Eyjablaðið - 31.01.1954, Blaðsíða 3
EYJ.it LAÐ IÐ
3
!
Hversvegna kjósum vii konur sésíal-
isfa í bæjarst|óm!
í dag eiga bæjarbúar enn
eínu sinni að velja i'ulltrúa til
að fara með málefni byggðar
lagsins næstu fjögur ár. Pá
verða liðin átta ár frá því að
Vestmannaeyjar báru gæfu til
að vinna bug á áratuga íhalds
stjórn hér, sem íbúar þessa bæj
ar voru sannarlega orðnir lang
þreyttir á. Já, fólkið hefur alls
ekki gleymt hinu langa og öm-
urlega kyrrstöðutímabili frá
sijórnartíð afturhaldsins, þegar
einstakt/mátti heita, ef einhvers
saðar reis af grunni nýtt íbúðar
hús, svo hægfara var þróunin
til betri lífsskilyrða. Á undan-
förnum átta árurn hafa orðið
hér stórstígari framfarir en
nokkur dæmi eru til um áður,
enda þótt með mörg vandamál
liafi orðið að Sækja til aftur-
-haldssamra ríkisstjórna í land-
inu, sem hafa ekki litið hýru
auga vinstrisinnaðan bæjar-
stjórnarmeirihluta hér, og þeg
ar tekið er tillit til þeirra marg
víslegu erfiðleika, sem þannig
hefur verið við að etja, er furðu
legt itve miklu hefur tekizt að
koma í verk. Það væri mörgum
holl lexía að staldra nti við og
minnast þess hvernig hér var
umhorfs áður en vinstri menn
tóku í taumana, og hyerSu
mikilvægar framfarir hafa orðið
hér srðan, i)æði hvað snertir
stórbættar samgöngur undra-
\erðan árangur í bættum húsa-
kosti almennings, nýtt og aukið
rafmagn} sem fært hefur bæj-
arbúum langþráð þægindi, sem
við könurnar kunnum vel að
meta, og mundum nú ekki
getað hugsað okkur að vera án.
Komið hefur verið á fót Elli
heimili, þar sem garnla fólkið
hefur eignazt rólegan og hlý-
legan samastað, en margt af því
varð áður að búa við öryggis-
leysi og ófullnægjandi aðbúnað.
Starfsskilyrði sjúkrahússins
hafa verið stórbætt m. a. með
því, að reist hefur verið fullkom
ið þvottahús, sem einnig er til
mikilla þæginda fyrir bæjarbúa
almennt.
(Þetta eru staðreyndir, sem
ekki verður í móti mæltf og
mundiun við ekki vilja missa
neinn af þessum ávinningum.
Það vita líka allir, sem nokkru
sinni hugsa í alvöru um rnálefn
in að hitann og þungann af
þessum margháttuðu umbótum,
liafa sósíalistar í bæjarstjórn
borið, þess vegna berum við
traust til þeirra fyrst og fremst,
Dómgreind hinnar hugsandi
alþýðu bregst ekki, því mun
verða lítill hlutur hinna lánlitlu
' ,,Þjóðvarnarmanna“, sem nú
ætla að hreykja sér hér} og
verða að treysta á þá hugsunar-
lausustu, sem jafnan eru gin-
keyptir fyrir skrumi einu sam-
an.
Konum er að verða æ ljósara
að þær hafa réttindi og skyld-
ur í opinberum málum, og
þær varðar eigi síður en aðra,
hvert þrónnin stefnir. Þess
vegna munum við taka hönd-
um saman og vinna ötidlega
að sigri sósíalista í þessuin
bæjarstjórnarkosningum, þeirra
fulltrúa fólksins, Sem alltaf
standa trúastan vörð um málstað
þess.
Alþýðukona.
Hjarfanieof þakklæti fyrir okkur sýnda samúð og vin-
áttu við fráfcll mannsins míns og föður okkar
JÓNS PÁLSSONAR, Garðstöðum.
Sérstakar þakkir færum við yfirhjúkrunarkonu Sjúkra-
hússins og öðru starfsíóiki þar, fyrir honum veitta hjálp og
hlýhug.
Eiginkona, börn og aðrir vandamenn.
Fyrirliggjandi
Hveiti 10/10
Hveiti 50 kíló,
Strásykur 45.3 kíló,
Molasykur,
Haframjöl í pökkum,
Cocomalt.
HEILDVERZLUN GÍSLI GÍSLASON.
Ki örfundur
til hœjarstjórnarkosninga í Vestmannaeyj-
um hefst eins og áöur er auglýst kl. 10. f.
h., sunnudag 31. janúar n. k.
Kosið veröur í tveim kjördeildum.
A til J í húsi K. F. U. M.
Ií til ö í Akógeshúsinu.
Talning atkvœöa fer fram í Samkomu-
húsinu og hefst aö lokinni kosningu.
Vestmannaeyjum, 27. janúar 1954.
Y FIRKJÖRS TJÓRNIN.
itabrúsar
3 stærðir, ennfremur HITAKÖNNUR.
UMBÚÐAPAPPÍR 40 cm. og 57 cm. Fyrirliggjandi.
HEILDVERZLUN GÍSLI GÍSLASON.
serajíð við hólelstjérann,
Vöruhappdrætti S. I. B. S.
. ] íj. j
Endurnýjun hafin. Dregiö 5. febrúar.
UMBOÐSMAMJR,
TILKYNNING
FRÁ SKATTSTOFUNNI.
Þann 31. þ. m. á miðnætti rennur út frestur
til að skila skattaframtali yfir tekjur ársins og eign-
ir 31/12 1953.
Frestur til framtals verður aðeins veittur þeim
einstaklingum og félögum, sem hafa umfangsmikinn
rekstur, enda hafi þeir aðilar fyrirfram tryggt sér,
að fresturinn fáist. Frestbeiðnum annarra verður
ekki sinnt.
Athugið, að sunnudaginn 31. þ. m. verður af-
greiðsla skattstofunnar opin til kl. 7 e. h. og að
liægt er að skila framtölum í bréfakassa hennar til
kl. 12 á miðnætti. .....
SKATTSTJÓRI.