Morgunblaðið - 10.02.2011, Side 25
MENNING 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2011
Í Hönnunarsafni Íslands, Garða-
torgi 1 í Garðabæ, verður annað
kvöld, föstudagskvöld, klukkan 20
opnuð sýning á húsgögnum sem
Gunnar Magnússon hannaði fyrir
heimili á árunum 1961-1978. Sýning-
arstjóri er Ásdís Ólafsdóttir.
Gunnar fæddist á Ólafsfirði árið
1933 og lærði húsgagnahönnun í
Kaupmannahöfn. Hann hefur um
áratuga skeið verið einn afkasta-
mesti hönnuður þjóðarinnar og hafa
mörg fyrirtæki framleitt hluti hans.
Þá hefur hann hannað fjölda innrétt-
inga fyrir skrifstofur, banka og
einkaheimili og má til dæmis sjá
hönnun hans í anddyri Hótels Holts
og í Þingholti í suðurenda hótelsins.
Þetta er í fyrsta sinn sem hönnun
Gunnars er sýnd á heildstæðan hátt.
„Gunnar hefur verið óhemju af-
kastamikill en hann byrjaði strax að
hanna húsgögn og framleiða meðan
hann var í námi,“ segir Ásdís. „Eftir
námið flutti hann heim með fjöl-
skylduna og þá fóru íslensk fyrir-
tæki að framleiða húsgögn hans.
Fram á áttunda áratuginn hannar
hann einkum alls kyns heim-
ilishúsgögn og við beinum sjónum að
þeim á sýningunni.“
Hönnunarsafnið á nokkuð af verk-
um Gunnars en sjálfur á hann marga
gripi sem hann lánar á sýninguna.
Gunnar hefur nú látið endurgera
barnahúsgögn sem hann teiknaði á
áttunda áratugnum, í nýjum efnum,
og segir Ásdís það mjög skemmti-
lega hluti. „Á sýningunni eru bæði
hlutir frá hönnunartímanum og aðr-
ir sem hafa verið endurgerðir,“ segir
Ásdís sem hefur unnið að sýning-
unni í náinni samvinnu við Gunnar
og Tinnu dóttur hans, sem einnig er
kunnur hönnuður.
„Sérstakt formskyn einkennir
hluti Gunnars og gerir þá einstaka
hér á landi. Hann notar mikið geó-
metrískar línur og form og tók allt
annan pól í hæðina en starfsbræður
hans á þeim tíma. Svo er frágang-
urinn frábær,“ segir Ásdís.
Klukkan 22.30 á föstudagskvöldið
mun Ásdís ganga með gestum um
Hönnunarsafnið. efi@mbl.is
Sérstakt formskyn einkennir
hlutina og gerir þá einstaka
Morgunblaðið/Ómar
Sýningarstjóri og hönnuður Ásdís
Ólafsdóttir og Gunnar Magnússon.
Hönnunargripir
Gunnars Magn-
ússonar sýndir í
Hönnunarsafninu
Guðmundur Ing-
ólfsson ljósmynd-
ari er gestur
Ljósmyndara-
félags Íslands og
Þjóðminjasafns í
hádeginu í dag,
en þá flytur hann
hádegisfyrir-
lestur í fyrir-
lestrasal safnsins
um ljósmyndir
sínar frá Reykjavík. Hefur hann
mál sitt klukkan 12.05.
Guðmundur, sem fæddist árið
1946, lærði ljósmyndun hjá Otto
Steinert í Essen í Þýskalandi á ár-
unum 1968-1971. Hann hefur rekið
ljósmyndastofuna Ímynd frá árinu
1972 og um langt árabil verið einn
virtasti ljósmyndari landsins.
Myndir hans hafa birst víða og ver-
ið á mörgum sýningum.
Reykjavík
Guðmundar
Guðmundur
Ingólfsson
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Súldarsker
Fim 10/2 kl. 20:00 Ö
síðasta sýn.!
KK Í TJARNARBÍÓI
Lau 12/2 kl. 20:30 Ö
Svikarinn
Lau 19/2 frums. kl. 20:00
Fös 25/2 kl. 20:00
Lau 26/2 kl. 20:00
Mið 2/3 kl. 20:00
Sun 6/3 kl. 20:00
Út í kött!
Sun 13/2 kl. 14:00
Sunnudagar eru fjölskyldudagar í Tjarnarbíó!
Sirkus Sóley í Tjarnarbíó
Sun 20/2 aukas. kl. 14:00 U
Sunnudagar eru fjölskyldudagar í Tjarnarbíó!
Skálmöld - Útgáfutónleikar
Fim 24/2 kl. 20:30 U Fim 24/2 kl. 22:30
aukatónleikar!
