Eyjablaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 6

Eyjablaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 6
Gleðilegt nýár! viðskiptin á liðnum árum! Heildverzlun 2/1955 Auglýsing FRÁ INNFLUTNINGSSKRIFSTOFUNNI. Samkvœmt heimild i 22- gr. reglugerðar frá 2S. desember 1993 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. janúar 1939 til og rneð 31. rnarz 1999. Nefnist hann „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1999“, prentaður á hvítan pappir með grœnum og brúnum lit. Gildir 'háhn samkvœmt pví, scm hér segir.: RETTIRNIR: Srnjörlíki 1 — 9 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 900 grömmum af smjörliki, liver reitur. REITIRNIR: Smjör gildi hvor um sig fyrir 900 gr. af sm jörik (einnig bögglasm jöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið liefur. „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1999“ afhendist aðeins gegn pvi, að úthlutunarsljóra sé samtímis skilað stofni af „FJÓRÐA SKÖMMTUNARSEÐLI i994> með árituðu nafni og heimilis- fangi, svo og fœðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Uppboð. Samkvœmt ákvörðun skiptafundar í þrota- búi Guðvarðar Vilmundarsonar, sem haldinn var í dag, fer fram opinbert uppboð á veiðar- fœrum tilheyrandi m. b. Vaðgeiri, Ve. 7, þriðjudaginn 11. jan. 1955, kl. 10,30 árdegis. Uppboðið hefst á Skildingaveg 6 hér, og verður síðan haldið áfram við Hraðfrysti- stöðina í Vestmannaeyjum. Selt verður: Um 100 net ásamt ýmsu tilheyrandi, sem geymd eru í Veiðarfœragerð Vestmannaeyja við Skildingaveg. Um 100 lóðir með bólfœrum og beitustömp- um, 2800 kúlum og um 1800 netasteinum, 14 stjórum, auk margs annars tilheyrandi, sem geymt er hjá Hraðfrystistöðinni í Vest- mannaeyjum. 2 botnvörpur, bobbingar, vírar, fótreipi, tog- hlerar og fleira tilheyrandi togveiðarfœrum, sem geymt er hjá Hraðfrystistöðinni. Greiðsla fari fraiti við hamarshögg. Reykjavík, 31. desember 1954 INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. BÆJARFÓGETINN í VESTMANNAEYJUM 3. janúar 1955- FR. ÞORSTEINSSON, ftr- L. S.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.