Morgunblaðið - 18.01.2011, Page 31

Morgunblaðið - 18.01.2011, Page 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2011 Sótsvarta grínmyndin Klovn: The Movie, með siðlausu félögunum Frank og Casper, er enn sú tekju- hæsta í íslenskum kvikmyndahúsum að lokinni helgi og hefur nú verið þrjár vikur í sýningu. Á hæla henni kemur nútímaútgáfa hinnar sígildu sögu af Gúllíver í Putalandi, Gull- iver’s Travels, með Jack Black í að- alhlutverki. Íslenska kvikmyndin Rokland var frumsýnd föstudaginn sl. og er sú þriðja tekjuhæsta. Bíóaðsókn helgarinnar Klovn enn á toppi Trúður Frank í vondum málum á útihátíð og Casper hvergi nærri. Stilla úr dönsku kvikmyndinni Klovn: The Movie sem byggð er á þáttunum Klovn. Bíólistinn 14. - 16. janúar 2011 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Klovn - the Movie Gulliver´s Travels Rokland The Tourist Burlesque Alpha and Omega Hereafter You Again Megamind Gauragangur 1 3 Ný 2 Ný Ný 5 Ný 4 7 3 2 1 2 1 1 2 1 5 4 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Íslenskir dansarar munu sýna list sína í fjölda landa á árinu og fóru einnig víða á liðnu ári. Hér kemur yfirlit yfir nokkra dansviðburði. Sigríður Soffía Níelsdóttir sýnir í febrúar verkið Transaquania í Róm með Íslenska dansflokknum. Hinn 23. sama mánaðar mun hópurinn Shalala sýna verkið Teach us to out- grow our madness en auk þess verð- ur verkið sýnt í febrúar í Bruges í Belgíu og í Amsterdam og Berlín í sumar. DF-Krummi sýnir verkið Þá skal ég muna þér kinnhestinn í Bytom og Kraká í Póllandi í júní. Margrét Bjarnardóttir frumsýndi verk sitt On Misunderstanding í Kampnagel í Hamborg undir lok síð- asta árs og verða fleiri sýningar á því í Hamborg í ár. Auk þess mun Margrét flytja verkið á Íslandi í vor. Hún dansar einnig með dans- flokknum Ég og vinir mínir og var sá hópur að koma úr ferð um Banda- ríkin og sýnir í Hamborg í sumar. Erna Ómarsdóttir sýnir með Sha- lala í Bruges í febrúar og sýnir einn- ig í Amsterdam og Berlín í sumar. Hún kemur fram með hljómsveit sinni Lazyblood í St Brieuc og Brest í N-Frakklandi og í Brussel, Belgíu, hún sýnir einnig verkið IBM í Zag- reb í Króatíu í apríl. Saga Sigurðardóttir sýnir í mars í Bern á hátíðinni Swizz Contempor- ary Dance Days, með Alexöndru Bachzetsis, og í Vín á hátíðinni imagetanz með Anat Eisenberg. Í júní mun Saga dansa með DF- Krumma í Bytom og Kraká í Pól- landi. Tanja Marín Friðjónsdóttir gerði einnig víðreist síðastliðið ár með ein- um fremsta dansflokki Evrópu, Ul- tima, og sýnir í mars, apríl og maí í Hollandi og Ítalíu með hollenska danshöfundinum Jens Van Daele. Valgerður Rúnarsdóttir starfar um þessar mundir í sýningunni Bab- el eftir danshöfundana Damien Jalet og Sidi Larbi Cherkaoui en Cherk- aoui ku vera einn af fremstu dans- höfundum Evrópu í dag. Sýndar voru 60 sýningar á verkinu víðs veg- ar um Evrópu í fyrra og á komandi mánuðum eru fyrirhugaðar sýn- ingar í Lyon, Osló, Hamborg, Bonn, Tírol, München, Bregens og Wiesba- den. Dansað víða um lönd  Íslenskir dans- arar fóru víða í fyrra og slá ekki slöku við árið 2011 Liðug Erna Ómarsdóttir dansar víða og getur sett sig í ýmsar stellingar. Handritshöfundur teiknimynd- arinnar Shrek, Terry Rossio, hefur verið fenginn til að skrifa handritið að fimmtu kvikmynd- inni um sjóræningja Karíbahafs- ins, Pirates Of The Caribbean, en fjórða myndin verður frum- sýnd í maí á þessu ári. Rossio hefur ritað handritið að þeim fjórum myndum sem gerðar hafa verið og er því vanur maður. Sjóræninginn Johnny Depp. Sú fimmta í bígerð TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar SAW 3D Sýnd kl. 8 og 10 THE TOURIST Sýnd kl. 8 og 10:10 ALFA OG ÓMEGA Í 3D Sýnd kl. 6 ísl. tal GULLIVER’S TRAVELS 3D Sýnd kl. 6 LITTLE FOCKERS Sýnd kl. 6 og 8 DEVIL Sýnd kl. 10 HROTTALEG SPENNA Í ÞVÍVÍDD 3D GLERAUGU SELD SÉR 3D GLERAUGU SELD SÉR ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum 700 kr. 700 kr. 700 kr. 950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉR 950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉR 950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉR -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Gildir ekki í Lúxus 700 700 700 950 950 950 950 Í 3-D OG 2-D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 3-D -H.S, MBL-K.G, FBL SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ BURLESQUE kl. 8 - 10.10 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 6 THE TOURIST kl. 10 GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 8 LITTLE FOCKERS kl. 6 L L 12 L 12 Nánar á Miði.is BURLESQUE kl. 5.20 - 8 - 10.35 BURLESQUE LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.35 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 3.30 THE TOURIST kl. 5.40 - 8 - 10.20 GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 LITTLE FOCKERS Kl. 8 - 10.20 GAURAGANGUR KL. 5.50 MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 3.40 NARNIA 3 3D KL. 3.30 L L L 12 L 12 7 L 7 BURLESQUE kl. 8 - 10.30 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 6 THE TOURIST KL. 5.40 - 8 - 10.20 GULLIVER´S TRAVELS 3D KL. 5.50 DEVIL KL. 10.20 GAURAGANGUR KL. 5.50 - 8 - 10.10 NARNIA 3 2D KL. 8 L L 12 L 16 7 7 HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.