Eyjablaðið - 31.01.1954, Qupperneq 1

Eyjablaðið - 31.01.1954, Qupperneq 1
15. árgangur. Vestmannaeyjum 31. jan. 1954 4. tölublað. sins Ríkisstjórnin neyðist til að afturkálla málshöfðan- ir þær, sem að fyrirmœlum Bjarna Benediktssonar hófust á síðasta vori gegn 22 Vestmannaeyingiím, sem byggðu sér hús án leyfis þeirra háu herra. Hverjir eru möguleikarnir? Eftir úrslitum alþingiskosninganna í vor, hefðu hlutföllin orðið þessi í bæjarstjórn: Sjálfstæðisflokkur 785 atkvæði og 4 menn. Sósíalistaflokkur 502 atkv. og 3 menn, Framsóknarflokkur 224 atkv. og 1 mann. Alþýðuflokkur 317 atkv. og 1 mann. Þjóðvarnarflokkur 160 atkv. og engan mann. Öruggasta tryggingin fyrir vinstra samstarfi að kosningum loknum er sú, að Sósíalistaflokk- urinn fái þrjá menn kjörna. Vinnum því ötullega að sigri C-listans! Vestmannaeyingar hafa sem kunnugt er verið mjög ötulir við húsbyggingar, þannig að nú munu 80—90% íbúanna búa í eigin húsnœði. Hafa þeir byggt hús sín í ágætri sam- vinnu, hjálpað hver öðrum og verkin liafa þannig unnizt þeim mun auðveldar en ella, og hefur þetta vakið athygli alira, sem fylgzt hafa með. En það er einn aðili sem litið hef- ur húsbyggingar Vestmannaey- inga fullum fjandskaparaugum, ríkisstjórnin og Fjárhagsráð. Hafa menn aftur og aftur ver- ið kærðir fyrir að fylgja ekki hinum fáránlegu fyrirmælum stjórnarvaldanna, og sjálf bæj- arstjórnin var meira að segja kærð fyrir að byggjá gagnfræða- skóla! Ofsóknir þessar náðu hámarki sl. vor7 þegar 22 nienn voru kærðir í senn óg hótað öllu illu. Var reynt að klekkja á þeim einunt og einum í senn og fá þá til að fallast á réttarsætt, en brátt bundust Vesmannaeying- j ar samtökum um að standa j sáman gegn þessum fjandskap i ríkisstjórnarinnar við því að j mennn byggju í húsum, og á i þingi í haust flutti Earl Guð- jónsson ntál þeirra inn á Al- ; þingi með svohljóðandi tillögu: j „Alþingi ályktar að skora j á ríkisstjórnina að afturkalla málshöjðanir þcer, sem eftir kröfu Fjárhagsráðs og að til- s kiþan dómsmálaráðuneýtis- ins voru á síðast liðnu vori fyrirskiþaðar gegn 22 mönn- um í Vestmannaeyjum fyrir að byrja byggingu ibúðarhúsa án leyfis Fjárhagsráðs". Karl Guðjónsson mælti fyr- ir tillögu sinrii á þingi og rakti málavexti alla — en stjórnarlið- ið þagði. Nú hefur tillagan verið fram kvæmd eins og áður segir og hinir ákærðu fengið svohljóð- andi bréf: „Vestmannaeyjum, 20. jan- úar 1954. Ut af réttarrannsóknf sem framkvcemd var hér i Vest- mannaeyjum, út af brotum nokkurra manna á lögurn nr. yofigyj, um fjárhagsráð, og reglugerð nr. 82 j ry.fj, var ákveðið i bréfi dómsmála- ráðuneytisins dags. 10. aþríl s. I. að máli þessu mcetti Ijuka með dómsáttum. Nú hcfur dómsmálaráðu- ' neylið skýrt mér frá því með bréfi, dagS' 16. þ. m., að m. a.f vegna þess -að nefnd lög nr. jojicjjj hafi verið felid úr gildi, hafi ráðuneytið á- kveðið að fella mál þessi nið- ur, og ennfremur að inn- hdmta ekki sektir þœrf sem þegar hefur verið gengizt undir að greiða, Þetta skal yður hér með tjáð. Bœjarfógelinn i Vestmanna- eyjum. Torfi jóhannsson." (sign.) Er þetta hvorttveggja í serin minnisstætt dæmi um hug í- haldsins til íbúðarbygginga al- mennings, og um undanhald þess nú vegna látlausrar bar- áttu sósíalista. “Jyrirhuguð byggða- og bókasafnsbygging. .•■■■;.■ -■' ■.?■;'-■ ■í-jv,: - ■ .-*■, , ', ■ ■ 1 ’M'f, . .vv, - í'4V Fyrirhugaða Bóka- og byggðasafnsbyggingin, sem vinstri menn i bœjarstjórn hafa lagt ti að byrjað verði á n. k. sumar á lóð þcirri við Skólaveg (fyrir sunnan Hlíð), sem bœjarsjóður hef ur fest kauþ á. í kjallara verður bókbandsvinnustofa, geymslur o. fl. I 1. hœð verður bókaútlán og hillur fyrir 10.000 bindi, ásamt forstofu og snyrtiherbergi. I 2. iiæð verður lesstofaf bókageymsla, skrifstofa, snyrtilierbergi o. fl, / þakhœð verður■ ibuð húsvarðar og geymslur,............... Bak við áðalhúsið með sama inngangi verður byggðasafnið. Stcerð aðalhússins ny(ij,2ý byggðasafns 14 X14 m. en byggðasafnið verður einn salur.

x

Eyjablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.