Morgunblaðið - 18.01.2011, Síða 28

Morgunblaðið - 18.01.2011, Síða 28
28 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞEIR ERU AÐ LÆRA ÉG VAR AÐ VELTA FYRIR MÉR HVAÐA SUÐ ÞETTA VÆRI HÉLT FYRST AÐ BLÓMIÐ VÆRI EITTHVAÐ PIRRAÐ ÚT Í MIG ÞAÐ ER ÖLL VON ÚTI! EKKERT VATN! ENGINN MATUR! REYNDU AÐ VERA BJARTSÝNN, ÁSTANDIÐ GÆTI VERIÐ VERRA OG YFIR ÞÚSUND KÍLÓMETRAR Í NÆSTA LAND HVERNIG GÆTI ÁSTANDIÐ VERIÐ VERRA?!? VIÐ GÆTUM VERIÐ TVÖ ÞÚSUND KÍLÓMETRA FRÁ NÆSTA LANDI PETER? ERT ÞETTA ÞÚ? ÉG HEITI LOGAN, LÍKA KALLAÐUR WOLVERINE ÉG ER EKKI PETER, EN HEPPNIN ER MEÐ ÞÉR Í KVÖLD ALLAR SAMAN NÚ! ÉG HELD AÐ ÞAÐ SÉ EITTHVAÐ AÐ HUNDINUM MÍNUM HVER ERU EIN- KENNIN? HANN SPARKAR STANSLAUST ÚT Í LOFTIÐ ÞAÐ ER NÚ VARLA ALSLÆMT ÞAÐ LÍTUR ÚT FYRIR AÐ MAGGA GUÐJÓNS EIGI YFIR 400 VINI! HVER ER MAGGA GUÐJÓNS? STELPA SEM ÉG KYNNTIST Í SUMARBÚÐUM ÞEGAR ÉG VAR YNGRI. HÚN VAR ALLS EKKI VINSÆL ÞÁ, EN NÚNA Á HÚN TÍU SINNUM FLEIRI VINI EN ÉG ÞÁ VANDAR HÚN NÚ VARLA VALIÐ EN ÉG GERI ÞAÐ EKKI HELDUR! Þakkir Við viljum koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem hjálpuðu okkur þegar við urðum bensínlausar við Sundhöll Reykjavíkur síðast- liðinn fimmtudag. Þegar við hlupum á næstu bensínstöð var þar maður sem var að dæla bensíni á sinn bíl. Hann dældi í leiðinni á flöskur sem við höfðum meðferðis. Hann tók enga borg- un fyrir. Það var orðið svo kalt að hann keyrði okkur að bílnum. Við færum honum bestu þakk- ir fyrir að bjarga deginum. Við viljum einnig þakka mönnunum tveimur sem hjálpuðu okkur að ýta bílnum upp á gangstétt og eins mann- inum sem bauð okkur brúsa á bensínstöðinni. Bryndís og Sissa. Ást er… … söngur hans til þín. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, gönguhópur kl. 10.30, vatnsleikfimi kl. 10.45, postulín kl. 13, lestrarhópur kl. 13.30. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.45, handavinna kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefn., út- skurður, línudans kl. 13.30. Handav. all- an daginn. Bústaðakirkja | Á morgun, 19. jan. kl. 13 spil/föndur. Heiðar Örn Arnarson fjallar um Sjúkratryggingar Íslands. Ritningarlestur og bæn. Dalbraut 18-20 | Handavinna kl. 9, fé- lagsvist kl. 14. Digraneskirkja | Leikfimi kl. 11, helgi- stund, sr. Gunnar Sigurjónsson. Fella- og Hólakirkja | Dansparið Ágústa Hjálmtýsdóttir og Hafsteinn Sig- urðsson dansa. Samvera kl. 13, kyrrð- arstund í kirkju. Boðið upp á súpu/ brauð á vægu verði. Helgistund í lokin. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13, félagsvist kl. 20. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu- starf í Ármúlaskóla kl. 15. Félag kennara á eftirlaunum | EKKÓ- kórinn æfir í húsi KHÍ v/Stakkahlíð kl. 16.30. Nýjar raddir velkomnar. Félagsheimilið Boðinn | Handavinna m/kennara kl. 9, félagsv. kl. 13 ef næg þátttaka fæst. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.15, gler- og postulín kl. 9.30. jóga kl. 10.50, alkort kl. 13.30. Skrán. á þorra- blót 22. jan stendur yfir, s. 5543400. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, jóga/myndlist kl. 9.30, ganga kl. 10. málm/silfursm. og canasta kl. 13, jóga kl. 18. Félagsmiðstöðin Bólstaðarhlíð | Þorrablót 21. jan. kl. 17, salur opnaður kl. 16.30. Þorrahlaðborð, Tindatríóið, Þorvaldur Halldórsson, happdrætti og fjöldasöngur. Uppl. í síma 5352760. Skráning og greiðsla eigi síðar en 19. jan. