Siglfirðingur


Siglfirðingur - 18.07.1924, Page 1

Siglfirðingur - 18.07.1924, Page 1
SIGLFIRÐINGUR I. árg. Siglufirði 18. júlí 1924. 30. blað Verslunin Hamborg hefir með síðustu skipum fengið miklar birgðir af eftirtöldum matvörum: Hveiti, 2 tegundir Haframjöl, Sagó, Hrísgrjón, Kartöflur, Kókasmjöl, Baunir, ágæt teg. Búðingspúlver, Akra margarine, Akra Palmin, Gerpúlver, sem hver húsmóðir hrósar fyrir gæði. Melís, grófan Strausykur, fínan Kaffi Rio, óbrent Kaffi, br. í lU og Va kg. Kaffi, brent og malað Export 2 teg. (Ludvig David) Kakao, ágæt teg. Liptonste, best til heimilis Crema, dósamjólk Maccaroni, Epli, þurkuð Apricósur, þurkaðar Bláber, þurkuð Sveskjur, Rúsínir, Sultutau, blandað Sultutau, jarðarberja Kanel, Pipar, Karry Laukur, ágætur Goudaostur, Shweitrerostur, Mysuostur, Matarlím, og margt annað sem hvergi í bænum er ódýrara en í ,Hamborg‘. Matsveinar! kynnið ykkur hvaða kjör þið getið fengið á skipakosti hjá okkur. „Hamborg,“ se/ur ódýrastan og bestan skipafcost. Hvíta vorull kaupir afarháu verði verslun Sig. Kristjánssonar. Jeg undirrituð tek að mjer saum, aðgerð og press- ingu á fötum. Soffía Grímsdóttir Grundargötu 21. Dömu og herra regnkápur, húfur og kaskeyti í stóru úrvali í verslun, Sig. Kristjánssonar. SIGLFIRÐINGUR kemur út fyrst um sinn á hverjum föstu- degí. Fyrsti árgangur, m i n s t 4 0 b 1 ö ð, kostar 4 krónur er greiðist fyrirfram. í lausa- sölu 15 aura blaðið. Erlendis kostarblað- ið 5 krónur. Auglýsingar kosta 1 kr. liver centinieter dálksbreiddar og greiðast við afhendingu nema öðruvísi sje umsantið. Þeir sem auglýsa mikið geta komist að samningi uin lægra verð. — Auglýsingum sje skil- að á prentsmiðjuna eða til útgefanda fyr- ir miðvikudagskvöld. Ritstjórn og afgreiðslu annast útgef. Nýkomið: Sokkar herra og dörnu Hanskar — — — Nærfatnaður allskonar Peysur allsk. Hvít léreft Lasting Ermafóður Kjólatau Vasaklútar Manchetskyrtur Flibbar Axlabönd Vinnuföt og m. m. fl. í verslun Sig. Kristjánssonar.

x

Siglfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.