Morgunblaðið - 10.02.2011, Side 30

Morgunblaðið - 10.02.2011, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2011 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Landið sem rís. Samræður um framtíðina. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson og Ævar Kjartansson. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Úr Bernskunni eftir Guðberg Bergsson. Höfundur les. (9:25) 15.25 Skurðgrafan. Samúel Jón Samúelsson grefur upp úr plötu- safni sínu og leikur fyrir hlust- endur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld – Á leið í tón- leikasal. Hlustendum veitt innsýn í efnisskrá tónleika kvöldsins. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói. Á efnisskrá: Forleikur og Ástardauði Ísoldar úr Tristan og Ísold eftir Richard Wagner. Selló- konsert eftir Hafliða Hallgrímsson. Also sprach Zarathustra eftir Rich- ard Strauss. Einleikari: Danjulo Ishizaka. Stjórnandi: Stefan So- lyom. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jóhannesdóttir flytur. 22.20 Útvarpsperlur: Medici-ættin í Flórens. Saga Medici-ættarinnar rakin, einkum á tímabilinu 1434 til 1492, sem var blómaskeið hennar. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. Lesari: Sigurður Skúla- son. (Frá 1994) 23.20 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.40 Sjónleikur í átta þáttum (e) (5:8) 16.25 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgas. (e) 17.20 Magnus og Petski (Magnus och Petski på TV) (5:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Bombubyrgið (Blast Lab) (18:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Ólga í Egyptalandi (The Battle for Egypt) Í þættinum segir breska fréttakonan Jane Corbin frá mótmælunum í Egyptalandi sem hófust 25. janúar og urðu til þess að Mubarak forseti lýsti því yfir að hann yrði ekki í kjöri í næstu kosningum. Hundruð þúsunda hafa flykkst út á götur og mót- mælt á Frelsistorgi í Kaíró. 20.40 Framandi og freist- andi Í þessum þáttum fylgjumst við með Yesm- ine Olsson að störfum í eldhúsinu heima hjá sér. Textað á síðu 888. (1:5) 21.10 Árekstur (Collision) Harður margra bíla árekstur verður á hrað- braut og breytir lífi allra sem í honum lenda. (5:5) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Sporlaust (Without a Trace) Stranglega bannað börnum. (23:24) 23.00 Dorrit litla (Little Dorrit) (e) (8:8) 23.55 Kastljós (e) 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Sjálfstætt fólk 11.00 Hugsuðurinn 11.45 Mæðgurnar 12.35 Nágrannar 13.00 Matarást með Rikku 13.30 Stormbreaker 15.00 Orange-sýsla (The O.C. 2) 15.45 Afsakið mig, ég er hauslaus (Sorry I’ve Got No Head) 16.10 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tvímælalaust Með Sigurjóni Kjart- anssyni og Jóni Gnarr. 20.05 Meistarakokkur (Masterchef) 20.50 Mannasiðir Gillz 21.20 NCIS 22.05 Á jaðrinum (Fringe) 22.50 Líf á Mars (Life on Mars) 23.35 Spaugstofan 24.00 Hugsuðurinn (The Mentalist) 00.45 Tölur (Numbers) 01.30 Kaldir karlar 02.20 Konungurinn (The Tudors) 03.10 Harmleikurinn á Everest (Remnants of Everest: The 1996 Tragedy) 04.55 Mannasiðir Gillz 05.25 Fréttir/Ísland í dag 18.00 Spænsku mörkin 18.55 Small Potatoes – Who Killed the USFL Heimildamynd um tilraun sem gerð var árið 1983 til að setja á fót nýja deild í amerískum fótbolta í beinni samkeppni við NFL. Hún kallaðsti Unit- ed States Football League (USFL). 