Alþýðublaðið - 28.10.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 28.10.1923, Page 1
Mánudaghm 28 október. 256. tölublað. Um daginn opeginn. Yeíarinn gekk í garð á !aug- ardaginn með einstaká loftkyrð og veðurblíðu hér syðra. Kosningarnar. Ilér í Reykja- vík hafa kosningar sjáifsagt sjaid- an eða aldrei verið jafnvel sóttar sem nú Talið er, að greitt hafi atkvæði 7373 kjósendur af 9056, sem á kjörskrá eru, eða um 81 4% Líkt mun hafa verið víðar. Á Áiftanesi er sagt að kosið hafi allir kjósendur nema þrír. Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum, að ég hefi í dag selt Kaupfélagi R^-ykvíkinga vörubirgðir mínar í verziuninni í Aðalstræti nr. 10, sem Kaupíélagið sameinar verzlun sinni. Um leið og ég þakka iyrir undanfarin viðskifti og velvild, þætti mér vænt um, að Kaupfélagið framvegis yrði sama velviljá aðnjótandi. Reykjavík, 27. október 1923. Kosningaúrsllt. Á láugardags- kvöld voru atkvæði talin í kaup- stöðunum fjórum, sem eru sér- stök kjördæmi- Á Seyðisfirði var Jóhannes Jóhannesson bæjarfó- geti kosinn með 197 atkvæðum. Karl Finnbogason skóiastjóri fékk 177. 6 seðlar voru ógildir, en 2 auðir. Greidd voru 383 at- kvæði alls. Á Akureyri var kos- inn Björn Líndal kaupmaður með 656 atkvæðum. Magnús Krist- jánsson Landsverz'.unarforstjóri fékk 613 atkvæði. Á ísafirði var kosiofi Sigurjóu Jónsson kaup- maður með 440 atkvæðum. Har aldur Guðmundsson gjaldkeri fékk 439 Btkvæði. Þegar upp- talningu var lokið, var atkvæða- tala jöfn, en stðar var talið með atkvæði á Sigurjón, er kistað hafði verið frá sem ógildu. Ta!ið er, að kosningin sé að mörgu leyti ólögleg. í Vestmannaeyjura var kosinn Jóhann Þ. Jósefsson káupmaður með 652 átkvæðum. Karl Etnarsson sýsluroaður fékk 354 atkvæði, Upptalnlng atkvæða. í Ar- nessýslu fer talning stkvæða senniléga trem á þriðjudag. A E”r-rbakka og Stokksey> i höfðu ko=íð 70 af hundraði. í Kjósar- Geir H. Zoega. Samkvæmt ofanrituðu erum við orðnír eigendur að ofannefndum vörubirgðum og rekum fram- vegis verzlun okkar, sem verið hefir i Póst- hússtræti 9, i Aðalstræti io. Um leið og þetta tilkynnist okkar gömlu við- skiftavinum, mælumst við til áframhaldardi viðskifta og velvild »r þeirrar, sem áður hafa skUt við verzlua Helga Zoega. Virðingarfylst. Kaupfélag Beykvfkinga. og Gullbringusýslu fer talning fram á miðvikudag. Þar voru greidd um 1800 atkvæði, þar af 1020 I Hafnarfirði. Hér hófst upptalning atkvæða í morgun kl. 10, en er bl ðið fór í press- una var ekki búið að rannsaka atk'/æði, sem gt aidd höfðu verið í heimahúsum. Maður hverfcr. PéturHamar, sonur dr. Helga Pétorss, hvart nýlega héðan úr bænum, og var hans lengi leitað, en fanst ekki. Er hann nú talinn af, með því iLucana Lj\a beztg Sfi .:.■'.-... Reyktar mest R i að föt hans fundust við sjóinn. Hann var efnilegur piltur á tví- tugsaldri, en sturlun tók að sækjá að honum í sumar, svo að hann fór irjög einförum, Er í hvarfi hans enn kveðinn sár harmur að hinum margþjáða manni, töður hans.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.