Morgunblaðið - 18.01.2011, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2011
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Karl V. Matt-
híasson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Guðrún Gunn-
arsdóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Eyðieyjan. Umsjón:
Margrét Örnólfsdóttir.
(Aftur á föstudag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið. Þáttur á
vegum fréttastofu Ríkisútvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
14.00 Fréttir.
14.03 Hendingar. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir.
(Aftur á sunnudag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan:
Höll minninganna
eftir Ólaf Jóhann Ólafsson.
Þórhallur Sigurðsson les. (12:20)
15.25 Málstofan.
Fræðimennvið Háskóla Íslands
fjalla um íslenskt mál.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
Brynhildur Björnsdóttir og Kristín
Eva Þórhallsdóttir halda leyni-
félagsfund fyrir alla krakka.
20.30 Friðhelgi. Kynferðisofbeldi á
Íslandi. Annar þáttur: Þögninni
aflétt. (Frá því í nóvember sl.)
(2:4)
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (Frá því á miðviku-
dag)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.20 Fimm fjórðu. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir.
(Frá því á föstudag)
23.05 Matur er fyrir öllu.
Þáttur um mat og mannlíf.
Umsjón: Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
(Frá því á laugardag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16.00 Íslenskir tónar – Árni
Egilsson Þáttur um Árna
Egilsson bassaleikara eftir
Steingrím Dúa Másson.
Frá 1997.
16.50 Þýski boltinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Friðþjófur forvitni
18.23 Skúli skelfir
18.34 Kobbi gegn kisa
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Skólaklíkur (Greek)
Bandarísk þáttaröð um
systkinin Rusty og Casey
Cartwright og fjörugt
félagslíf þeirra í háskóla.
Helstu leikarar eru Jacob
Zachar, Spencer Gram-
mer, Scott M. Foster, Jake
McDorman, Clark Duke,
Dilshad Vadsaria, Paul
James og Amber
Stevens. (1:12)
20.55 Myndheimur raun-
veruleikans Þáttaröð um
íslenska ljósmyndun eins
og hún birtist á sýningum á
Listahátíð í Reykjavík vor-
ið 2010. Í fimm þáttum
kynnumst við ólíkri nálgun
þriggja listamanna og
skoðum tvö þemu sem voru
áberandi á sýningunum
Dagskrárg.: Ragnheiður
Thorsteinsson og Markús
Þór Andrésson. (2:5)
21.25 Návígi Viðtalsþáttur
Þórhalls Gunnarssonar.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Dauðir rísa (Waking
the Dead VI) Stranglega
bannað börnum. (5:12)
23.10 Árekstur (Collision)
(e) (1:5)
24.00 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.10 Kapphlaupið mikla
10.55 Buslugangur
11.55 Monk
12.40 Nágrannar
13.05 Getur þú dansað?
15.15 Sjáðu
15.45 Ben 10
16.05 Barnatími
17.10 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory) Þættirnir
eru úr smiðju höfunda
Two and A Half Man.
20.10 Nútímafjölskylda
(Modern Family)
20.30 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.55 Chuck
21.40 Útrbrunninn (Burn
Notice)
22.25 Spjallþátturinn með
Jon Stewart
22.50 Blaðurskjóðan (Gos-
sip Girl)
23.35 Hawthorne
00.20 Miðillinn (Medium)
01.05 Klippt og skorið
(Nip/Tuck) .
01.50 Einstök vinátta
(Snow Cake)
03.40 Chuck
04.25 Nútímafjölskylda
04.50 Monk
05.35 Fréttir
07.00 HM í handbolta
2011 (Ísland – Japan)
14.20 Spænsku mörkin
15.10 HM í handbolta
2011 (Spánn – Þýskaland)
16.35 HM í handbolta
2011 (Ísland – Japan)
18.00 Þorsteinn J. og
gestir (Samantekt)
19.00 Þorsteinn J. og
gestir (Upphitun)
20.20 HM í handbolta
2011 (Ísland – Austurríki)
Bein útsending.