19.50 2010 PGA Europro Tour Golf (Pandora Open – Burhill) Upptaka frá móti í PGA Europro mótaröðinni sem fram fór í Surrey í Bretlandi í maí 2010. Stöð 2 Sport mun sýna beint frá PGA Europro mótaröðinni á þessu ári en þar fá efni- legir kylfingar tækifæri til að sanna sig. 21.30 European Poker Tour 6 – Pokers 22.20 World Series of Poker 2010 (Main Event) 23.10 Gunnar Nelson (Gunnar Nelson í BAMMA 4) 08.00/14.00 Artúr og Mínímóarnir 10.00 Reality Bites 12.00 The Baxter 16.00 Reality Bites 18.00 The Baxter 20.00 Pay It Forward 22.00 In the Line of Fire 00.05 Darfur Now 02.00 My Girl 04.00 In the Line of Fire 08.00 Dr. Phil 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.30 7th Heaven 17.15 Dr. Phil 18.00 HA? Umsjónarmaður: Jóhann G. Jóhannsson. 18.50 Real Hustle – LOKA- ÞÁTTUR 19.15 Game Tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvu- leikjaheiminum. 19.45 FORD keppnin 2011 20.10 The Office 20.35 30 Rock 21.00 Royal Pains 21.50 CSI: Miami 22.40 Jay Leno 23.25 Good Wife Aðalhlutverk: Julianna Margulies. 00.15 The L Word 01.05 Harper’s Island 01.55 Royal Pains 06.00 ESPN America 09.00 Waste Management Phoenix Open 12.00 Golfing World 13.40 Waste Management Phoenix Open 16.40 Inside the PGA Tour 17.05 PGA Tour – Highlights 18.00 Golfing World 18.45 Champions Tour – Highlights 19.35 Inside the PGA Tour 20.00 AT&T Pebble Beach Þetta stórmót er fastur punktur í lífi margra at- vinnukylfinga. Bing Crosby kom því á lagg- irnar árið 1937. 23.00 Golfing World 23.50 ESPN America Nú er kominn tími til að kvarta yfir Ríkissjónvarp- inu; kvölddagskráin er farin að vera of góð, of marga daga vikunnar. Ég reyni venjulega að koma sem mestu í verk á kvöldin – og kæri mig þá ekki um að eyða tíma í sjónvarpsgláp. En upp á síðkastið hefur rík- isstöðin staðið sig svo vel við að sinna sínu lögbundna hlutverki, listum og fræðslu, að sjónvarpið hefur rænt mig dýrmætum vinnutíma. Heimildakvikmyndir eru farnar að vera sífellt meira áberandi í dagskránni og er það vel. Á dögunum voru sendir út þessir áhugaverðu þættir um olíuna og á mánu- dag var komið að „Blóð- gemsum“, stórmerkilegri danskri mynd um steindir sem notaðir eru í gemsana okkar en framleiðsla og sala efnanna er vægast sagt vafasöm. Í gærkvöldi var sýnd mynd um Vísindakirkj- una, og ekki má gleyma ís- lenska efninu: Átta röddum Jónasar Sen, þar sem við kynnumst þessum fínu söngvurum í fræðandi og af- slöppuðum þáttum, hinum nýju þáttum Ara Trausta Guðmundssonar, Nýsköpun – Íslensk vísindi, sem fara vel af stað, og í vikunni lauk einnig þáttaröð um íslenska ljósmyndara með fróðlegri mynd um Katrínu Elvars- dóttur. Það er full ástæða til að hrósa svona dagskrá. ljósvakinn Morgunblaðið/G.Rúnar Katrín Elvarsdóttir Fjallað var um myndheim hennar. Ríkið sinnir sínu hlutverki Einar Falur Ingólfsson 08.00 Blandað efni 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 Way of the Master 00.30 Galatabréfið 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Distriktsnyheter 18.45 Schrödingers katt 19.15 Anne & Ronny møter 8 med vilje 19.55 Distriktsnyheter 20.30 Debatten 21.30 Sognepresten 22.00 Kveld- snytt 22.15 Spekter 23.00 Jordmødrene 23.30 How to make