Siglfirðingur


Siglfirðingur - 11.04.1924, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 11.04.1924, Blaðsíða 1
SIGLFIRÐINGUR I. árg. Siglufirfti 11. apríl 1924. 20. blað Þingmannafrumvörpin. 31. Frumvarp til laga um breyt- ing á lögum um friðun rjúpna frá 1921; flm. Guðm. Ólafsson. — Um að rjúpur skuli alfriðaðar'til 1. okt. 1927 og svo 7. hvert ár úr því.— Landbúnaðarnefnd Ieggur til að þær sjeu alfriðaðar til 1926 og svo 5. hvert ár úr því. — Einar og H. Steinsson vilja ekki láta þær vera alfriðaðar lengur en til 1925 og Jón Auðunn vill ekkert láta lengja friðunartímann frá því sem er. 32. Frumvarp til laga um breyt- ing á lögum frá 1923, um ríkis- skuldabrjef; — flm. þingm. Skag- firðinga. 33. Frumvarp til laga um bæjar- gjöld í Rvík; flm. þingm. Rvíkur nema J. Þ. — Um að hækka húsa og lóðaskattinn og miða lóðargj. við verðmæti lóðanna en ekki stærð, eins og verið hefir. Er með þessu ráðgert að útsvörin geti lækkað nm þriðjung. — Frumv. þetta var lagt fyrir þingið í fyrra, en varð þá ekkí útrætt. 34. Frumvarp til kosningalaga fyrir Rvík; flm. þm. Rvíkur nema J. Þ. — Samhljóða frv. sem lagt var fyrir þingið í fyrra, en varð ekki útrætt og gengur það út á að útsvarsgreiðsla sje ekki skilyrði fyrir kosningarrjetti og að þeir, sem þyggja styrk vegna elli, heilsuleys- is, ómegðar eða atvinnuleysis skuli ekki missa atkvæðisrjett. — Alsherj- arnefnd hefir lagst á móti síðara atriðinu. 35. Frumvarp til laga um að fella niður prentun á umiæðupaiti Al- þingistíðindanna; flm. 8 íhaldsmenn. Meiri hluti alsherjarnefndar (J. M. og E. P.) eru uieð írv, en minnihl. J. J.) á móti. — Hefir verið felt. 36. Frumvarp til laga um bygðar- leyfi; flm. Bernharð Stefánsson. — Um að taka aftur upp gartíla sið inn, að enginn megi flytja sig inn í sveit eða bæ nema að fengnu leyfi hlutaðeigandi stjórnarvalda. Er gert ráð fyrir 200 til 500 kr. sekt ef út af er bru;>ðið, bæði fyrir þann sem flytur inn, og þann sem lánar slíkum manni húsaskjól. 37. Frumvarp tl laga um stofn- un búnaðar!ánad< ildar við Lands- banka íslands; flm. Tryggvi Þór- hallsson. — Um að Landsbankinn stofni nú þegar sjérstaka búnaðar- lánadeild með x/2 miljón kr. árlegu framlagi í 3 ár. Þegar lögin um Ríkisveðbanka íslands komi til framkvæmda, hvorfi deildin undir hann. Vextir af lánum úr deildinni megi ekki vera hæiri en 4% og lánstíminn ekki styttri en 20 ár og lánin afborgunarlaus fyrstu 4 árin. 38. Frumvarp til laga um að- flulning'ibann á ýnsum vörum; flm. Halldór St. og Pjetur Þ. — Sam- hljóða bráðib'ngoa<eglugerð stjórn- arinnar. 39. Frurí vaip til laga um breyt- ing á lögun, um itsíma og talsíma, frá 1923; Hm. Ásg. Ásg. — Um nýa línu frá Mýrum aó Núpi í Dýrafirði og frá Holti í Önundar- firði að Valþjófsdal. 40. Frumvarp ti! laga tim einka- sölu á saltfiski; f-'m. Jón Baldvins- son, — Samskonar frv. og felt var á síðasta þingi. 41. Frunivarp til laga um einka- sölu á útfluttri si d; flm. Jón Bald- vinsson. — Sama frumvarp og lagt var fyrir þingið i fyrra, en varð ekki útrætt þá. 42. Fiumva p ,il laga um breyt- ing á lögum uri yfirsetukvenna- skóla í Rvík; fim. Ásg., Jakob og Magnús Jónsson. - Um að lengja námstímann úr 6 min. upp í 9 og að inntöku í skc ia in skuli fylgja skírnarvotto-ð, t óluvottorð, heil- brigðisvottorð, siðferðisvottorð, vottorð um fullnaðarpróf barna, skilríki um að hlutaðeiganda sje e*iað ák 'eðið l ismóðurumdærni. Tata namsk^ciind sjc ekki hærri en 10—12 og ekki yngri en 22 nje eldri en 35 ára. Námsstyrkur sje bundinn loforði um minst 5 ára ljósmóðurþjónustu. 43. Frumvarp til laga um breyt- ing á Iögum nr. 91, 14. nóv. 1917, um aðflutningsbarin á áfengi; flm. Tryggvi, Ottesen og Magnús Jóns- soii — Samskonar breytingar og stjórnin lagði fyrir þingið 1921, sem þá dagaði upp í nefnd. Auk þess er bætt við breytingarnar því, sem í Ijós hefur komið síðan, eða sem hefur breyst vegna annara laga, og bannlögin sett í samræmi við þau. 44. Frumvarp til laga um bann gegn áfengisauglysingum; flm. Tryggvi og Ottesen. — 45. Frumvarp til laga um seðla- útgáfurjett ríkisins; flm. Björg Krist- jánsson. — Um að sett verði á fót stofnun, sem nefnist seðlaútgáfa ríkisins. Er þeirri stofnun einni ætl- að að hafa seðiaútgáfuna á hendi og sjá bönkunum fyrir þeim gegn gjaldi, sem sje 2% undir giidandi forvöxtum á hverjum tíma og tryggingu í víxlum og skuldabrjef- um, 125 kr. að nafnverði fyrir hverjar 100 kr. í seðlum. Seðlarn- ir skulu vera gulltrygðir og skulu vera Iöglegur gjaldeyrir hjer á landi með fullu ákvæðisveiði. 46. Frumvarp til laga um spari- sjóði; flm. Magnús Torfason. — Frumvarpi þessu er ætlað að koma í stað laga irá 3. nóv. 1915, og fjallar aðallega um rneiri takmörk- un á rekstri sparisjóóa, en eldri lögin gera. 47. Frumvarp til laga um breyt- ing á lögum um selaskot á Breiða- firði; flm. H. Steinsson. — Um að stækka svæðið, sem bannað er að skjóta seli á. 48. Frumvarp til laga um breiting á lögurri nr. 36, 27. júní 1921, um samvinnufjelög; fim. Ottesen. — Sama frv. og fjell í þinginu í fyrra, um tilslökun á hinni sameiginlegu

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.