Morgunblaðið - 26.01.2011, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2011
Raðauglýsingar 569 1100
Félagsstarf
Fundir/Mannfagnaðir
Hestamannafélagið
Gustur
Aðalfundur
og lagabreytingatillögur
Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins
Gusts fimmtudaginn 27. janúar 2011 kl. 20.00.
Fundurinn verður haldinn í sal félagsins í
Glaðheimum.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Heimagata 35, 218-3844, þingl. eig. Hlynur Már Jónsson, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 2. febr-
úar 2011 kl. 14:00.
Vesturvegur 30, 218-5101, þingl. eig. Gunnar Magnússon, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., miðviku-
daginn 2. febrúar 2011 kl. 14:30.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
25. janúar 2011.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 6. janúar 2011 kl. 09:30,
á eftirfarandi eignum:
Brekastígur 15a, 218-2869, þingl. eig. Auður Gunnur Gunnarsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Vestmannaeyjabær og Vörður
tryggingar hf.
Brekastígur 5A, 218-2850, þingl. eig. Jólína Bjarnason, gerðarbeið-
andi Íbúðalánasjóður.
Flatir 25, 218-3356, þingl. eig. Leiguíbúðir Vestmannaeyjum ehf. og
Rammar, hurða- og gluggasm. ehf., gerðarbeiðendur Vestmannaeyja-
bær og Vörður tryggingar hf.
Flugvöllur, 161594, 218-5151, þingl. eig. Flugfélag Vestmannaeyja
ehf., gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf.
Hátún 8, 218-3702, þingl. eig. Múrbrot ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-
Almennar tryggingar hf. og Vestmannaeyjabær.
Kirkjuvegur 39a, 218-4404, þingl. eig. Eðvald Eyjólfsson, gerðarbeið-
andi Breiðan ehf.
Kirkjuvegur 39a, 218-4405, þingl. eig. Eðvald Eyjólfsson, gerðarbeið-
andi Breiðan ehf.
Miðstræti 3, 218-4465, þingl. eig. Guðlaugur K. Kristófersson, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður.
Vestmannabraut 62, 218-5037, þingl. eig. Janúar ehf., gerðar-
beiðendur Vestmannaeyjabær og Vörður tryggingar hf.
Vesturvegur 28, 218-5098, þingl. eig. Gunnar Magnússon, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
25. janúar 2011.
Tilkynningar
Samþykkt Aðalskipulags
Borgarbyggðar 2010 – 2022
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti
9. desember 2010 tillögu að Aðalskipulagi
Borgarbyggðar 2010-2022, sem nær til alls
sveitarfélagsins.Tillagan, ásamt umhverfis-
skýrslu, var auglýst og lá frammi til kynn-
ingar á skrifstofu sveitarfélagsins Borgar-
braut 14, Borgarnesi, á heimasíðu sveitar-
félagsins, www.borgarbyggd.is og á skrif-
stofu Skipulagsstofnunar frá 30. ágúst –
11. október 2010.
Frestur til að senda inn athugasemdir rann
út þann 11. október 2010 og bárust athuga-
semdir frá 41 aðila.
Sveitarstjórn hefur fjallað um og afgreitt
framkomnar athugasemdir og sent formleg
svör til þeirra sem athugasemdir gerðu.
Gerðar voru óverulegar breytingar á
auglýstri tillögu aðalskipulagsins í samræmi
við afgreiðslu sveitarstjórnar.
Við staðfestingu á Aðalskipulagi Borgar-
byggðar 2010 – 2022 munu eftirtaldar
aðalskipulagsáætlanir falla úr gildi:
- Borgarbyggð – aðalskipulag 1997-2017
(Borgarnes).
- Borgarbyggð – aðalskipulag 1997-2017/
Bifröst.
- Aðalskipulag Hvítársíðuhrepps 2003-
2015.
Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010 – 2022
hefur verið sent Skipulagsstofnun með ósk
um afgreiðslu til staðfestingar umhverfis-
ráðherra.
Þeir sem óska nánari upplýsinga um
Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010 – 2022 og
niðurstöðu sveitarstjórnar geta snúið sér til
skipulagsfulltrúa Borgarbyggðar.
Borgarbyggð, 26.01.2011,
Jökull Helgason
skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar.
Félagslíf
I.O.O.F. 7. 191012681/4 Þb.7.0
GLITNIR 6011012619 III
I.O.O.F. 9 19101268 I.
HELGAFELL 6011012619 VI
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Labrador Retriever svartir
Erum orðnir 6 mánaða og húsvanir.
Ættbókarfærðir HRFÍ. Sprautaðir.
Örmerktir. Nótt á kr. 190 þús. og
Mökkur og Nóri á kr. 160 þús.
Uppl. í síma 695 9597 og 482 4010.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Verslun
Fallegu silfurskeiðarnar
eru smíðaðar í smiðjunni okkar ásamt
borðsilfrinu íslenska. Skeiðarnar
kosta 16.300,- og við getum áletrað
ef vill með stuttum fyrirvara.
ERNA, s.552 0775, www.erna.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
Bókhaldsstofan ehf. Reykja-
víkurv. 60, Hf. Færsla á bókhaldi,
launaútr., vsk-uppgjör, skattframtöl,
stofnun fyrirtækja. Magnús Waage,
viðurkenndur bókari, s. 863 2275,
www.bokhaldsstofan.is.
Ýmislegt
Ódýr gæðablekhylki og tonerar
í prentarann þinn. Öll blekhylki
framleidd af ORINK.
Blekhylki.is
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði
Náttföt - Sloppar
Náttkjólar - Undirkjólar
Sundföt - Nærföt
Vönduð vara - Gott verð
K 37700 svart
1213 svart
1208 grátt/svart
1202 svart/rautt
Glæsilegir dömuskór úr leðri,
skinnfóðraðir.
Verð: 15.685.- og 16.485.-
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
laugardaga 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílaþjónusta
!
"
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Byssur
SJÓFUGLASKOT ISLANDIA
34 gr, 36 gr og 42 gr sjófuglaskotin
komin. Topp gæði - botn verð. Send-
um um allt land. Sportvörugerðin,
sími 660-8383. www.sportveidi.is
- nýr auglýsingamiðill
Nýtt atvinnublað alla fimmtudaga
Blaðinu er dreift í 85.000 eintökum á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu
Sendu pöntun á
eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í blaðinu og á
Félag sjálfstæðismann
í Hóla- og Fellahverfi
Aðalfundur
Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi
heldur aðalfund miðvikudaginn 2. febrúar kl.
17.15 í félagsheimilinu að Áfabakka 14a.
Á dagskrá eru venjuleg
aðalfundarstörf en gestur
fundarins verður Kristján
Þór Júlíusson alþingismaður
og formaður Framtíðarnefndar
Sjálfstæðisflokksins.
Heitt á könnunni - Allir velkomnir !