22.00 Þorsteinn J. og
gestir (Samantekt)
23.00 FA Cup (Man. City –
Leicester)
00.45 European Poker
Tour 6 – Pokers
01.35 HM í handbolta
2011 (Ísland – Austurríki)
03.00 Þorsteinn J. og
gestir (Samantekt)
08.00 Remnants of Eve-
rest: The 1996 Tragedy
10.00/16.00 Gosi
12.00 The Cable Guy
14.00 Remnants of Eve-
rest: The 1996 Tragedy
18.00 The Cable Guy
20.00 Romance and
Cigarettes
22.00/04.00 Cake: A
Wedding Story
24.00 The Love Guru
02.00 Next
06.00 December Boys
08.00 Dr. Phil
Sjónvarpssálfræðingurinn
dr. Phil McGraw hjálpar
fólki leysa vandamál.
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
15.50 90210
16.35 Dr. Phil
17.20 Rachael Ray
18.05 Got To Dance
Hæfileikaríkustu dans-
ararnir keppa sín á milli
um að verða besti
dansarinn.
18.55 Real Hustle
19.20 America’s Funniest
Home Videos
19.45 Whose Line is it
Anyway?
20.10 Survivor
21.00 How To Look Good
Naked
21.50 Seven Ages of
Marriage Breska sjón-
varpskonan Cherry Hea-
ley hittir sjö ólíkar konur
með sjö ólíkar sögur og
viðhorf til hjónabands.
22.45 Jay Leno
23.30 CSI
00.20 Flashpoint
01.05 Worlds Most Amaz-
ing Videos
01.50 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
12.00 Golfing World
13.40 Sony Open in Hawaii
Allir fjórir mótsdagarnir
verða í beinni útsendingu
á SkjáGolfi.
17.10 Golfing World
18.50 PGA Tour –
Highlights
19.45 Dubai World
Championship
00.30 Golfing World
01.20 ESPN America
Er það bara ég eða finnst
fleirum að ríkissjónvarpið
fari nú betur af stað hvað
varðar sýningar á metn-
aðarfullu og fræðandi
menningarefni en síðustu
ár? Efni sem örvar hugsun
en er ekki þroskahamlandi
eins og lungi þáttaraðanna
sem taka upp stóran hluta af
útsendingartíma sjónvarps-
stöðvanna?
Í síðustu viku var eitthvað
gott í boði á hverju kvöldi.
Heimildamynd Markúsar
Þórs Andréssonar og Ragn-
heiðar Thorsteinsson um
Ólöfu Nordal myndlist-
arkonu var fróðleg og vönd-
uð í alla staði, og gaf góða
mynd af list hennar. Eitt
kvöldið voru á dagskánni
heimildamynd um nóbels-
verðlaunahafann Vargas
Llosa, vel unnin sænsk
mynd, og síðan hrífandi
þáttur um það besta í evr-
ópskum óperuhúsum í fyrra.
Sá kom verulega á óvart.
Síðan er það Michael Pal-
in; sófaferðalög með þeim
bráðskemmtilega ferðalangi
eru áhugaverðari en flest
ferðalög í raunveruleik-
anum. Mér leiddist ekki að
fara enn einu sinni með hon-
um til Indlands, þess stór-
kostlega lands.
Það hefur líklega bara
gert ríkissjónvarpinu gott
að missa handboltann yfir til
keppinautanna. Þeir sem
púsla dagskránni saman þar
á bæ eiga hrós skilið.
ljósvakinn
Morgunblaðið/ÞÖK
Listakonan Ólöf Nordal og
skoffínið í náttúrunni.
