Eyjablaðið


Eyjablaðið - 23.12.1947, Blaðsíða 6

Eyjablaðið - 23.12.1947, Blaðsíða 6
6 EYJÁBLAÐIÐ MARTIN ANDERSEN NEXO: ÆTTSTOFN DITTU Martin Andersen Ncxö er í fremsíu fylkingu öndvegishöfunda álfunnar, [>cirra, scm enn cru á Ufi. l‘aö er þvi fullkpmið hneyksli, að liann skuli vera ua'r óþekktur meðal alls þorra inanna á Islandi. Og það bcr islenzkuni bóka- útgefendum áncilanlega niiður glœsl vitni, að á sama liina og reyfaradoðrant- ar og skríhnennandi tiníarit slreyma á bókamarkaðinn i breiðum fljólum, skuli enginn þeirra liafa vilja nc dug lil þcss að kynna islcnzkum lesendum verk þessa snillings. Höfuðrit lians eru „Pelle Erobreren" (Pelli sigursœli) og „Ditle Menneskebarn". Nexö lýsir á óviðjafnanlegan hátt hinum óbreyttu „þegnuin þagnarinnar", baráttu þeirra við óblið kjör ug rangsleitna þjóðfélags- skiþun, inannlegum virðuleilt þcirra, fórnfýsi þeirra og hjdlpsemi. Samúðin ineð hinuin undirokuðu, fyrirlitningin á kúgurum þeirra og virðingin fyrir hinu liljóða, heiðvirða og skapandi slarfi setja sviþ sinn á öll verh lians. Rit Nexös cru nú þýdd á tungur allra menningarþjóða og scljust í risa- uþþlöguni viða. Á síðasl liðnu ári. var gerð kvilimynd eftir fyrri hiuta verksins „Ditle Mehneskebarn". Hún hefur farið sigurför um ullan hinn siðmenntaða heitn, og ber kvikmyndagagnrýnendum yfirleitt saman um, að luin beri af öllum þeim hvikmynduin, sem gerðar hafa verið á Norðurlöndum. Hér á eftir birtist i íslerízkri þýðingu fyrsti kaflinn úr „Ditle Meitneskabarn". Þó að þessi örslulli kafli 'gefi harla litla Inigmynd um snilld verksins alls, vcitir hann þó innsýn i iniliil örlög. Þýð. væri þó alltai maðurinn á heim- Kattegat og stolnsetti verið. Það Þeir lrafa jafnan veirið taldir af góðu bergi brotnir, sem liafa getað rakið ætt sína langt aftur Og sé mark að slíkiun dóm- um, verður Ditta að teljast kyn- borin. Hún er af elztu og fj'öl- rnennustu ætt landsins, Manns- ættinni. . Skrá yfir ættina fyrirfinnst eng in, enda væri ekki heiglum hent að semja hana, þar eð þeir, sem til ættarinnar teljast, eru jafn- margir sandkornum á sjávar- ströndu. Allar aðrar ættir eru af rótum hennar iunnar. Þær kviknuðu af henni einhvern tíma á tímanna rás — og þær hurfu til hennar á ný, þegar afl þeirra var þrotið og hlutverki þeirta lokið. Mannsættin er á vissan liátt eins og hið víða haf, þar sem hvítfextar öldur stíga lil liimins og hníga á ný til upphafs síns með þungum gný. Að því er sagnir herma, hafði ættmóðirin verið akuryrkj ukona er hvíldist nakin á rakri jörð- inni. Varð hún af því þunguð og ól sveinbarn. Þetta varð jafnan síðan nteðal einkenna ættarinn- ar, að konurnar gengu ógjarnan í undirlötum — og þær urðu lyr- irhafnarlítið ófrískar. Knn þá er um þær sagt, að þær þurfi ekki annað en standa í súgi í dyrum og samstundis kviknar þeim mey- barn undir belti. Til að eignasl drerig þurfa þær ekki annað en sjúga ísstöngul. Það er ekki að uridra, þótt ættin yrði margmenn og verka hennar víða vart. Merkilegasta sérkenni mannsætt- arinnar varð, að alh, sem hún snart, iifnaði og óx. Drengurinn bar lengi rnerki hinnar leirkenndu jarðar. Sem barn var hann linur al sér og hjólbeinóttur. En hann varð harðgerðari með aldrinum og reyndist dugandi jarðyrkjumað- ur. Hann byrjar fyrstur að