it in America 23.55 Radioresepsjonen på TV NRK2 13.30 Solens mat 14.00 Migrapolis 14.40 Jordmø- drene 15.10 Aktuelt 15.40/21.10 Urix 16.00 Jonas Gardell: Om Jesus 16.30 Filmavisen 16.40 V-cup skiskyting 17.40 Søken etter Oslo 18.10 Bokpro- grammet 18.40 Et gjensyn med Bulgarias forlatte barn 19.40 Det fantastiske livet 20.30 Lydverket 21.00 NRK nyheter 21.30 This is England 23.10 Filmbonanza 23.40 Schrödingers katt SVT1 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Rapport 15.05 Skri- ken i Numedalen 15.35 Skavlan 16.35 Skidskytte 17.00/18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10/ 18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kult- urnyheterna 19.00 Antikrundan 20.00 Ishockey: Tre Kronor live 21.00 Debatt 21.45 En idiot på resa 22.30 Uppdrag Granskning 23.30 Simma lugnt, Larry! SVT2 13.45 Tyst tagning 13.57 Mobilmobbning 14.00 Mitt husdjur och jag 14.05 Mortified 15.25 Överförmynd- aren griper in 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Skidskytte 18.00 Vem vet mest? 18.30 Ishockey: Tre Kronor live 20.00 Aktuellt 20.30 På liv och död 21.00 Sportnytt 21.15 Regio- nala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Motor 22.15 Le prix à payer ZDF 13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute 14.05 Top- fgeldjäger 15.00 heute in Europa 15.15 Lena – Liebe meines Lebens 16.00 heute – Wetter 16.15 ZDF SPORTextra – Wintersport 18.00 heute 18.20/21.12 Wetter 18.25 Notruf Hafenkante 19.15 Der Berg- doktor 20.00 ZDF.reporter 20.45 ZDF heute-journal 21.15 Maybrit Illner 22.15 Markus Lanz 23.20 ZDF heute nacht 23.35 Berlinale 2011 – Die Eröffnung ANIMAL PLANET 13.30/15.25/18.10/23.40 Dogs/Cats/Pets 101 14.30 Night 15.00 Breed All About It 16.20 The World Wild Vet 17.15 Escape to Chimp Eden 17.40 Snake Crusader with Bruce George 19.05 Venom Hunter With Donald Schultz 20.00 Pit Bulls and Parolees 20.55 I Shouldn’t Be Alive 21.50 Untamed & Uncut 22.45 Baby Panda’s First Year BBC ENTERTAINMENT 13.25 Deal or No Deal 14.00/16.30/21.50 Whose Line Is It Anyway? 14.50 Only Fools and Horses 15.40 Doctor Who 17.20 Deal or No Deal 18.40 Only Fools and Horses 19.30 Little Britain 20.00 Lead Balloon 20.30 Little Dorrit 21.20 Little Britain 23.30 EastEnders DISCOVERY CHANNEL 13.00 Dirty Jobs 14.00 John Wilson’s Dream Fishing 14.30 Wheeler Dealers 15.00 Mega Builders 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Cash Cab 17.30 How Stuff’s Made 18.00 Myt- hBusters 19.00 American Loggers 20.00 How It’s Made 20.30 Frontline Battle Machines with Mike Brewer 21.30 Ross Kemp: Middle East 22.30 Survi- ving the Cut 23.30 Swords EUROSPORT 16.30 Biathlon: World Cup in Fort Kent 17.45 Alpine skiing: World Championship in Garmisch Partenk- irchen 18.00 Eurogoals Flash 18.10 Tennis: WTA To- urnament in Paris 20.45 Fight Club 22.15 Biathlon: World Cup in Fort Kent 23.15 Euro 2012 Qualifiers MGM MOVIE CHANNEL 13.30 Kuffs 15.10 The 60’s 17.15 A Dry White Sea- son 19.00 Topkapi 21.00 Under Fire 23.05 CQ NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 How it Works 14.00 Sea Pa/20.00Air Crash Investigation 17.00 Britain’s Greatest Machines 18.00 Alaska State Troopers 19.00 Ancient Astro- nauts 21.00 America’s Hardest Prisons 22.00 Nig- htmare In Paradise 23.00 Banged Up Abroad ARD 13.00/14.00/15.00/16.0019.