Eyjablaðið


Eyjablaðið - 23.12.1947, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 23.12.1947, Blaðsíða 3
EYJABLAÐIÐ 3 SHIRLEY TEMPLE Hver þekkir ekki undrabarnið frirga, Sliirley Temþle. Sii maður er trúlega ckki til. liitl vita hannske jœrrí. að hún var fyrsti kvikmyndaleikari Ameriku, srm var ákterOur fyrir að vera kommúnisti, l’að var árið 1935, og þá var Sltirlex litil, óþroskuð telþa. Áhceran vahtí aOeins almcnnan hlátur um alla Aineriku, og yfirvöldin sáu sig tilneydd að sltriða i felur mrð plággið. Nú er ofsóliuaraldan risin á ný. Nú er hver kvikmyndaleikarinn /1 fietur öðrum 'dreginn fyrir dóm, sákaÖur um „óameriska slarfsemi," en það þýOir á máli alonifasistanna, sósialisrni. Fasisminn er sarnur við sig, og höfuðandstœðingur hans Itinn sami i hverju slriði: lifið. I’css vegna er liann dicmdur til að taþa. ,,1‘að cr lifið, sem sigrar.” V KARLAKÓR VESTMANNAEYJA heldur samsöng um jólin Karlakór Vestmannaeyja efnir lil samsöngs annan jóladag kl. 5. Kórinn hefur æft af krafti undir samsöng þennan. í kórnum eru nú um þrjátíu menn. Kórinn hef ur oft áður sungið opinberlega við ágætar undirtektir og í vor leið fór hann söngför til lands óg fékk pinróma lof þeirra er á lilustuðu. Má því búast við góð- um söng hjá kórnum, og vill blaðið hvetja bæjarbúa að láta ekki á sér standa. Metið starl þeirra sem leggja skerl til menn- ingar bæjarbúa. Hlustið á söng kai lakórSins á jólunum. Háiíðamessur í Landakirkju á jólum og nýári: Aðfangadagskvöld .. kl. 6 Jóladag ............. — 2 Jóladag ............. — 5 Annan jóladag ....... — 2 Gamlaárskvöld ....... — 6 Nýársdag í. jan. 1948 .... — 2 BARNARÚM óskast til kaups — helzt sundur- dregið. PÉTUR SIGURÐSSON Heiði. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIII Húsnædi óskast Tvö til þrjú herbergi og eldhús. Ujiplýsingar ;i Pósthúsinu. Illlllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Nýkomin góð barnasápa X'æntanlegt mjög bráðlega Gaze (grysja) í metranráli. A PÓT E KIÐ Ermþá læst jólatrésskraut og kerta- klemmur. KARL KRISTMANNS Sími 71 S m celkt Malari nokkur hafði sofnað inni í inyllu sinni. Með einhverj um hætti hafði Irár hans lent í mylluhjólinu og kijrpti það all- harkalega í lubbann. Malarinn lirökk upp við vondan draum og umlað í svefnrofunum: — Hvað er þetta, kona? Hvað hefi ég nú gert? * F.itt siiin vildi það til í Vojma- firði eystra, að vinnumaður, sem var á leið ríðandi lieim úr kaup- stað, drukknaði í á. Hann hafði verið drukkinn. Rannsókn var hafin í málinu og rneðal annarra kom fyrir rétt þekktur bóndi, setn einhvern- tíma hafði haft þennan vinnu- mann í þjónustu sinni. Hann var spurður hvort vinnumaðurinn hefði drukkið, þegar hann var hjá honum. Þá svaraði bóndinn: —- Hann drakk, já, að vísu, en aldrei man ég eftú að svona hrapalega tækist til fyrir honum. * Eitt sinn bar það til á sömu slóðum að maður lézt af hjarta- bilun í svelni og urðu menn þess fyrst varir morguninn eftir. Þá varð sama bónda að orði: — Ég hefi aldrei vitað önn'ur eins undur. Maðurinn leggst út af heilbrigður að kvöldi og rís ujjp steindauður að morgni. Ganrla konan situr og prjónar af feiknarlegum hraða, en band- lmykillinn er að verða búinn. Lítill linokki stendur á gólf- inu og horfir á hana. Loks segir hann, undrand yfir hamagangin- um í gönrlu konunni: — Hvers vegna hamastu svona nrikið við að jrrjóna, anrma? — Ekki að tefja nrig strákur, svaraði ganrla konan, ég er að kejrjrast við að ljúka við sokkinn, áður en bandið er búið. * Éitt sinn biðu þau skáldin, Kristmann Guðmundsson og Jóhannes úr Kötlunr eftir símtali í símstöðinni í Hveragerði. Þá kvað Jóhannes: Lít ég einn, sem list kann, löngunr hafa þær kysst ’ann, Kristmann. Kristnrann svaraði: Einkunr þó vér ötlunr, að þær fari úr pjötlum í Kötlum. * .lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll LEIÐRÉTTING í auglýsingu á 12 síðu hefir slæðst inn villa. Yfir auglýsing- unni á að standa Verzlunar- mannafélag V estmannaeyinga, en ekki Vestmannaeyja. Blaðið biðst afsökunar á þessunr nristök- um. „ALUR VINNUM SAMAN" Baráttan gegn fasismamnn opnaði augu fjöltnargra licíðvirðra manna fyrir þeirri staðreynd, að eina tryggingin fvrir þvi. að hann reyndist þess aldrei frainar megnugur að rísa upp úr gröf sinni, væri órofa samstarf allra trjáls- luiga manná, allra þcirra afla, sem heilbrigðust bærast með þjóðunum. I’cssi skilningur hefir verið lagður lil grundvallar nýrri þjóðfélagsskip an lijá mörgum þcim þjóðuin Austur-Evrópu, sem dýrkeyptasta reytulu hlutu og glæsilegust afrek unnu í baráttunni gegn villimennsku fasisraans. har hafa allir kommúnistar, sósíaldemókratar og aðrir andfasistar rétl hver öðrum bróðurhönd og hafið samciginlega baráttu fyrir sköpun ranvcrulegs þjóðfélags fólksins. Á sama tíma lætur Alþýðuflokksforustan á íslandi svartasta afturhaldið hafa sig að fótaþurrku og ota sér til allra hinna verstu óhappaverka gegn alþýðunni. Útgefandi: Sósíalistafélag Vestmannaeyja. — Ritstjóri Ástg. Ólafssón Prentsmiðjan EYRÚN h.f.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.