Úrvalsmenningarefni hjá ríkinu
Einar Falur Ingólfsson
08.00 Blandað efni
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Galatabréfið
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 John Osteen
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
nyheter 20.30 Snøballkrigen 21.10 The Pacific
22.00 Kveldsnytt 22.15 Lennon avkledd 23.40
Skavlan
NRK2
14.00 Snøballkrigen 14.40 Autograf 15.10 Aktuelt
15.40 Urix 16.00 Derrick 17.00/21.00 NRK nyheter
17.03 Dagsnytt atten 18.00 Ein dag i Sverige 18.15
Nasjonalgalleriet 18.45 Et land i brun saus 19.15
Aktuelt 19.45 Det store australske ballongeventyret
20.30 Bokprogrammet 21.10 Urix 21.30 Dagens
dokumentar 22.30 Kriminalhistorier frå Finland
23.00 På tynn is 23.50 Ut i naturen
SVT1
14.10 Gomorron Sverige 15.00 Rapport 15.05 En
idiot på resa 15.30 På spåret 16.30 Sverige idag
16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport med A-
ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll
18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter
19.00 Kören 20.00 Monica Zetterlund – Underbart
är kort 21.30 Den kubanske översten, den ryske ge-
neralen… 22.25 Oss torpeder emellan
SVT2
14.23 Sex på kartan 15.20 Hemliga prinsessor
16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Den stora flykten 17.50 Balladen om Brobeck
17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30
Nordkalotten 365 19.00 Sverker rakt på 19.30 La
comadre 20.00 Aktuellt 20.30 Jakten på lyckan
21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.35
Kulturnyheterna 21.45 K Special 22.45 Trädg-
årdsapoteket
ZDF
14.05 Topfgeldjäger 15.00 heute in Europa 15.15
Lena – Liebe meines Lebens 16.00 heute – Wetter
16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00
SOKO Köln 18.00 heute 18.20/21.12 Wetter 18.25
Die Rosenheim-Cops 19.15 Edward VIII. und die
Nazis – Mythos und Wahrheit 20.00 Frontal 21
20.45 heute-journal 21.15 37 Grad 22.00 Markus
Lanz 23.15 heute nacht 23.30 Neu im Kino 23.35
Rendezvous mit einem Mörder
ANIMAL PLANET
14.30 Baby Planet 15.25 Animal Crackers 16.20
Incredible Journeys with Steve Leonard 17.15 Es-
cape to Chimp Eden 17.40 Snake Crusader with
Bruce George 18.10/23.40 Dogs 101 19.05 Nick
Baker’s Weird Creatures 20.00 K9 Cops 20.55
Shark Bait Beach 21.50 Untamed & Uncut 22.45
Natural World
BBC ENTERTAINMENT
13.40/21.50 QI 14.40/18.30 Only Fools and Hor-
ses 15.40 Doctor Who 16.30 New Tricks 17.20 Deal
or No Deal 19.30 The Catherine Tate Show 20.00
Last of the Summer Wine 20.30 Monarch of the
Glen 21.20 Catterick 22.50 New Tricks 23.40 Eas-
tEnders
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Really Big Things 16.00 How Do They Do It?
16.30/20.00 How It’s Made 17.00 The Gadget
Show 17.30 How Stuff’s Made 18.00/23.30 Myt-
hBusters 19.00 American Loggers 20.30 Trawler
Wars 21.30 Verminators 22.30 Sole Survivor
EUROSPORT
15.15 Tennis: Australian Open in Melbourne 2010
18.15 Game, Set and Mats 18.40 Olympic Games:
London Calling 18.45 Rally: Intercontinental Rally
Challenge – Monte Carlo 19.15 Boxing 22.00 Rally
Raid – Dakar 22.30 Football: Asian Cup in Qatar
23.30 Game, Set and Mats
MGM MOVIE CHANNEL
14.50 A Shot in the Dark 16.30 Out Cold 18.00
Once Upon a Crime 19.35 Texasville 21.40 The
Thomas Crown Affair 23.25 The January Man
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Monster Moves 16.00/21.00 Air Crash Inve-
stigation 17.00 Battlefront 18.00 Man-Made 19.00
Seconds from Disaster 20.00 Obama’s White House
23.00 Great Lakes
ARD
15.00 Tagesschau 15.10 Verrückt nach Meer 16.00
Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe
17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten 18.45
Wissen vor 8 18.50 Das Wetter im Ersten 18.55
Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Familie Dr.