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Ver- rückt nach Meer 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten 18.45 Wissen vor 8 18.50/22.13 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Star Quiz mit Kai Pflaume 21.15 Panorama 21.45 Tagesthemen 22.15 Harald Schmidt 23.00 Nachtmagazin 23.20 Verraten! DR1 13.00 Vores Liv 13.30 Undercover chef 14.00/ 16.50 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Aftensho- wet 15.00 Noddy 15.10 Rasmus Klump 15.15 Byg- gemand Bob 15.30 Cirkeline i Fandango 16.00 Landsbyhospitalet 17.00 Vores Liv 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 Bag Facaden 19.30 Blod, sved og T-shirts 20.00 TV Avisen 20.25 Jersild Live 20.50 SportNyt 21.00 Verdens skrap- peste forældre 22.00 SOS 22.50 DR1 Dokument- aren: 100 dage uden stoffer 23.50 Godnat DR2 13.00 Danskernes Akademi 13.01 Principper for økologi 13.25 De skabte Danmark 14.00 Robotter i landbruget og villahaven 14.20 Teknik der tænker 14.40 Sådan skal svinet skæres – den fagre nye ver- den på svineslagteriet 15.00 Liv på landet 15.30 Dage i haven 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 17.00 Verdens kulturskatte 17.15 Århundre- dets krig 18.05 Statsråden 19.00 Debatten 19.50 Murderland 20.35 Døden tur/retur del 1 – Sjæl og videnskab 21.05 Kængurukøbing 21.30 Deadline 22.00 Smagsdommerne 22.40 Fra kusse til kaos 23.10 Statsråden NRK1 13.00 NRK nyheter 13.05 FBI 13.35 Ut i naturen 14.00 NRK nyheter 14.10 Dallas 15.00 NRK nyheter 15.10 Det må jeg gjøre før jeg dør 15.50 Filmavisen 16.00 NRK nyheter 16.10 Tradisjonshandverk 16.20 V-cup skiskyting 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 16.30 West Ham – Birm- ingham (Enska úrvalsd.) 18.15 Tottenham – Bolton 20.00 Premier League World 2010/11 20.30 Ronaldinho (Football Legends) 21.00 Ensku mörkin 2010/11 21.30 Premier League Review 2010/11 22.25 Aston Villa – Fulham ínn 19.30 Bubbi og Lobbi 20.00 Hrafnaþing Ragnar Önundarson ræðir um verðtryggingu og sitthvað fleira fróðlegt. 21.00 Undir feldi Engin furða þótt skoðanir séu skiptar um ESB. Umsjón: Logi Frostason og Heimir Hannesson. 21.30 Rokk og tjatjatja Tónlistarflóran á eyjunni bláu er engu lík. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Undir feldi 23.30 Rokk og tjatjatja Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. n4 18.15 Að Norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.50 The Doctors 20.35 Unhitched 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Pretty Little Liars 22.35 Grey’s Anatomy 23.20 Medium 00.05 Nip/Tuck 00.50 Tvímælalaust 01.30 Unhitched 01.55 The Doctors 02.35 Fréttir Stöðvar 2 03.25 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Leikarinn Jude Law og leikkonan Sienna Miller eru hætt saman. Er það í annað skipti sem þau slíta sam- bandi sínu en fyrir tveimur mán- uðum keyptu þau sér íbúð í London fyrir um átta milljónir sterlings- punda. Bandaríska tímaritið People segir frá sambandsslitum Laws og Miller og hefur það eftir vini þeirra. Law og Miller eru sögð hafa slitið sambandinu fyrir nokkrum vikum. Þau munu hafa skilið í góðu. Reuters Jude Law Reuters Sienna Miller Hætt saman í annað sinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.