Morgunblaðið - 10.02.2011, Síða 11

Morgunblaðið - 10.02.2011, Síða 11
margar konur á nítjándu öld og í upphafi tutt- ugustu aldar. Þær töldu konur vera siðferðilega sterkari en karl- menn vegna þess að færri konur drukku vín og færri urðu alkóhól- istar en karlar, og líka af því þær studdu bindindishreyfinguna. Þetta hafði mikil áhrif í baráttu kvenna fyrir kosningarétti. Þá varð til ímynd hinnar siðprúðu konu sem drakk ekki. Sú ímynd var svo sterk að seinna þurfti að berjast fyrir við- urkenningunni á að konur gætu yf- irhöfuð átt við áfengisvanda að stríða. Um aldamótin notuðu konur úti í heimi frekar ópíum og kókaín og það var litið á slíkt sem dömu- lega fíkn. Sama er hægt að segja upp pillufíkn, það þykir sérlega aumingjalegt ef karlmaður gerist pillufíkill.“ Þetta er jafnréttismál En konur börðust líka með áfengi, þær börðust fyrir afnámi bannlaganna. „Þær vildu ekki ala upp börn sín í tvískinnungi, þar sem væri bannað að drekka vín en allir gerðu það nú samt. Alveg síðan þá hafa konur verið að koma úr felum, frekar en að þær séu að drekka meira. Kvennabaráttan hefur aldrei lagt áherslu á frelsi kvenna til að drekka en þetta er engu að síður jafnréttismál. Ef strákar mega vera úti á börunum að drekka, þá mega stelpur það auðvitað líka. Í nútíman- um höfum við ímynd hinar sterku konu sem ræður við sína áfengis- drykkju, hún er ekki veikur óþekk- ur krakki sem þarf að skamma fyrir að drekka. En karlmaður sem drekkur er veikur, enda hefur alkó- hólismi alltaf verið viðurkenndur karlasjúkdómur. Sterk kona sem fer vel með sitt vín er mjög sterkur einstaklingur, því hún er um leið ábyrgur borgari, en þetta snýst allt um það.“ Erlingur tekur fram að vissu- lega sé áfengi hættulegt fíkniefni í samfélaginu. „En það þarf að finna jafnvægi sem hægt er að lifa við. Það er ekki hægt að banna áfeng- isdrykkju en við þurfum að finna lausn sem fólki helst á. Margir líta á það sem drykkjumenningu að stunda evrópska borðsiði, drekka létt vín í hófi með mat, en samt eru lifrarsjúkdómar þar miklu algengari en hér. Íslendingar hafa sína ís- lensku drykkjusiði, sem eru kannski ekki svo ólíkir siðum íslenska bændasamfélagsins á nítjándu öld, þeir detta duglega í það vikulega.“ brennivín Reuters Erlingur Brynjólfsson Niðurfelling á tekjuskatti lögaðila samkvæmt lögum um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum nr. 24/2010. Alþingi samþykkti þann 18. desember 2010 lög sem heimila Tollstjóra að fella niður hluta tekjuskatts lögaðila að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Tollstjóra er heimilt að fallast á beiðni um niðurfellingu tekjuskatts að hluta, enda telji Tollstjóri hags- munum ríkissjóðs betur borgið með slíkri niðurfellingu. Athygli skal vakin á því að umsækjandi niður- fellingar skal vera í skilum með skatta og gjöld sem falla ekki undir greiðsluuppgjör. Fallist Tollstjóri á niðurfellingu hluta tekjuskatts munu eftirstöðvar hans ásamt öðrum skattskuldum sem falla undir greiðsluuppgjör samkvæmt lögum 24/2010 verða settar á skuldabréf. Skuldabréfið er til 5 ára með mánaðarlegum afborgunum og verðtryggt miðað við vísitölu neysluverðs en án vaxta. Fyrsta afborgun af skuldabréfinu er 1. júlí 2012. Á vef Tollstjóra eru ítarlegar upplýsingar um niðurfellingu tekjuskatts lögaðila ásamt umsóknareyðublaði. http://tollur.is/greidsluuppgjor/nidurfelling NIÐURFELLING TEKJUSKATTS LÖGAÐILA TOLLSTJÓRI, Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík, sími: 560 0300, fax: 551 6620, vefur: www.tollur.is DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2011 Bónus Gildir 10. feb - 13. feb verð nú áður mælie. verð My heimilisbrauð, 770 g ............ 