Siglfirðingur


Siglfirðingur - 13.06.1924, Page 4

Siglfirðingur - 13.06.1924, Page 4
104 SIQLFIRÐINQUR Allir þeir, er eiga óviðgerð leiði í kyrkjugarð- inum eru áminlir um að gjöra það nú þegar og hreinsa alla mold í burtu. Umsjónarmaður kirkjugarðsins. Siglufjörður. K v ö I d s k e 1111 u n hjelt Gísli nokkur Ólafsson híínverskur hagyrðingur, í leikfimishíísinu hjer á ann- an í hvítasunnu. Las hann þar og saung ýms erindi eftir sjálfan sig fyrir troðfullu húsi. Var það ágæt skemtun enda ermað- urinn vafalaust einn nieð okkar bestu hag- yrðingum. — Ljóðabók eftir liann er í prentun og kemur væntanlega út í sumar. Jarðarför Maríu sál. Hjartardóttir fór fram á þriðjudaginn var, að viðstöddu fjöldabæj- arbúa. — Fáni U. M. F. S. var borinn fyr- ir líkfylgdinni. Sig. Sveinsson andaðist á hvítasunnudagskvöldið, Jarð- arförin ákveðin á morgun. F e r m i n g fór fram á hvítasunnudag; voru fermd- ar 9 stúlkur og 18 drengir. Norskar guðsþjónustur voru haldnar hjer í kirkjunni síðdegis báða hátíðisdagana. Þorskaf ii á mótorbátana hefir verið mjög misjafn undanfarna daga, hafa sumir bátar ekki fengið nema nokkra fiska í róðri, en aðrir aftur alt að 7000 pundum. S k ó 1 p r æ s i n. Byrjuð er nú vinna við Áialækinn. Á að lækka farveg hans um fulian meter og steypa yiir hann boga. Er það fyrsti iiður- urinn í fyrirhuguðu skólpræsakerfi bæjar- ins og gert ráð fyrir, að íhannverði lagð- ar leiðslur úr öllum efri hluta bæjarins. Frá neðri hlutanum er gert ráð fyrir að leiða skólpið austur af eyrinni. Skólanefndin hefur samþykt að gera skólastofu úr í- búð barnaskólans og aðbætaeinum kenn- ara við skólann. Manntalsþing fyrir Siglufjarðarkaupstaðáað fara fram næstkomandi föstudag. B æj ars t j ó rn i n hjelt fund í fyrrakvöld. Þar fengu vitur- legar ráðstafanir aðeins III einkun. Kristján Magnússon unglingspiltur frá Akureyri sem hjervar við sjóróðra brjálaðist í gær og var flutt- ur til Akureyrar. G i s t i h ú s i ð ,,Hótel O d d e y r i ‘ ‘ Akureyr i. Eigandi: Einar Stefánsson. Gisting. — Veitingar. — Matsala (Pensionat). Sanngjarnt verð. Aðalf undur íshúsfjelags Siglufjarðar h.f. verður að forfalíalausu haldinn í Ieikfimishúsi barnaskólans þriðjudaginn 1. júlí n. k. og hefst kl. 4 e. m. DAGSKRÁ: 1. Rekstursreikningur og efnahagsreikningur fje- lagsins lagður fram til úrskurðar. 2. Tekin ákvörðun um tillögur síjórnarinnar um ráðstöfun ársarðsins. 3. Kosnir 5 menn í stjórn og 2 endurskoðendur til eins árs. 4. Önnur mál sem upp kunna að verða borin. Siglufirði 13. júrn' 1924 S t j ó r n i n. Þeir sem eiga svörð frá fyrri árum óhyrt- an á þurkvöllum bæði í Saurbæ og Leyningi eru áminíir um að hreinsa þá nú þegar, að öðr- um kosti fá þeir ekki svarðartöku. Guðm. Bíldal. útmælingamaður Kristalssápa Stangasápa S ó d i nýkomið „Hamborg“. Við undirritaðir tilkynnum hjerineð að frá 15. júní n, k. verður mjólk- urpotturinn seldur á 80 aura gegn peningum. Björn Jónasson, Porst. Pjetursson, Jósep Blöndal. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Friðb. Níelsson. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.