Eyjablaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 2
2 4 EYJABLAÐIÐ Sérstæð bók — í heimsbókmennraimm Sérstæðasta í veröldmni er bók um líf, ógnir, hættur og svoðilfarir niðri í ríki undirdjúpanna, sem vakið hefir meiri heims- athygli, en flestar cðrar bækur, sem út hafa kom- ið ó þessari öld. K V I K M Y N D sem höfundur bókarinnar og félagar hans Uumas syndir um meðal tiskanna, ytir þilj- tóku niðri í undirdjúpunum, og er nókvæmlega samhljóða bókinni, er sokkna dráttarbátsins Polyphéme. — komin til landsins, og verður sýnd innan skamms. Þessi sérstæðasta kvikmynd veraldarinnar, er m.a. frábrugðin öðrum myndum, að því leyti að hún er ekki leikin, heldur birtist hinn kaldi raunveruleiki á léreftinu, m.a. í hinum ægifögru litum þessarar seiðandi rökkurveraldar. — — Lesið bókina áður en þér sjáið kvikmyndina. Síðustu eintökin af þessari ein- stöku bók, koma í bókabúðir eftir nokkra daga. — HRIMFELL mmm shm mmw MMM iwmmmm ÓSKUM ÖLLUM VESTMANNAEYINGUM HEIMA OG HEIMAN r r nyars Flngíélag íslands TILKYNNING Vegna sívaxandi erfiðleika á innheimtu, vilj- um við tilkynna heiðruðum viðskiptavinum okkar, að frá áramótum verður engum lánuð olía, nema hann hafi áður greitt skuld sína að fullu, eða samið um greiðslu á henni- Öll mánaðarviðskipti verða stövuð, hafi ekki verið gerð full skil fyrir 10. n.m. eftir úttekt. Olíusumlag Vstmannaeyja. H.f. Sell, umboðið í Vestmannaeyjum Olíuverzl. íslands, umboðið í Vestmannaeyjum. | I P i I I I I p S P S i I l I ! I I I g S rcrr

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.