Kleist 20.05 In aller Freundschaft 20.50 Plusminus
21.15 Tagesthemen 21.43 Das Wetter im Ersten
21.45 Menschen bei Maischberger 23.00 Nachtma-
gazin 23.20 P.S. – Liebe auf Anfang
DR1
12.00 Dig og mig 12.30 Den lille forskel 13.00 Sol-
ens mad 13.30 Verdens vildeste o 14.00 DR Update
– nyheder og vejr 14.05 Aftenshowet 15.00 Noddy
15.10 Rasmus Klump 15.15 Babar 15.30 Lille Nørd
16.00 Landsbyhospitalet 16.50 Det søde liv 17.00
Vores Liv 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Af-
tenshowet 19.00 Kender du typen 19.30 Undercover
chef – Rentokil 20.00 TV Avisen 20.25 Kontant
20.50 SportNyt med VM Håndbold 21.10 Irene
Huss: Den knuste Tang-hest 22.40 Robin Hood
23.25 Forsvundne danskere
DR2
13.00 Danskernes Akademi Tema 13.01 På Tour i
AlloSfæren 13.05 Buler på havet – opmåling af ver-
denshavene fra rummet 13.25 Metermandens trek-
anter 13.55 Ekstremregn, oversvømmelser, klimafor-
andringer – hvad skal der gøres? 14.20 Jordens
fugtighed og havets saltholdighed 14.40 New York
før byen 15.00 Mig og mit skæg 15.10 50 år med
overvågning 16.00 Deadline 17:00 16.30 Urt 16.50
The Daily Show – ugen der gik 17.15 Stalin, Hitler og
Vesten 18.10 Forbrydelsens ansigt 19.00 Viden om
19.30 So ein Ding 19.50 Koks i kokkenet 20.00
Dokumania 21.20 Sange der ændrede verden
21.30 Deadline 22.00 En kamp for livet 22.50 The
Daily Show 23.15 Debatten
NRK1
14.00/15.00/16.00 NRK nyheter 14.10 Dallas
15.10 Kjendisbarnevakten 15.50 Filmavisen 1960
16.10 På tro og are 16.40 Oddasat – nyheter på
samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld
17.40 Distriktsnyheter 18.45 Ut i naturen 19.15 Det
første steget 19.45 Extra-trekning 19.55 Distrikts-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
15.55 WBA – Blackpool
(Enska úrvalsdeildin)
17.40 Premier League
Review 2010/11
18.35 Bebeto
(Football Legends)
Fyrrverandi heimsmeist-
ari með brasilíska landslið-
inu 1994 og 1998.
19.00 Liverpool – Everton
(Enska úrvalsdeildin)
20.45 Tottenham – Man.
Utd. (Enska úrvalsdeildin)
22.30 Ensku mörkin
2010/11
23.00 Chelsea – Blackburn
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
18.00 Heilsuþáttur
Jóhönnu
18.30 Nýju fötin keisarans
19.00 Frumkvöðlar
19.30 Eldhús meistarana
20.00 Hrafnaþing
Við skoðum ótrúlega
grósku í kvikmyndagerð.
21.00 Svartar tungur
Þremenningarnir komnir
á kaf í þingstörf.
21.30 Græðlingur
Gurrý og co.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Svartar tungur
23.30 Græðlingur
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
18.15 Að Norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.30/02.05 The Doctors
20.15/01.20 Gossip Girl
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Glee
22.35 Undercovers
23.20 The Deep End
00.05 Tripping Over
00.55 The Bill Engvall
Show
02.45 Sjáðu
03.10 Fréttir Stöðvar 2
04.00 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Slúðurveitur vestanhafs hafa velt
því töluvert fyrir sér hvort leik-
konan Sandra Bullock og leikarinn
Ryan Reynolds séu nýjasta Holly-
wood-parið. Bullock hefur nú stað-
fest að svo sé ekki, eini karlmað-
urinn í lífi hennar sé eins árs sonur
hennar Louis. Bullock segir banda-
rískar konur eflaust eiga eftir að
dæsa af létti yfir því að Reynolds sé
ekki elskhugi hennar en Reynolds
var kjörinn kynþokkafyllsti karl-
maður í heimi hér af tímaritinu
People í fyrra. Hið sanna í málinu
er að Bullock og Reynolds er vel til
vina.
Reuters
Einhleyp Bullock og Reynolds eru ekki par, sonurinn fær alla athyglina.
Sonurinn eini karl Bullock