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Qi gong kl. 8.10, vatnsleikfimi kl. 12.10, opið hús í kirkju, karlaleikfimi kl. 13, botsía kl. 14, Bónusrúta kl. 14.45, línu- dans kl. 16.15. Þorrablót í Jónshúsi 29. jan., miðasala á morgun og föstudag kl. 13-15, verð kr. 4000, ekki greiðslukort. Félagsstarf Gerðubergi | Alla daga kl. 9 er fjölbreytt dagskrá, m.a. í dag glersk./perlusaumur, stafganga kl. 10.30. Postulínsnámskeið hefst um mánaðamót, uppl. um starfsemi á staðnum og s. 575-7720. Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, qi-gong og myndmennt kl. 10, leikfimi kl. 11.30, brids kl. 12.30. Gler/myndmennt kl. 13. Þorrablót 22. janúar. Hvassaleiti 56-58 | Lífsorkuleikfimi kl. 8.30, 9.30 og 10.30. Bútasaumur kl. 9. Myndlist kl. 13. Helgistund kl. 14, séra Ólafur Jóhannsson. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Söng- ur, bæn og samvera. Helgi Guðnason flytur hugvekju. Hæðargarður 31 | Við hringborðið/ kaffitár kl. 8.50. Listasmiðjan kl. 9, tré- skurður, bútasaumur, skartgripagerð o.fl. Leikfimi kl. 10. Spænska kl. 12. Framhaldssaga/leikrit af hljóðsnældu kl. 10.50. Hláturjóga kl. 13.30. Bónus 12.40. Bókabíll 14.15. Perlufestin kl. 16. Bókmenntahópur kl. 20. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa- vogsskóla hópur I kl. 14.40, hópur II kl. 16.10, hópur III kl. 17.40. Versalir: Ganga kl. 16.30. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun miðvikud. er gaman saman kl. 13.30 á Korpúlfsstöðum. Ath. breyting frá aug- lýstri dagskrá. Norðurbrún 1 | Postulínsmálun, útsk., myndlist, vefnaður og fleira kl. 9. Frí- stundastarf fyrir íbúa Norðurbrúnar eftir hádegi. Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll, Garða- bæ | Að lokinni kyrrðarstund er spila- bingó, saumahorn og spjall. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15, spurt og spjallað og leshópur kl. 13, spil- að kl. 14.30. Vesturgata 7 | Getum bætt við okkur nemendum í tréútskurð. Vesturgata 7 | Föstud. 4. feb. kl. 17. Þorrahlaðborð. Karlakórinn KKK syngur, trúðurinn Wally. Fjöldasöngur, happ- drætti. Sighvatur Sveinsson leikur og syngur fyrir dansi. Uppl. og skrán. í s. 535-2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Bútasaumur og glerbræðsla kl. 9, morgunstund kl. 9.30, upplestur kl. 12.30, handa- vinnustofan opin e. hádegi. Félagsvist kl. 14. Vitatorg, félagsmiðstöð | Þorrablót á bóndadaginn 21. jan. kl. 18. Þorrahlað- borð, skemmtiatriði/dans uppl. og skráning í s. 411-9450. Hrynjandi íslenskrar tungu erathyglisverð bók og seinlesin. Óhætt er að segja að Sigurður Kristófer Pétursson hafi unnið mik- ið þrekvirki með ritun þessarar bókar, hann hafði nýja tilfinningu fyrir blæbrigðum tungunnar og notkun hennar og kemur á óvart með athugasemdum sem maður er ekki endilega sammála. Ég tek sem dæmi að hann taldi forliði valda skemmdum á ljóðum. „Ferskeytlur eigu ekki að hafa forliði. Þeir gera þær stirðar:“ Víða til þess vott ég fann þótt venjist oftar hinu að guð á margan gimstein þann sem glóir í mannsorpinu. Síðan bætti hann við: „Slíkar vís- ur ganga með banamein, þar sem forliður er, og hann dregur þær að lokum til dauða. Þær deyja gleymskudauða, af því að þær líða ekki létt af vörum. Forliðirnir valda fyrirhöfn, þá farið er með þær.“ Ég hef fyrir satt að eftir að Bólu- Hjálmar orti Umkvörtun hafi hann fengið nafnlausa peningasendingu frá Reykvíkingi sem reyndist vera Pétur Pétursson biskup. Þessa vísu kunna allir og læra undireins og þeir heyra hana. Svo að maður hlýt- ur að velta því fyrir sér hvað Sig- urður Kristófer hafði í huga með því að taka hana sem dæmi um vísu sem dæi gleymskudauða. Hann var ekki allur þar sem hann var séður í Hrynjandi íslenskrar tungu. halldorblondal halldorblondal@mbl.is Vísnahorn Vísur með banamein

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.