerasaumuS karlmannaföt mega saumalaun eigi vera hærri en kr. 323,00 fyrir einhneppt föt, en kr. 333,00 fyrir tvíhneppt föt. Fyrir klæSskerasaumaSar kvenkápur mega saumalaun vera hæst kr. 185,00, en fyrir dragtir kr. 204,00. Fyrir algenga skinnavinnu má reikna hæst kr. 20,00, auk hinna ákveSnu saumalauna. II. HRAÐSAUMASTOFUR: Fyrir hraSsaumuS karlmannaföt mega saumalaun vera hæst kr. 278,00. Hjá klæSskeraverkstæSum og hraSsaumastofum skulu saumalaun fyrir aSrar tegundir fatnaSar vera í samræmi viS ofangreint verS. III. KJÓLASAUMASTOFUR: Saumalaun á kápum mega hæst vera kr. 152,00, nema ef um algenga skinnavinnu er aS ræSa, þá hæst kr. 172,00. Fyrir sauma á drögtum má hæst taka kr. 167,00. Reykjavík, 1. apríl 1944 Verðlagsstjórinn.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.