Eyjablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 3
3
E .Y J,. - i: L A Ð I Ð
TII. KYNNING
um bótagreiðslur almannatrygginganna árið 1953.
Yfirstandandi bótatínjabil almannatrygginganna hófst 1. janúar
s'. 1. og stendur yfir til ársloka.
Lífeyrisuppliæðir þær, sem greiddar eru á fyrra árshelmingi
ársins 1953 eru ákveðnar til bráðabirgða með hliðsjón af bótum
S'íðasta árs og upplýsingum bótaþega. Sé um tekjur að ræða, sem
áhrif geta'haft til skerðingar á lífeyri, verður skerðingin miðuð
við tekjur ársins 1952 og endanlegur úrskurður um upphæð líf-
evrisins 1953 felldur, þegar framtöl til skatts liggja fyrir.
Þeir, sem nú njóta lögboðins ellilífeyris, örorkulífevris, barna-
lifeyris eða fjölskyldubóta, þurfa ekki ,að þessu sinni, að sækja
um framlengingu þessara bóta. Hins vegar ber öllum þeim, sem
nú njóta bóta samkvæmt iieimildarákvæðum almannatrygginga-
laganna, að sækja á ný um bælur þessar, vilji þeir áfram njóta
þeirra.
Hér er urn að ræða örorkustyrki, ekkjulífeyri, makabætur,
bætur til ekkna vegna barna, svo og lífeyrishækkanir.
Umsóknir um endurnýjun bóta þessara, skulu ritaðar á við-
eigandi eyðublöð Tryggingastofnunarinnar, útfyllt rétt og greini-
iega eftir því, sem eyðublöðin segja fyrir um, og afhent umboðs-
úianni ekki síðar en fyrir 15. maí næstkomandi.
Áríðandi er, að örorkustyrkþegar, sem misst hafa 50—75%
slarfsorku, sæki á tilsettum tíma, þar sem ella er með öllu óvíst
að liægt sé að taka umsóknir til greina, vegna þess að fjárhæð sú,
ei verja má í þessu skyni, er takmörkuð.
Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja um-
sóknum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur,
sem gjaldskyldir eru til tryggingarsjóðs, skulu sanna með trygg-
ingarskírteini sínu eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld
sín skilvíslega. Vanskil varða skerðingu eða missi bótaréttar.
Umsóknir um aðrar tegundir bóta, svo sem fæðingarstyrki,
sjúkradagpeninga og ekknabætur, svo og allar nýjar umsóknir um
lúeyri, fjölskyldubætur eða mæðralaun verða afgreiddar af umboðs-
ínönnum á venjulegan hátt, enda hafi umsækjandi skilvíslega
greitt iðgjöld sín til tryggingasjóðs.
Norðurlandaþegnar, senr hér hafa búsetu eru minntir á, að
skv. milliríkjasamningum hafa danskir, finnskir, sænskir og norsk-
i ríkisborgarar ellilífeyrisrétt með tilheyrandi bai-nalífeyrisrétti,
hafi þeir haft hér samfellda 5 ára búsetu þegar bótanna er leitað.
Þá liafa finnskir, sænskir og norskir ríkisborgarar fjölskyldubóta-
rétt fyrir börn sín, séu þeir ásamt börnunum skráðir á nranntal
hér, enda hafi þeir ásanrt börnununr lraft hér 6 mánaða samfellda
búsetu áður en bótarétturinn kenrur til greina. Fjölskyldubóta-
réttur þessi tekur ekki til danskra ríkisborgara.
íslenzkir ríkisborgarar eiga gagnkvæman rétt til ellilífeyris og
fjölskyldubóta í hinunr Norðurlöndununr.
Athygli er \akin á, að bætur úrskurðast frá 1. degi þess nrán-
aðar, senr umsókir ’ berst umboðsmanni, enda lrafi réttur til bót-
anna þá verið fyrir hendi. Þeir, senr telja sig eiga bótarétt, dragi
ekki að senda umsóknir sínar, þar senr bótaréttur getur fyrnst
ið öðrum kosti. Reykjavík, 25. marz 1953.
Tryggingastofnun ríkisins.
TILKYNNING
Laugardaginn fyrir páska verður af-
greiðsla bankans lokuð.< Víxlar, sem falla í
gjalddaga þriðjudaginn 31- marz og miðviku-
daginn 1. apríl verða í síðasta lagi að greið-'
ast miðvikudaginn 1. apríl.
Vestmannaeyjum, 24. marz 1953.
V TVEGSBANKI ISLANÐS.
Útibú, Vestmannaeyjum.
I
I
Ö k u m e n n
athugið!
Athygli skal vakin á því, að Lifrarsamlag Vest-
nrannaeyja lrefur látið leggja frárennslisrör frá verk-
smiðju sinhi og iirn á Eiði.
Með leiðslunni hafa verið reistir staurar, sem
til bráðabirgða hafa verið merktir L, en verða mál-
aðir síðar.
ökumenn eru hérmeð alvarlega varaðir við
að aka yfir leiðsluna, þar sem slíkt getur valdið
stórskemnrdum á lrenni og jafnvel eyðileggingu.
Stjórn
Lifrarsamlags Vestmannaeyja.
TILKYNNING
Samkvæmt löguin frá síðasta Alþingi ber nú að
greiða fjölskyldubætur nreð 2. og 3. barni. Ennfrem-
ur ber nú að greiða mæðralaun til einstæðra nræðra,
senr lrafa fleiri en eitt barn á framfæri.
Öllum þeim, er nú hafa öðlazt þennan rétt, ber
að leggja franr umsóknir ásanrt fæðingajvottorðum
barnanna fyrir 31. þ. m., að öðrum kosti eiga þeir
á hættu að missa rétt til framangreindra bóta fyrir
1. ársfjórðung þessa árs.
Þeir, senr nutu fjölskyldubóta Jregar franrangreind
lög gengu í gildi, þurfa ekki að sækja sérstaklega.
Vangreiðsla sjúkrasamlagsgjalda varðar réttinda-
missi.
Sjúkrasamlag Vestmannaeyja.
Ú TSVARSGREIÐEND UR
Samkvœmt samþykkt bœjarstjórnar Vest-
mannaeyja ber útsvarsgreiðendum að greiða
fyrirfram upp í útsvör sín 1953, sem svar-
ar helmingi álagðs útsvars 1952.
Fyrirframgreiðslan greiðist með jöfnum
afborgunum: 1. marz, 1. apríl, 1. maí og
1. júní.
Er hcr með skorað á gjaldendur að greiða
fyrirframgreiðslurnar á réttum gjalddögum.
Sérstaklega er skorað á þá, sem enn hafa
ekki lokið greiðslunni er féll 1. marz, að
gera það án tafar.
Bœjargjaldkeri.