Eyjablaðið - 06.04.1971, Side 3

Eyjablaðið - 06.04.1971, Side 3
EYJABLAÐIÐ 3 Tryggið bifreið yðar hjá „SJÓVÁ“. Það borgar sig. Skrifstofa félagsins að Strandvegi 42 (Sandi) er opin í'aglega kl. 5—6. Staða forstjóra samlagsins er laus frá 1. okt. n. k. — Umsóknarfrestur til 1. iúní n. k.. — Laun samkvæmt samningum bæjarstarfsmanna í V'estmannaeyjum. Umsóknir sendist formanni samlags stjórnar, Páli Þorbjörnssyni, er veit- ir nánari upplýsingar, ef óskað er. Tilkynning írá Úts¥arsiimheiiilugini innheimtuskrifstofan að Kirkju- vegi 23 verður framvegis opin til kl. 18.30 (hólf sjö) ó föstudögum. Aðra virka daga er opið fró 10 til 12 og 13 til 15.30. HpkruðiirkoiM! Hjúkrunarkona óskast í Sjúkrahús Vestmanna- eyja frá 1. júní n. k. Ennfremur hjúkrunarkonur til sumarafleysinga. Heil eða hálf vinna. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona á staðn- um. — Sími 1955. KnaSfspyrnuþjálfarar! Hér með er auglýst eftir knatt- spyrnuþjólfurum fyrir 3. 4. og 5. aldursflokk. Umsóknir sendist til Í.B.V., box arz 188, fyrir 15. þessa mónaðar. ignir !il sölu: Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug vegna frá- falls Ólafs B. Bjarnasonar, 2ja herbergja kjallaraíbúð við Skólaveg. íbúðin er nýstandsett með teppi á stofu og gangi. — Brunnur, sem má bæta við íbúðina. Verð kr. 650.000,00, útborgun kr. 200,000,00. Einbýlishús við Hrauntún. Nýtt, næstum fullgert, með 40 ferm. geysluplássi í kjall ara. Verð 2 milljónir. Út- borgun 600 þús. HæJ og ris við Bakkastíg. 7 herbergja íbúð í forsköl- vðu timbúrhúsi. Verð: 900 þús. Útborgun eftir sam- komulagi. Einbýlisshús við Kirkjuveg 9 herbergja íbúð á þrem hæðum. Verð 1650 þús. Út- borgun 600 þús. I I I I I Bifreiðin R 20270. Opel Capitan 1961. — Hag i stæít verð og greiðsluskil- málar- Kirkjuhóli Dagmey Einarsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og bræður. H. F. EIMSSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Að a11und u r Aðalfundur H. f Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi fé- Iagsins í Reykjavík, föstudaginn 21. maí 1971, kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkt félagsins. 2. Tillögur til breytinga ó sam- þykktum félagsins, sam- kvæmt 15. grein samþykkt- gnna (ef tillögur koma fram). 3. Önnur mól, löglega upp borin. HDL Lögfræðistofa Vestm.braut 31 Viðtslstími milli kl. 5 og 7 síðdegis. _ Sími 1878. — Heimasími 2383 — Aðgöngumiðar að fundinum verða af- hentir hluthöfum og umboðsmönnum hlut hafa ó skrifstofu félagsins, Reykjavík 17 - 19. maí. Fasteigna- markaðurinn er nú í fullum gamgi. Hefi nú m. a. til sölu spánnýtt og stórlega vandað einbýlishús við Suðurveg. íbúð í steinhúsi við Há- steinsveg, nýstandsett, 3 her- bergi, eldhús og bað. Margt fleira er enn til sölu, cf að er gætt í skrifstofu minni. Vcrzlunarpláss með kvöld- söluleyfi við Strandveg. Kaupendur bíða nú í röð- um eftir hentugu húsnæði og ættu þeir, sam ákveðið hafa að selja í vor að fara að setja íbúðirnar á markað. JÓN HJALTASON Ilæstarétarlögmaður Skrifstofa: DRÍFANDA við 'árugötu. Viðtalstími: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laug- ardaga kl. 11-12 f. h Reykjavík, 19. marz 1971. STJÓRNIN. Húsbyggjendur! Við höfum fyrirliggjandi mikið af galvaniseruðum fittings ó mjög hagstæðu verði. Einnig allar stærðir af rennilokum og keilulok- um. Kðkubazar Kökubazar verður haldinn í Fé- lagsheimilinu við Heiðaveg, fimmtudaginn 8. apríi (skírdag) kl. 15 (kl. 3) e. h. STYRKTARKLÚBBUR VANGEFINNA.

x

Eyjablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.