Uppselt á fyrri tónleika - aukatónleikar sama kvöld!
Grín og Glens - Töfrandi fjölskyldusýning
Sun 27/2 kl. 14:00
Athugið aðeins þessi eina sýning!
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Hádegistónleikar ungra einsöngvara
Þri 22/2 kl. 12:15
Gestasöngvari: Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Djúpið
Fös 25/2 kl. 20:00
Einleikur Jóns Atla Jónassonar með Ingvari E. Sigurðssyni
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Fös 25/2 kl. 20:00 Ö
besti höf. besta leikari 2007
Fös 4/3 kl. 20:00 U
besti höf. besta leikari 2007
Fös 11/3 kl. 20:00 U
besti höf. besta leikari 2007
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
MÉR ER SKEMMT (Söguloftið)
Fös 11/2 frums. kl. 20:30 Ö
Fim 24/2 kl. 20:00
Lau 12/3 kl. 17:00 Ö
Hægt að panta sýningu fyrir hópa 40+
Þetta er lífið
5629700 | opidut@gmail.com
Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar.
Fim 10/2 kl. 20:00 Ö
Fim 17/2 kl. 20:00 Ö
Fim 24/2 kl. 20:00 Ö
Fim 3/3 kl. 20:00
Sun 13/3 kl. 20:00
Fim 17/3 kl. 20:00
Sun 20/3 kl. 20:00
FIMM STJÖRNU KABARETT með Charlotte Bøving.
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Allir synir mínir (Stóra sviðið)
Fös 4/3 kl. 20:00 Fös 18/3 kl. 20:00 Fös 25/3 kl. 20:00
Lau 5/3 kl. 20:00 Lau 19/3 kl. 20:00
Fös 11/3 kl. 20:00 Fim 24/3 kl. 20:00
Frumsýning 4. mars!
Gerpla (Stóra sviðið)
Fim 10/2 kl. 20:00 Aukas.
Allra síðasta sýning annað kvöld. Missið ekki af frábærri sýningu!
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Fös 18/2 kl. 19:00 Mið 2/3 kl. 19:00 Lau 12/3 kl. 19:00
Lau 19/2 kl. 19:00 Mið 9/3 kl. 19:00 Fim 17/3 kl. 19:00
Sýningum fer fækkandi. Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00
Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið)
Sun 13/2 kl. 14:00 Sun 27/2 kl. 14:00 Sun 13/3 kl. 14:00
Sun 13/2 kl. 17:00 Sun 27/2 kl. 17:00 Sun 13/3 kl. 17:00
Sun 20/2 kl. 14:00 Sun 6/3 kl. 14:00 Sun 20/3 kl. 14:00
Sun 20/2 kl. 17:00 Sun 6/3 kl. 17:00 Sun 20/3 kl. 17:00
Gerður Kristný og Bragi Valdimar!
Lér konungur (Stóra sviðið)
Fös 11/2 kl. 20:00 Fim 17/2 kl. 20:00
Lau 12/2 kl. 20:00 Fös 25/2 kl. 20:00
Sýningum lýkur í febrúar!
Brák (Kúlan)
Fös 11/2 kl. 20:00 Sun 13/2 kl. 20:00 Sun 20/2 kl. 20:00
Lau 12/2 kl. 20:00 Fim 17/2 kl. 20:00 Sun 27/2 kl. 20:00
Aðeins nokkrar sýningar í febrúar!
Sindri silfurfiskur (Kúlan)
Sun 6/3 kl. 13:30 Sun 13/3 kl. 15:00 Sun 27/3 kl. 13:30
Sun 6/3 kl. 15:00 Sun 20/3 kl. 13:30 Sun 27/3 kl. 15:00
Sun 13/3 kl. 13:30 Sun 20/3 kl. 15:00
Sýningar hefjast á ný í mars! Miðasala hafin.
