Eyjablaðið - 02.04.1954, Page 2

Eyjablaðið - 02.04.1954, Page 2
EYJABLAÐIÐ jyii er beira en íhaídið. Framhald af 1. sífSu. ir að málin hefðu verið athug- uð betur í viðkomandi félögum. Pfegar sýnt þótti að dráttur ætlaði að verða á frekari við- ræðuni, 'skrifaði stjórn Sósíal- istafélagsins hinum flokkunurp, þar sem gerð var gréin fyrir þeirri afgreiðslu sem málið iiafði fengið í Sósíalistaféjaginu.i í bréfinu segir meðal annars: „ . Uppistöðu í málefna samningi milli flokkanna telj- um við fyrst og fremst þessi verk efni: Rammað verði kringum norð ur hafnargarðshausinn og inn- siglingin breikkuð. Unnið verði af ftillum krafti að byggingu bátakvíarnnar. Bryggjupláss til afnota fyrir vélbátana verði aukið, að fengn um tiilögum fróðustu manna um tiíhögun þeirra fram- kvæmda. Gerð verði bátakví fyrir trill ur og smærri báta. Unnið verði að því að fá raf- magn írá Soginu. I.okið verði byggingu Gagn- fræðaskólans. Elliheimilið verði stækkað. Bóka -og byggðasafni verði komið upp. Dalabúið verði stækkað og gripafjöldi aukinn. Strandvegurinn verði steypt- ur og gerð atliugun a hvaða var anleg gatnagerð hentar okkur be/.t á öðrum götum í bænum. Þó hér' sé minnst á nokkur hinna stærstu og brýnustu verk- efna, sem allir eru sammála um að hrinda þurfi í framkvæmd, er vitanlega margt fleira sem bíður úrlausnar og s'amkomulag ætti að geta orðið um að vinna að. . Okkur er fylhlega ljóst, að þessar framkvæmdir kosta mikið le og verða ýmsar þeirra ekki framkvæmdar nerna til komi all stórar lántökur. Við lítum svo á að Vestmannaeyjabær sé ekki svo illa á vegi staddur að á því verði óyfirstíganlegir erfiðleik- ar að lá lánsfé tii nauðsvnleg- ustu framkvæmda og þá sérstak- lega til hafnarinnar, encla hljóta allir að vera á einu máli um að þær framkvæmdir þola enga bið. Ef samstarf tækist milli vinstri flokkanna í bæjarstjórn, teljum við mjög æskilegt að þeir beittu áhrifum sínum til að fá sam- þykkt á yfirstandandi Alþingi þingsályktun sem fyrir liggur uni að höfnin hér fái 3 milljón kr. af tekjuafgangi ríkisins árið 1953- Ef samkomulag næðist um málelnagrundvöll teljum við ekki ástæðu til að mannaráðn- ingar myndu valda ágreiningi, og um bæjarstjóra viljum við sérstaklega benda á að æskilegt væri að við þá ráðningu verði fremur litið á hæfni til starfans en það, hverjum þessara flokka hann kynni að fylgja í stjórnmál um, Að endingu viljum við undir strika, að við lítum svo á, að þeir kjósendur sem kusu ein- hvern af vinstri flokkunum, liafi gert það í þeirri trú að með því væru þeir að vinna gegn áhrif- um íhaldsins í bæjarmálum næsta kjörtímabil, og þess vegna beri þessum flokkum að taka á sig þá ábyrgð að mynda meiri- hluta í hinni nýju bæjarstjórn. vilji þeir ekki bregðast kjósend um sínum“. \7ið bréfi þessu barst stutt svar frá Sveini og Þorsteini, þar sem þeir tilkynntu að þeir væru að semja við íhaldið um meiri hlutamyndun í bæjarstjórn. Allt er betra en íhaldið, er k jöronV þess fólks sem kaus Svein Guðmundsson og Þof- stein Víglundsson. Einu vökin sem Sveinn Guðmundsson hef- nr fært fram fyrir samstarli sínu við íhaldið, eru þau, að hann hafi svo ótakmarkaða trú á láns- trausti Guðlaugs Gíslasonar. Mjun hann nú þegar hafa fengið nokkra reynslu af því trausti, sem bæjarstjórinn nýtur hjá þeim, sem yfir-fjármagninu ráða í þeirri Reykjavíkurferð, sem þeir fóru á vegum meirihlutans til ijáröflunar fyrir bæinn, að þeirra eigin sögn. Árangur þeirrar ferðar, hvað riðkemur fjáröflun er ennþá hernaðarleyndarmál meirihlut- ans og gefur það ekki fyrirhcil um að stór afrek hafi verið unn- in. í brauðsölubúð strax. MAGNVS BERGSSON TII.KYNNING FRÁ RAF VEITUNNI Rafinagnsnelnd hefur ákveðið aö ekki skuli gef- inn lengri greiðslufreslur ■ á rafmagnsreikningum en til 20. dags mánaðarins eftir þann mánuð er mælaaflestur fór fram í. Þannig skulu allir reikningar frá marzmánuði og eldri vera greiddir fyrir þann .20. þ. m. RAFVEITAN. Ú TSV ARSGREIÐEN DUR 1 VESTMANNAEYJUM eru hér með áminntir um að greiða fyrirframgreiðsl- ur sínar upp í útsvör 1954 reglulega mánaðarlega. Hinn 1. apríl 1954 fellur í gjalddaga 2. afborgun fyrirframgreiðslunnar, eða fjárhæ.ð, sem nernur i2i/á% af útsvari álögðu árið 1953. Sérstaklega er alvarlega brýnt fyrir atvinnurek- endum og kaupgreiðendum að greiða reglulega al- borganir af útsvörum starfsmanna sinna og eigin útsvörum samkvæmt þessu, svo og eldri skuldir, sem starfsmenn þeirra kunna að skulda, þar sem vanræksla á greiðslum skapar þeim ábyrgð á útsvars- greiðslunum eins og eigin útsvar væri og veldur þvi, að öll fyrirframgreiðslan, sem nemur sömu fjárhæð og hálft útsvar álagt 1953, fellur í gjalddaga og er kræf í einu lagi. Vestmannaeyjum, 24. marz 1954. JÓN HJALTASON lögfræðingur Vestmannaeyjabæjar. fara nú frara fyrir óyreiddum útsvörum 1958 og eldri ásamt dráttarvöxturn og kostn aði. Eru því þeir, sem skulda eldri skuldir til bæjarsjóðs Vestmannaeyja, alvarlega á- minntir að gera þær nú þegar upp, vilji þeir forðast aukakostnað. Vestmanpaeyjiwn, 24. marz 1954. JÖN HJALTASON lögíræðingur Vestmannaeyjabæjar. Vélstjórafélags Vestmannaeyja. Landvélst jórar: VAKTAVINNA: mánaðarkaup ................... kr. 3672,00 TÍMAVINNA: dagvinna ....................... kr. 18,36 eftirvinna ................... — 27,54 næturvinna ................... — 36,72 Mánaðarkaup á vöruflutningabátum: * 1. vélstjóri ............... kr. 4741,14 2. .vélstjóri ................ — 3966,24 svo og frítt fæði. Kauptrygging á fiskibátum, vertíðina 1954: 1. vélstjóri ............... kr. 4257,^75 2. vélstjóri ............... — 3458,25 Kauptaxti landvélstjóra og vélstjóra á vöruflutningabátum gild- ii frá 1. desember 1953 til 1. júní 1954. STJÓRNIN.

x

Eyjablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.