Siglfirðingur - 30.11.1923, Side 4
4
SIGLFIRÐINGUR
Skrá
yfir aukaútsvör í Siglufjarðarkaupstað, fyrir árið 1924 og enn-
fremur skrá yfir framhaldsaukaniðurjöfnun fyrir árið 1923, liggja
frammi almenningi til sýnis í sölubúð Halldórs Jónassonar, hin
fyrnefnda frá 1. til 15. desember og hin síðarnefnda frá 1. til
7. desember þ. á.
Fyrir hönd niðurjöfnunarnefndar
Þorm. Eyólfsson.
Bókasafnið
er opið til útiána á sunnudögum frá kl. 1—2^2 e. m. á miðvikudögum
frá kl. 4 —5 72 e-m. Á öðrum tímum verða hvorki lánaðar bækur nje tek-
ið á móti þeim. Skyldugjald er ekkert, en öllum frjálst að greiða þókn-
un fyrir afnot af bókum safnsins.
Bækurnar lánast út til einnar viku í senn, og er e n g u m h e i m-
i 11 að hafa þær lengur án samþykkis bókavarðar. Verði útaf breytt má
hlutaðeigandi búast við að honum verði neitað um bækur af safninu.
Skemdir á bókum skulu borgaðar eftir áliti bókavarðar. Börnum innan
fermingar verða ekki lánaðar bækur nema eftir beiðni foreldra eða hús-
bænda. Útlánin fara fram í Norðurgötu 13.
Bókavörður.
Jarðarför
Guðrúnar sál. Jóhannsdóttir, Eyrargötu
3, fór fram í dag.
A t h y g 1 i
skal vakin á því, að sölubúðir verða
lokaðar á morgun.
Erl. símfrjettir.
Frá Berlin er símað að Strese-
mann stjórnarforseti hafi beiðst
lausnar vegna þess að ríkisþingið
feldi traustsyfirlýsingu til stjórnar-
irinar með 230 atkv. gegn 150.
Frá París er símað 2ó. nóv, að
Stinnes og Thyssen hafi gert sam-
ing um að 90% af iðnaðarfyrirtækj-
unum í Ruhrhjeraði skuli rekinn í
samvinnu við Frakka,
Hermálaeftirlit verður tekið upp
í Bayern 1. desember.
Poincari hefur gefið út ytirlýs-
ingu um, að ef þjóðleg einveldis-
stjórn verði tekin upp í Pýskalandi,
þá verði Múnchen og Berlin tekn-
ar hernámi.
27. nóv. er símað að orðrómur
gangi um það, að bandalag sje
komið á á milli ítala og Spánverja
með því markamiði, að ná yfirráð-
um yfir Miðjarðarhafinu.
Tillaga hefur komið fram um að
stofnað verði sjerstakt Rínarveldi,
fjárhagslega sjálfstætt en með þýsk-
ri yfirstjórn.
Frá Berlin er símað 28. nóv. að
Stegewald miðfloksmaður reyni að
mynda stjórn í Pýskalandi með
stuðningi miðfl., þjóðernisflokks-
ins og þjóðflokks Bayernmanna,
Kommúnista fjelagskapur hefur
verið bannaður í Pýskalandi.
Pingkosningar eiga að fara fram
í Bretlandi 6. n. m. kosningabarátt-
an fer sívaxandi og er talið víst
að Baldwins verði í meiri hluta,
Brunabótagjöld.
Menn eru alvarlega ámintir um
að greiða brunabótagjöld sín til
Brunabótafjelags íslands f y r i r
10. d e s e m b e r n. k. Eftir þann
tíma verða ógreidd brunabótagjöld
tekin lögtaki á kostnað húseigenda.
Öll þessi gjöld áttu að greiðast
15. okt. s. 1.
Þorm. Eyólfsson.
,Hjúkrun sjúkra*
síðara hefti er nú komið, og
eru áskrifendur ámintir um að
vitja þess hið allra fyrsta.
Friðb. Níelsson.
Vínber
Ep/i
Laukur
nýkomið
Friðb. Níe/sson.
SkÓfatnað
hefi jeg nú fyrirliggjandi af öllum
stærðum og mörgum gerðum
Friðb, Níelsson.
Nýar bækur:
Skytturnar I. eftir Dumas
íslensk Endurreisn eftir V. Gíslas.
Æfintýri íslendings eftir Axel Th.
Vormerki eftir Árna Jóhannsson
Friðb. Níelsson.
Jólakerti og Jólakort
fást hjá Friðbirni.
Petta. blað
verður sent um allan bæinn og
nágrennið, og auk þess sent viðs-
vegar' út um alt land sem sýnis-
horn til athugunar. En næsta blað
verður aðeins sent þeim, sem
hafa gelið sig fram seni kaupend-
ur og greitt andvirði þess.
#