Eyjablaðið - 29.03.1984, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 29.03.1984, Blaðsíða 3
EYJABLAÐIÐ 3 Aðalfundur Björgunar- félags Vestmannaeyja Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja verður haldinn sunnudaginn 1. apríl kl. 14:00 í Hallarlundi. Venjuleg aðalfundarstörf Kaffiveitingar . & Stjornm VESTMANNAEYJABÆR ÚTBOÐ Bæjarsjóður Vestmannaeyja óskar eftir tilboð- um í jarðvinnu og byggingu dælustöðvar I við Brattagarð. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu bæjartæknifræðings föstudaginn 16. mars. Tilboð verða opnuð í Ráðhúsinu mánudaginn 2. apiíl kl. 14.00. Bæjartæknifræðingurinn í Vestmannaeyjum LCIKFELAC VESTMANNAEVJA 55 LEIKFÉLAG VESTMANNAEYJA sýnir HÚRRA KRAKKI” eftir Arnold & Bach í þýðingu Entils Thoroddsen í Bæjarleikhúsinu í kvöld, fimmtudag, kl. 20:30. Leikstjóri: Unnur Guðjónsdóttir Miðasala frá kl. 17:00, sínti 1980. Vestmanna e>jabær Bæjarskrifstofurnar í Ráö- húsinu eru opnar mánud,- föstud.. frá kl. 09:30-12:00 og 13:00-15:00. Símanúmer skrifstofanna er 1088. Bæjarráð Vm.: Reglulegur fundartími bæjarráðs, er á mánudögum kl. 17:00. Erindi, sem taka á fyrir þurfa að hafa borist í síðasta lagi kl. 12:00 á hádegi á mánu- dögum, eigi þau að takast fvrir á fundi þann dag. Viðtalstímar mánud.-föstud.: Bæjarstjóri kl. 10:00-12:00. Skrifstofustjóri kl. 10:00- 12:00 (er jafnframt starfs- maður félagsmálaráðs). Heima er best öll trygginga- þjónusta á staðnum Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja S 1862 Uniboð: TRYGGINGA- MIÐSTÖÐIN H/F V estmannaeyingar Garðar Sigurðsson alþingismaður verður til viðtals að Bárugötu 9 laugardaginn 31. mars frá kl. 16-19. Lítið inn. Kaffi á könnunni. Alþýðubandalagið. VERÐ Á LIFUR Verð á lifur á vetrarvertíðinni 1984 hefur verið ákveðin sem hér segir: Lifur til bræðslu, brúttóverð 3,50 pr. kg. Lifur til niðursuðu, brúttóverð 6,00 pr. kg. Lifrarsamlag Vestmannaeyja ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja 600 ferm. verslunar- hús fyrir Kaupfélag Vestmannaeyja. Verktaki tekur við steyptum undirstöðum með vélslípaðri plötu og skal skila húsinu, tilbúnu undir tréverk að innan og fullfrágengnu að utan, fyrir 15. okt. n.k. Panta skal útboðsgögn hjá Teiknistofu Sam- bandsins Lindargötu 9 A eða hjá undirrituðum fyrir 27. mars n.k. Útboðsgögnin verða afhent 29. mars n.k. gegn 2.500,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sömu aðila og verða opnuð á báðum stöðum þriðjudaginn 17. apríl kl. 11:0Ö að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. F.h. Kaupfélags Vestmannaeyja Páll Zóphóníasson, byggingatæknifræðingur Kirkjuvegi 23 — S 98-2711 VESTMANNAEYINGAR! VESTMANNAEYINGAR! Höfum opnað nýja deild að Bárustíg 1 (annarri hæð). Bjóðum upp á fjölbreytt úrval af heimilis- og rafmagnstækjum, hljómflutningstæki, sjónvarpstæki, vídeótæki, reiknivélar, tölvur og margt, margt fleira. — Eingöngu viðurkennd gæðamerki — * I tilefni af opnuninni verðum við með sýningu í versluninni n.k. laugardag og sunnudag klukkan 14-18 (tvö til sex). Leiðbeint verður um notkun hinna vinsælu SINGER sauma- og prjónavéla. Gustavsberg hreinlætistæki Damixa blöndunartæki Huppe sturtuklefar Gjörið svo vel að líta inn! v. Kynnið ykkur verð og greiðsluskilmála! KAUPFELAG VESTMANNAEYJA Bárustíg 1 — S 2053 vc Verslum í okkar heimabyggð

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.