Siglfirðingur


Siglfirðingur - 11.04.1924, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 11.04.1924, Blaðsíða 4
80 SIOLFIRÐINOUR SIGLFIRÐINGUR kemur út fyrst um sinn á hverjum föstu- degi. Fyrsti árgangur, m i n s t 4 0 b 1 ö ð, kostar 4 krónur er greiðist fyrirfram. I lausa- sölu 15 aura blaðið. Erlendis kostar blað- ið 5 krónur. Auglýsingar kosta 1 kr. hver centimeter dálksbreiddar og greiðast við afhendingu nema öðruvísi sje umsamið. Þeir sem auglýsa mikið geta komist að samningi um lægra verð. — Auglýsingum sje skil- að á prentsmiðjuna eða til útgefanda fyr- ir miðvikudagskvöld. Ritstjórn og afgreiðslu annast útgef. Styðjið ísl. iðnað! Islenskt smjörlíki íslenskt export íslensk kerti Islensk blautasápa íslensk stangasápa íslensk skósverta íslensk skógula íslenskur gólfáburður íslenskur vagnáburður ísl stígvjelaáburður fæst bjá Friðb. Níelssyni. K i r k j a n . Messað á Pálmasunnudag, Skírdag og Föstudaginn langa kl, 5 síðdegis. Lítanían sungin. Messað báða Páskadagana kl. 2 síðdegis. Hátíðasöngur sunginn. Fermingarbörn komi til viðtals i Barna- skólann kl. 5 síðdegis laugardaginn fyrst- an í sumri. Áformað er að ferma börnin á Hvítasunnudag 8. júní. Hjúskapur. Nýlega hafa verið gefin saman í hjóna- band Porlákur Guðmundsson vjelam. og Guðrún Jóhannsdóttir, og Garðar Jónas- son Hóli og Guðrún Ástvaldardóttir. Næsta blað kemur ekki út fyr en eftir Páska, vegna fjarveru ritstjórans. Birgðaþurð hefir orðið uppvís við áfengisútsölu Rvíkur, hafa 2 menn verið settir í gæslu- varðhald. Færeyskt skip strandaði nálægt Sandgerði. Allir skip- verjar fórust og eru 7 lík rekin. Yflrlýsing nr. 2. Á meðal þeirra mörgu kveinstafa, sem staóið hafa í Tímanum að undanförnu um hrossaverslun, hefi jeg orðið var við eftirfarandi ummæli í 4. tölublaði Tímans þ. á., eftir »Sunnlenskan bónda«: »Og þótt Garðar láti yfir »staðgreiðslum« sínum, þá veit jeg all-alvarlegar undantekningar frá þeim, og víst áttu sumir það undir harðfylgi sínu, að þeir fengu andvirði tryppa sinna seint og síðar- meir*. í tilefni af þessu lýsi jeg því hjer með yfir, að enginn einasti mað- ur af öllum þeim, er seldu mjer hross síðastliðið ár, hefir látið í Ijósi við mig nje fjehirði verslunarinnar nokkra óánægju út af greiðsludrætti, vangreiðslu eða ágreiningi við þá, sem hrossin keyptu fyrir mína hönd. Skora jeg því jafnframt á »Sunnlenska bóndann« að láta nafns síns get- ið, svo og þeirra, er hann segir að hafi verið hart leiknir í viðskiftun- um. Að öðrum kosti verða tilgreind ummæli skoðuð atvinnurógur í þágu keppinauta minna, sem — - vægast sagt — er vafasöm tekjugrein fyrir kaupfjelagsskapinn, og sálusorgaranum til lítils vegsauka. Reykjavík, 20. mars 1924. Garðar Gíslason. Rjett, að því er mig snertir. Gísli Kjartansson (fjehirðir við heiídv, Garðars Gíslasonar). Saltfarmur er væntanlegur seint í maí. Útgerðarmenn og aðrir sem þurfa að fá sjer salt, ættu sjálfs sín vegna að grenslast eftir verði á þessu salti, áð- ur en þeir festa kaup annarstaðar. Verslun Asgeirs Pjeturssonar. lOgeitur af góðu kyni og á góðum aldri, frá Ljósavatni í Þingeyjarsýslu, eru til sölu. Matthías Hallgrímsson. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Friðb. Níelsson. Siglufjarðarprentsmiðja. Cement ódýrt og gott selja H.f. Hin. sam. ísl. versl. Undirritaður kaupir 15 faðma af grjóti á 75 krónur faðminn fyrir .Bræðurna Espholin.' Sæm. Dúason. KAUPIÐ „SIGLFIRÐING“

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.