198 288 257 kr. kg Kjörfugl ferskur heill kjúklingur .... 659 698 659 kr. kg Kjörfugl ferskir bl. kjúklingabit ..... 498 598 498 kr. kg Ferskt grísahakk ........................ 495 698 495 kr. kg Ferskur grísabógur ..................... 495 598 495 kr. kg Ferskt grísasnitsel ...................... 895 1.198 895 kr. kg Ferskt grísdagúllas..................... 895 1.198 895 kr. kg Ferskir grísasknakar ................... 259 298 259 kr. kg Ali bajonskinka, 1 fl. .................. 959 1.198 959 kr. kg Steinalusar sveskjur, 400 g ........ 198 229 495 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 10. - 12. febrúar verð nú áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði .............. 1.398 2.198 1.398 kr. kg Svínahnakki úr kjötborði............. 998 1.498 998 kr. kg Nautagúllas úr kjötborði ............. 1.598 2.098 1.598 kr. kg FK kindabjúgu ........................... 425 549 425 kr. kg Fjallalambs lambalæri, frosið...... 1.150 1.437 1.150 kr. kg Fjallalabs lambahryggur, frosinn.. 1.254 1.568 1.254 kr. kg Fjallalambs súpukjöt, frosið ........ 566 629 566 kr. kg FK bayonne skinka..................... 1.098 1.373 1.098 kr. kg Hamborgarar 2x115g, m/brauði . 378 458 378 kr. pk. FK kjúklingabringur .................... 2.266 2.266 2.266 kr. kg Hagkaup Gildir 10. - 13. febrúar verð nú áður mælie. verð Holta kjúklingur heill - ferskur...... 664 949 664 kr. kg Holta kjúklingaleggir í texas legi .. 664 949 664 kr. kg Íslandsgrís kótelettur.................. 974 1498 974 kr. kg Grísalundir m/gráðaosti&svepp. . 1.874 2498 1.874 kr. kg Íslandslamb prime..................... 2.209 3398 2209 kr. kg Myllu hvítlaukshringur ................ 299 594 299 kr. stk. Myllu kanillengja ....................... 399 604 399 kr. stk. Myllu tebollur, 2 teg. .................. 99 219 99 kr. stk. Myllu kleinur ............................. 79 139 79 kr. stk. Kostur Gildir 10. - 13. febrúar verð nú áður mælie. verð Goða Roast Beef ....................... 2.099 2.998 2.099 kr. kg Goða BBQ grísarif elduð ............. 1.188 1.697 1.188 kr. kg Goða grísalundir ........................ 1.893 2.912 1.893 kr. kg Kostur heilhveitibrauð ................ 198 215 198 kr. kg Ananas..................................... 139 279 139 kr. stk. Engifer...................................... 295 589 295 kr. kg Kostur Túnfiskur ......................... 129 149 129 kr. stk. Kletta gos og vatn, 2 ltr .............. 149 179 149 kr. stk. Aro ofnfranskar .......................... 199 429 199 kr. stk. Great Value Cheerios, 510 g ....... 299 429 299 kr. stk. Krónan Gildir 10. - 13. febrúar verð nú áður mælie. verð Ungnauta Rib Eye, erlend.............. 1.999 3.9981.999 kr. kg Ungnauta piparsteik..................... 1.749 3.4981.749 kr. kg Ungnauta mínútusteik .................. 1.749 3.4981.749 kr. kg Lambalærissneiðar ...................... 1.498 1.9981.498 kr. kg Lamba sirloinsneiðar .................... 1.198 1.4981.198 kr. kg Núðlur m/kjúkling/chinese wok .... 629 898 629 kr. kg Ristorante pitsa funghi ................. 496 598 496 kr. stk. Papco fífan salernispappír ............ 798 898 798 kr. pk. Pedigree hundamatur ...................1.398 1.569 1.398 kr. Nettó Gildir 10. - 13. febrúar verð nú áður mælie. verð Ferskt nautasnitsel .................... 