rækta landið. Það olli honum mikilla heilabrota, að hann átti engan föður, og það varð llóknasta og frjóasta viðfangsefni lífs lians. í frístundum sínuni skóp hann sér heil trúarbrögð í kringum það. Hann var ekkert lamb að ieika við úti í náttúrunni. Enginn var jafningi hans við vinnu. En hann laut jafnan í lægra haldi fyrir konunni sinni. Ættarnafnið er talið þannig til komið, að þeg- ar hann hafði hrökklazt að heim- an undan símalandi kjaftakvörn konunnar, hafi hann verið vanur að eigra um og þusa, að liann ilinu. Enn þann dag í dag eiga ýmsir af karlmönnum ættarinn- ar ervitt að lynda við konur sín- ar. # Ein grein ættstofnsins skaut rótum á bcrri ströndinni úti við var á þeim tíma, er landið var enn mjög torfært sakir skóga og fenja, og þau komu því sjóleiðis. Ennþá getur að iíta klapparrifið, þar sem mennirnir lögðu bátn- um að og lyftu konuin og börn- um á land. Hvítir máfuglar skipta vöktunr dag og nótt við að merkja staðinn — og það hafa þeir gert um aldaraðir. Þessi grein bar í ríkum mæli auðkenni ættarinnar: Tvö augu, nef í miðju andliti; munn sem bæði gat bitið og kysst, og tvo Jmefa á efldum örmum. Auk þess sór hún sig í ættina að því leyti, að flestir voru betri en að- stæðurnar, sem þeir áttu við að búa. Það mátti þekkja alla af Mannsættinni á því, að vonda eiginleika þeirra var venjulega hægt að rekja til ákveðinna or- saka, en hið góða var þeim í blóð vorið. Þetta var eyðihérað, sem þau voru konrin í. En þau tóku því eins og það kom fyrir og gengu ótrauð að starfi, reistu kofa, grófu skurði og gerðu vegi. Þau voru nægjusöm og harðger og höfðu hina óseðjandi athafnaþrá Mannsættarinnar. Ekkert verk var þeim ósamboðið né ofviða, og það mátti brátt sjá það á héraðinu, að þau höfðu tekið sér þar bólfestu. En þau kunnu illa að geyma arðsins af vinnu sinni og liðu öðriim að lilaupast á brylt með hann allan. Og því var það, að þrátt fyrir ráðdeild og iðjusemi, voru þau alltaf jafn látæk. f yrii nirnlega hálfri öld síðan, áður en norðurstnmdin var upp- götvuð af baðgestunum, var byggðarlagiö enn aðeins lítil þyrp ingal skældum og rökum kol um, sem vel liefðu getað verið liinir upprunalegu, og Iíkiust í einu og öl 1 u ævafornum vistarverum. Ströndin var þak,in veiðarherum og landdregnum bátum. Sjórinu í litlu víkinni var daunillur af úldnum liski, sem í hann hafði verið . kastað, einkum steinbíti, löngu og öðrum sjávardýrmn, sem vegna skringilegs útlits voru talin lialdin illum öndum og því ekki étin. Stundarfjórðungsgöngu frá þorpinu, úti á nesinu, bjó Sören Mann. Hann hafði verið í förum á yngri árum eins og allir aðrir og síðan setzt að á bernskustöðv- unum sem fiskimaður — eins og venja var. En annars var hann eiginlega bóndi. Hann var af þeirri grein ættarinnar, sem hafði fengizt við jarðyrkju og hafizt af því til meiri mannvirð- inga en almennt gerðist. Sören Mann var bóndasonur, en þegar hann var kominn á fullorðinsár, giftist hann sjómannsdóttur og „t'teslir vortl belri en aðstccðurnar, sein þeir állu við að búa .... chkcrt verk var þciin ósambuðið né ofviða. En þeir kunnu illa að geyina urðsins af vinnú sinni og liðit uðrutn uð hlauþast á brotl með hann ullun .... þvi vuru þcir alltaf jafnfátatkir.”

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.