Eyjablaðið


Eyjablaðið - 23.12.1947, Blaðsíða 9

Eyjablaðið - 23.12.1947, Blaðsíða 9
EYJABLAÐIÐ 9 I M B A — Var það vegna veikintla, cða fékk luin.álall? — N'ci, ckki yar nú það, Ijúl- urinn, en cg skal reyna að segja þér sögu licnnar eltir því, scni cg bezt get. Foreldrar Imbu voru við bú- bokur í litlu koti úti viðána. Þau áttu nokkrar kindur, og svo mun það hafa verið lítið annað. Karlinn var eitthvað við sjó á vertíðinni, og voru þær þá ein- ar héinia mæðgurnar. Kerlingin, sem var minni háttar manneskja, skilningssljó og skap- hörð hafði þann sið að binda barnið við rúmstöpulinn, ineðan hún gegndi þessum fáu skepn- unl. Barnið grét alla daga, þegar móðirin var ekki inni við, en það var oft, því auk þess sem hún þurfti að annast um útiverk, |ór hún ol't á aðra bæi, en það \ar langt á milli bæja, svo að stundum fór meiri partur dagsins í þetta flakk hennar, en alltaf batt hún telpuna við rúmstöpulinn, og alltaf grét Imba alla daga, eins þó hún væri ekki bundin, vegna |k:ss að hún óttaðist, að hún yrði það þegar minnst varði. Hún átti engan vin, en eini óvinur hennar var móðirin, sem liafði þennan lciða ósið að binda hana á liverjum degi, og í þeim fjötr- um var hún stundum mest allan daginn, sem lór eftir því, hvað kerlingu varð stöðudrjúgt á bæj- unum. — hótti henni ekki vænt um neitt? I il dæmis um blómin, um köttinn? já, cðh kálfinn? — í.g vcit |rað ekki. Ég veit ckki bvort luin liafði nokkurn lcgm ðarsmekk, meðan hún bafði sjónina, cn aumingjar, sem svona' eru upp aldir, bætta að greina Ijótt og fallegt, heldur veit ég ckki bvort þar var nokkurn thna til kálfur, og þó svo bafi verið, jrá get ég búizt við, að hugsunin bafi meira snúizt um að éta hann til að svifta sig sárasta hungrinu beldur en hafa hann sér til augnayndis, eða kasta kærleiks- kcnnd sinni á hann. — Hvað var hún gömul, þegar bún missti sjónina? — Ekki veit ég Jrað með vissu, en alblind mun hún hafa verið átta ára gömul, en ég gæti trúað að hún hafi misst sjónina smátt og smátt. Það var trú manna, að bún liafi grátið sig blinda, en ég jrekki ])að ekki, því Jró ég hafi lært Ijósmóðurfræði að nafninu til, þá cr ckkert getið um blindu Jjar eð orsakir blinclu. — Er til nokkurs að gefa henni aura? — Nei, en ef þig langai til að gleðja bana, Jjá skal ég taka við Jjví. Ég gefi það alltaf, og kaupi svo banda henni gott í munninn, en ég gef henni lítið í einu, |>\ í að hún er heldur lítil btikona. — Er langt síðan bún kom' til þín, eða hefur bún kannskc alltaf verið hjá þér? — Hún er líklega búin að vera hér um 20 ár og að líkindum verður hún hér, meðan hún þarf þess með, Jjví börnin inín hafa lofað mér því að sjá um lrana, þó ég „falli frá“. — Þið fáið mikið meðlag með henni? — Já, allt útsvarið okkar, og Jjað er mikið. — Er hún alltaf svona ömur- leg að sjá hana? — Já, og Jjað er nú bezta útlit hennar Jjetta, Jjví þegar eittbvað amar að henni, þá volar hún eins og amalynt barn. Hún er ekki Jjroskaðri en smá barn að við- bættu Jjví, að vera blind. — Hún liefur að sjálfsögðu aldrei lært neitt? ^ — Jú. Hún kann mikið af vís- um og versum, en það hefur bún lært af fólkinu, þar sem lnin hef- ur verið, en það