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Þri 22/2 kl. 20:00 forsýn Lau 5/3 kl. 19:00 aukasýn Fös 18/3 kl. 19:00 10.k
Mið 23/2 kl. 20:00 forsýn Lau 5/3 kl. 22:00 aukasýn Fim 24/3 kl. 20:00 11.k
Fim 24/2 kl. 20:00 forsýn Sun 6/3 kl. 20:00 5.k Fös 25/3 kl. 19:00 aukasýn
Fös 25/2 kl. 20:00 frumsýn Þri 8/3 kl. 20:00 aukasýn Fös 25/3 kl. 22:00 aukasýn
Lau 26/2 kl. 19:00 2.k Mið 9/3 kl. 20:00 6.k Lau 26/3 kl. 19:00 12.k
Þri 1/3 kl. 20:00 aukasýn Fös 11/3 kl. 19:00 7.k Fös 1/4 kl. 19:00
Mið 2/3 kl. 20:00 3.k Fös 11/3 kl. 22:00 aukasýn Fim 7/4 kl. 20:00
Fös 4/3 kl. 19:00 4.k Mið 16/3 kl. 20:00 8.k Lau 9/4 kl. 19:00
Fös 4/3 kl. 22:00 aukasýn Fim 17/3 kl. 20:00 9.k
Tveggja tíma hláturskast...með hléi
Ofviðrið (Stóra sviðið)
Fim 10/2 kl. 20:00 10.k Sun 20/2 kl. 20:00 Fim 10/3 kl. 20:00
Fim 17/2 kl. 20:00 7.k Fim 3/3 kl. 20:00 Sun 13/3 kl. 20:00
Ástir, átök og leiftrandi húmor
Fjölskyldan (Stóra svið)
Fös 11/2 kl. 19:00 aukasýn Lau 12/3 kl. 19:00 aukasýn Fim 31/3 kl. 19:00 lokasýn
Lau 19/2 kl. 19:00 aukasýn Sun 20/3 kl. 19:00 aukasýn
Sun 27/2 kl. 19:00 aukasýn Sun 27/3 kl. 19:00 aukasýn
Aukasýningar í mars vegna mikillar eftirspurnar
Faust (Stóra svið)
Lau 12/2 kl. 20:00 aukasýn Sun 13/2 kl. 20:00 aukasýn Fös 18/2 kl. 20:00 lokasýn
Síðustu sýningar!
Elsku Barn (Nýja Sviðið)
Fim 10/2 kl. 20:00 Fim 17/2 kl. 20:00
Mið 16/2 kl. 20:00 Sun 20/2 kl. 20:00 lokasýn
Sýningum lýkur í febrúar!
Afinn (Litla sviðið)
Fös 11/2 kl. 19:00 Fim 17/2 kl. 20:00 Sun 20/2 kl. 20:00
Lau 12/2 kl. 19:00 Fös 18/2 kl. 19:00 Sun 27/2 kl. 20:00
Sun 13/2 kl. 20:00 Lau 19/2 kl. 19:00
Óumflýjanlegt framhald Pabbans
Nýdönsk í nánd (Litla svið)
Fim 10/2 kl. 20:00 2.k Mið 23/2 kl. 20:00 4.k Fös 25/2 kl. 20:00 6.k
Mið 16/2 kl. 20:00 3.k Fim 24/2 kl. 20:00 5.k Fös 25/2 kl. 22:00
Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr
Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið)
Lau 12/2 kl. 14:00 Lau 19/2 kl. 14:00 Lau 26/2 kl. 14:00
Sun 13/2 kl. 14:00 Sun 20/2 kl. 14:00 Sun 27/2 kl. 14:00
Bestu vinkonur allra barna
NEI RÁÐHERRA! Forsalan hafin
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Rocky Horror (Hamraborg)
Fös 11/2 kl. 20:00 24.sýn Lau 19/2 kl. 20:00 26.sýn
Lau 12/2 kl. 20:00 25.sýn Fös 25/2 kl. 20:00 27.sýn
Sýningin er ekki við hæfi barna
Farsæll farsi (Samkomuhúsið)
Fös 11/3 kl. 20:00 Frums Fös 18/3 kl. 20:00 4.k sýn Fös 25/3 kl. 20:00 7.k sýn
Lau 12/3 kl. 19:00 2.k sýn Lau 19/3 kl. 19:00 5.k sýn Lau 26/3 kl. 19:00 8.k sýn
Sun 13/3 kl. 20:00 3 k sýn Sun 20/3 kl. 20:00 6.k sýn Sun 27/3 kl. 20:00 9.k sýn
Forsala aðgöngumiða hefst 14.02.2011
Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Hljómsveitarstjóri: Louis Langrée
Einleikari: Kirill Gerstein
Johannes Brahms: Píanókonsert nr. 2
Robert Schumann: Sinfónía nr. 4
Svo mælti Zaraþústra Fim. 10.02. kl. 19.30
Hljómsveitarstjóri: Stefan Solyom
Einleikari: Danjulo Ishizaka
Hafliði Hallgrímsson: Sellókonsert
Richard Strauss: Also sprach Zarathustra
Richard Wagner: Forleikur og Ástardauði Ísoldar, úr Tristan
og Ísold
Tónleikakynning Fim. 10.02. kl. 18.00 í Neskirkju
Við minnum á Vinafélagskynningu fyrir tónleika á
Kaffitorginu í Neskirkju kl. 18.00.
Árni Heimir Ingólfsson tónlistarstjóri SÍ kynnir verkin.
Allir velkomnir.
Gerstein spilar Brahms Fim 17.02. kl. 19.30