Eyjablaðið - 02.04.1954, Síða 3

Eyjablaðið - 02.04.1954, Síða 3
EYJ..L LAÐIÐ 3 Shell ryður enn brautina fyrir betri og ódýrari akstur! 5 ára rannsóknarstarf. 120 millj. km. reynsiuakstur. 8 mánaða sigurför um Evrópu og Ameríku. UPPGÖTVUN sú, er sérfræðingar SHELL-lélaganna gerðu árið 1949, mun hai’a óíyrirsjáanlega þýðingu fyrir bifreiðaeigendur í framtíðinni. — Nú hefir verið framleitt benzín, sem ekki einungis eykur orku nútíma bifreiða- hreyfla Jreldur breytir í verulegum at- riðum gerð þeirra í framtíðinni. Þetta benzín stcndur nú til boða bifreiðaeig- endum víða urn heim. Veigamiklum orsökum óþarfa benzíneyðslu og orku- tapi í hreyflinum hefir nú verið rutt úr \egi, þar eð unninn hefir verið bugur á glóðarkveikju í brunaholi og skannn- hlaupi í kertum. EFNI ÞAÐ, er algjörlega útilokar hin skaðlegu áhrif þessara lyrirbrigða nefn- ist I.C.A. (Ignition Control Additive) en J)að inniheldur m. a. Triki'esylofos- fat. — Eingöngu „SHELL“-benzín er bætt með I.C.A. „SHELL”-benzín með I.C.A. gef- ur bifreið yðar aukna orku og þýðari gang. — Þér fáið því betri og ódýrari akstur. Það er ekki dýrara en annað benzín. Reynið „SHELL”-benzín með I. C. A. Skammhlaup í kertum. Úrgangsefni, er safnast á einangrun kertanna, valda fyrr eða síðar skammhlaupi í þeim. Afleiðingin verður ó- jafn gangur, slærn eldsneyt- isnýtíng og orkutap í-hreyfl- inurn. I. C. A. breytir efna- samsetningu útfellingánna, þannig að þau missa leiðslu- hæíni sína og hindrar því skammhlaup af þeim sökum. Glóðar- ~ Glóðarkveikja. Ekki er hægt að koma |f|i veg fyrir að kolefnisút feliingar, er myndast vit §31 eldsneytisbrunann, setjis W/ til í brunaholinu. Við hi sí ann, er myndast í því, “ verða þau rauðglóandi og liðiileS Otímabær kveikja í benzínblönd- kveikía' kvexkja "" unni, áður en neistinn frá kveikjukertinu nær að 1 gera það. Þetta er of fljót íkveikja, sem orsakar U ójafnan gang og veldur skemmdum á hreyflinum, ef ekkert er að gert. I. C. A. varnar glóðarmyndun í útfellingum og kemur Jxví í veg fyrir hættu af H völdum glóðarkveikju! — Úrgangsefnin draga þannig til sín eldsneyti og orku. Með því að gera 1 Jrau skaðlaus með I. C. A. fæst betri nýtni í nýjum : og nýuppgerðum hreyflum. Þér nýtið því orku ~ hreyfilsins að fullu. SHELL er eina félagið, er selur benzín með þessu íblendi. Einkaleýfi í umsókn. Hnkln orka - Jafnari ga.ngm - Lengri ending Þrátt fyrir aukin gœði er verðið óhreytt! Sannfœrist af eigin raun! Eftir tvær áfyllingar af „Shell“-benzíni með I. C. A„ rnunuð þér komast að raun um, að híeyfillinn gengur jafnar og skilar meiri orku. — Betri eldsneytisnýtni og minna slit hefir í för með sér ódýrari akstur. — Ef þér viljið liafa full not af hreyílinum í bifreið yðar, þá notið ávallt „Shell“-benzín með I. C. A. Vestmannaeyingar! Ef þið berið umhyggju fyrir fegrun kirkjulóðar- innar þá vinsamlegast styrkið hlutaveltu Kven- félags Landakirkju, 3. apr- íl n. k. ^ Tekið verður á móti gjöfum í Alþýðuhúsinu frá kL 2 í dag og á morg- un. Nefndin. Sýnishorn fyrirliggjandi I Einar Lárusson umboðsmaður í V estmannaey j um. Lítið notaður PENTA- 414 hesta til sölu.. Upplýsingar gefur Gísli Gíslason, heildverzlun. Sími 100. HKHK>4KHK>4KHKH ! Ágætur á háum hjólum til sölu. Upplýsingar á Urðaveg 41 IKHKHKHKHKHKHh Mjög vandaður bamavagn til sölu. Ennfremur RAFHA-elda- vél. Upplýsingar á Kirkjuveg 67. ■<HKHKHKH!KKKHK Tek KARLMANNAFATA- SAUM Hefi einnig nokkur fata efni. Guðbjörg Kristófersdóttir Sunnuhvoli Sími 288.

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.