verður að gjalda varhuga við, að hún misnoti ekki Jjetta næmi sitt, Jjví hún fer með Jjetta allt undir eins, og með sömu andagt, Passíusálma, Andrarímur og laðirvorið, cn Jjað er ekki hægt að varna henni Jjess að læra allt, bæði ljótt og fallegt, sem larið er með, Jjví að hún virðist hafa óvenjulegt næmi, og Jjegar hún er að lara með Jjetta verða augu hennar ó- venjulega skýr og fögur. — En itvernig er skapgerðin? — Hún er nokkuð frek og dýrsleg. Þegar henni er gefið eitthvað, rýfur hún það í sig með mikilli frekju, og aldrei er hún Jjakklát fyrir neitt, og aldrei er hún glöð, ekki einu sinni þegar fiún hefur borðað nægju sína af góðum mat. — Hún er samt ekki fábjáni, að Jjví er séð verður? — Nei, langt frá því. Þegar sonur okkar spilar á orgelið bérna niðri í stofunni, iðar allur Jjessi litli líkami hennar, og hún virðist hafa vit á hljóðfallinu og bækkun og lækkun tónanna, en hún syngur ekki, því röddin er svo beigluð. Það lendir í eins konar voli. — Var hún gömul, þegar bún fór frá foreldrum sínum? — Hún mun hafa vérð um fermingaraldur. Faðir hennar dó, en móðir hennar lór á flæk- ing, en bún sjálf á sveitina, og var Jjá í ýmsum stöðum,- sem voru svona upp og niður, cins og . gengur. ,,Það vilja fáir vera vin- ir hins snauða“, og þegar hún kom til tnín, var hún ekki vel út- lítandi. Mig hryllir enn þann dag í dag við öllunt Jjeim éj- þverra, sem var á þessum litla kroppi. — Kannske að hún sé óþrifin að eðlisfari. — Það konr nú varla til, því hún varð svo snemma blind, en ég held hún sé náttúruþrifin, því þegar látið er hreint á rúm henn- ar og hún sjálf Jjvegin, fjá strýk- ur hún sig alla og rúmið líka. Þegar ég fór ofan af loftinu, tók ég mér það Bessaleyfi að horfa á Imbu langa stund. Ég Jield liún hafi orðið vör við nær- veru okkar Bjargar, Jjví hún opn aði augun og sneri andlitinu í áttina til okkar. Ég minnist Jjess enn í dag livað mér þóttu augun- fögur, ej,i andlitið sjálft var af- skræmt og í aukafellingum af langvarandi gráti og Jjjáningum. Imba litla er ekki sú cina íiKinneskja bér á landi, sem hef- tu fellt tár sorgar og saknaðar, kulda og þreytu, hræðslu og bungurs og síðast en ckki sízt bögga og hrakyrða, er binir Iu11- orðnu numdu ekki við neglur sér. Nei, Jjað var oft ríflegasti skammturinn. Ég held að þetta hafi ekki verið ævinlega af mann vonzku, heldur var fólkið sjálft uppalið við Jjetta mann frant af manni. En vanþekkingin réði þá og ræður enn miklu um Jjað að hin umkomulausa Imba cr enn aÖ gráta. SIGURÐUR BREIÐFJÖRÐ Sigurður Breiðfjörð er eitl liugljúfasta skáld, sera íslendingar liafa átt, og tvímælalaust, ásamt Sigurbirni Steinssyni, merkasti andans maður, -sem í Vestmannaeyjum hefur dvalizt. I>að grunaði fáa, þá er hann gckk hér um sem beykir og sekli konu sína fyrir liund, að þar færi sá maðlir, sem ætti eftir að gefa þjóð sinni einna dýrastar gjafir. íslendingar skildu aldrei, 'meðan hann lifði, hvern mann þcir áttu, þar sem hann var. I>ví gal sú sinán komið fyrir, að hann dæi úr hor. En gengur ekki einhver Sigurður Breiðfjörð mitl á meðal okkar í dag, fátækur, umkomulaus og litils metinn?

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.