Eyjablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 1
14- árgangur.
Vestmannaeyjum, 1. apríl 1953
4. tölublað.
V.b. Guðrún, VE 163.
Óskar
Eyjólfsson.
Guðni
Rósmundsson.
Kristinn
Aðalsteinsson.
• Sigþór
Guðnason.
Elís
Hinriksson.
Þeir fórust með v.b. Guðrúnu 23. febrúar s.l.
/.
Hrikta Eyjar, skjálfa sker,
skellur brim á œgisöndum.
Út'á haf, þótt braki i böndum,
bátaflotÍ7i7i veltir sér.
Dýrt er lífið, rnyrkur 7nar,
?nmir og þinir fara þar.
tírœður niu i fiskiför
fleygi shiu á miðin halda,
styrkar hendur veli valda,
vaka i skjá^ium augu stiör.
Mókir barn i móður-yl
7ueða7i doka nœturtjöldin,
— ber i drawna deegragjöldin,
drúþi tár um rökkurbil?
Ygli-morgu7i7i, úfinn sœr,
andar köldu af jökulslökkurn,
undir skýjiwi drungadökkum
dagur varla risið fœr.
Þó að sjái seyrÍ7m ál
sortnar ekki fiskitnönnÚ7n,
kaþpið vex i aflaömium,
enginn sþyr utn háttumál.
Hér er þeirra starf og strið,
stolt og lif á fleti gneyputn,
draga brauð úr. grœðisgreipum,
glúþna ei við fyrstu hrið.
II.
I þann mund, er mœður risa
og mildum höndum kolla sljúka,
— úti á miðum. öldur rjúka,
œgir þungur veðrastyr.
Utigxv brúnaljósin lýsa,
Ijúflingsrödd um pabba spyr.
tírœður niu tietiti draga,
7iú er gott til veiða,
storrnur hvin í rá og reiða,
rymja föll um sviðið allt,
móti liimni skeflur skaga,
sker i augu löðrið svalt.
Svo er úti sóknarlota,
Sjómenn glaðir staftii beita,
ekki er hafnar hmgt að leita,
litill spölur þangað er.
— Lostinn hramrni brattra brota
báturinn af kjölnum fer.
Skilur milli happs og liarma.
Hvar er afl mót sliku valdi?
Lúta Jimtn i lœgra haldi,
lifi týna i sollið haf.
— Dimma lykur dáins hvarma,
dagur þá sem komust af.
Dýrt &r lifið, tnyrkur mar,
mitxir og þítxir fara þar.
III.
Enn er tár i augum,
austanvixxdurinn sló
brjóstið beiskurxx trega,
brœður hurfu i sjó.
Ungir voru þeir allir, er þarna
sukku i sjó.
Það er eirxs og már á miði
misst hafi sina ró.
Ekki komu allir heim,
sem út reru á mar,
aldan sytxgur yfir þeitn,
sem eiga hvílu þar,
Köld er scengin sú
og söngurinn dapur.
En börnirx eiga bjarta tfú
þótt blási vindur txapur,
þau eru utxg og þau aru hrein
þekkja engiti hjartameirx.
— Þá eru höggin þutig og stór
þegar undan blæðir,
það er djúpur sorgarsjór
sem um Eyjar flœðir. —
En úr dökkva dagur ris
drauma nýja að vefa
sorgir að sefa,
sól mun aftur gefa,
sól mun aftur gefa og þerra
tregatárin.
Timans mjúka móðurhönd
rnildar hjartasárin.
Ási.