1.589 2.542 1.589 kr. kg Ferskt nautastrimlar ................... 1.599 2.698 1.599 kr. kg Ferskt nautagúllas ..................... 1.599 2.698 1.599 kr. kg Ferskt grísakótelettur .................. 899 1.498 899 kr. kg Ferskt grísasnitsel ...................... 999 1.599 999 kr. kg Opal ferskir skötuselshalar, roðl. . 1.799 2.298 1.799 kr. kg Jarðaber, 250 g í pk. .................. 229 459 229 kr. pk. Bláber, 125 g í pk. ..................... 235 335 235 kr. pk. Vínber græn .............................. 529 759 529 kr. kg Rahbek innbakaður lax, 750 g .... 899 1.798 899 kr. pk. Nóatún Gildir 10. - 13. febrúar verð nú áður mælie. verð Lambafille m/fiturönd................ 2.998 3.598 2.998 kr. kg Lambakótelettur ........................ 1.758 2.198 1.758 kr. kg Lambahryggur ........................... 1.598 1.790 1.598 kr. kg Lambalæri ................................ 1.299 1.498 1.299 kr. kg Grísahnakki m/hvítl.&rósmarín ... 1.189 1.698 1.189 kr. kg Grísahnakki úrb. sneiðar............. 1.189 1.698 1.189 kr. kg SS rifsberjalegin helgarsteik ....... 2.174 2.718 2.174 kr. kg Grísasteik að hætti Dana............ 1.199 1.998 1.199 kr. kg Mangó...................................... 299 489 299 kr. kg Trópí sjöa .................................. 249 354 249 kr. stk. Samkaup/Úrval Gildir 10. - 13. febrúar verð nú áður mælie. verð Kjötborð/pakkað nautafile .......... 2.449 3.498 2.449 kr. kg Kjötborð/pakkað nautainnralæri . 1.979 2.998 1.979 kr. kg Kjötborð/pakkað nautagúllas ..... 1.499 1.998 1.499 kr. kg Ísfugl frosnir kalkúnaborg., 800 g 959 1.598 959 kr. pk. Kjötsel krebenettur í raspi frosnar 899 899 899 kr. kg Bautab. borgarar 4 stk. m/brau. . 489 698 489 kr. pk. BBQ kjúklingavængir, 500 g ....... 398 699 398 kr. pk. Hot Wings, 20 stk., 500 g .......... 398 699 398 kr. pk. Coop hvítlauksbr., 2 stk. 350 g ... 197 329 197 kr. pk. Coop saltstangir, 250 g.............. 98 179 98 kr. pk. Þín Verslun Gildir 10. - 13. febrúar verð nú áður mælie. verð Ísfugls kjúklingur heill................. 811 1.159 811 kr. kg Ísfugls kjúklingalæri og leggir ...... 769 1.099 769 kr. kg Nautagúllas úr kjötborði ............. 1.798 2.498 1.798 kr. kg Nauta Innralæri úr kjötborði........ 2.698 3.498 2.698 kr. kg Casa Fiesta Tortilla flögur, 200 g . 239 299 1.195 kr. kg Casa Fi. Taco sósa mild, 225 g ... 252 315 1.120 kr. kg Casa Fiesta Hveitikökur, 8 stk. .... 308 385 963 kr. kg Peter Pan hnetusmjör Cr., 462 g.. 498 598 1.078 kr. kg Findus kanilsnúðar, 420 g .......... 598 729 1.424 kr. kg Ristorante Spec. flatbaka, 368 g 598 698 1.625 kr. kg Helgartilboðin Morgunblaðið/Brynjar Gauti Kína Erfið vinna við hveitiuppskeru. Á krepputímum er um að gera að nýta sér þegar boðið er frítt í bíó og nú bregður svo við að Konfúsíus- arstofnunin Norðurljós sýnir heim- ildamyndina Venjuleg uppskerutíð eftir Zhang Wenqing í dag kl. 17.30 í Öskju, stofu 132. Sýningin er öllum opin og án end- urgjalds. Í tilkynningu segir að mynd- in, sem er frá árinu 2010, fjalli um Tong Zhanhai sem er bóndi í þorpinu Xihaigu í Ningxia-héraði. Á hverju ári ferðast hann 500 kílómetra frá Ningxia til Shaanxi þegar hveiti- uppskerutíðin er, til að hjálpa með hveitiuppskeruna á Guangzhong- sléttunni. Í myndinni er fylgst með daglegu lífi þessa fólks og baráttu þess í atvinnuleit í æ vélvæddari at- vinnugrein. Heimildarmyndin Venjuleg uppskerutíð Ókeypis í bíó í dag

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.