Siglfirðingur


Siglfirðingur - 21.03.1931, Side 1

Siglfirðingur - 21.03.1931, Side 1
Símfregnir frá Rvík, Alþingi. 15. mars: E.d. hefir með 9 gegn 5 atkv. samþ. frv. um dýrtíðarupp- bót embættismanna, og afgreitt það tii n.d. Sjálfstæðismenn í sjávarút- vegsnefnd n.d. ílytja breytingar á lögum um rekstur síldarbræðslu- verksmiðju ríkisins, svipaðar breyt- ingunum á Síldareinkasölulögunum. J'rfn íð irmenn flytja frv. u;n ríkisút- gáfu skóiabóka og um mannafla á íslenskum eimskipum og mótorskip- um. Eri. flytur einkasöluheimiid fyr- ir bæjar- og sveitarfjelög. 18. mars: Snarpar umræður urðu um fimtardómsfrumvarpið, aðallega milli Jónasar annarsvegar og Pjet- urs Magnússonar og Jóns Porláks- sonar hinsvegar, frumvarpið komst samt til nefndar. Frumvarp Har- aldar um tekjuskatt og eignaskatt iiefir verið til umræðu og var aðal- lega deilt um 8. gr., en ''l henni stendur að tekjuskattinri megi með fjárlagaákvæði lækka og hækka um ákveðna hundraðstöiu, alt að 25 prc. eitt og eitt ár í senn. Telja margir þingmenn þetta brot á 34. gr. stjórnarskrárinnar og kröfðust úr- skurðar forseta, er feldi þann úrskurð að greinin kæmi í bága við stjórn- arskrána, og kæmi því ekki til at- kvæða og yrði feld úr frumvnrpinu. Ingvar og Jón Baldvinsson, sem rrieiri hluti fjárhagsnefndar, vilja samþ. frv. um einkasölu á tóbaki og eldspítum. Sveinn Olafsson fiytur írv. um eítirlit með loftskeytanotk- un botnvörpunga. Halldór Steinsson og Pjetur M. flytja fiv. um breyt- ingu á lögum um varnir gegn kyn- sjúkdómum. Jón Olafsson og Har- aldur flytja frv. um Utvegsbanka ís- lands. 19. mars: Breytingartill. frá Pjetri M. og Páli Herm. um að ríkissjóð- ur greiði flutning á tilbúnum áburði, ef vegalengdin sje yfir 30 km. var feld í e.d. Frv. Erlings um einka- söluheimild sveitar- og bæjarfjelaga var vísað til nefndar. P'rv. sjálfstæð- ismanna um breytingu á síldareinka- sölunni og frv. Jóhanns Jósefssonar um sjóveitu í Vestm., hefir verið vísað til nefndar. Ný tnál: ingvar flytur breytingu á Samvinnulögun- um, til þess að gera þau skýrari. Hjeðinn og Sigurjón vilja fjölga þing- mönnum Rvíkur jupp í niu. Bjarni flytur breytingu á lögum um Bygg- ingar og landsnámssjóð. 20. mars: Ný mál: Frv. um bú- fjárrækt, framborið af landbúnaðar- nefnd. Frv. um andleg verk, flm. Haraldur og Ásgeir. Um veitingu læknishjeraða og um heilbrigðisráð, flm. Magnús Jónsson. Frumvarp um lýðskóla samkv. hugmynd Björg- vins sýslumanns, framborið af þingm. úr öllum flokkum. Frv. um breytingu á útvarpslögunum flm. Magnús Jónsson. Páll Halldórsson, skólastjóri sjó- mannaskólans, hefir skrifað efri deild --------------------------J------- Alþingis brjef, þar sem hann biður um leyfi til þess að meiga stefna dómsmálaráðherra, eða til vara Ing- vari. Pálmasyni, fyrir ummæli_____í greinargerð fimtardómsfrumvarpsins. 21. Fjármálaráðherra svarar í dag fyrirspurn Jóns Porlákssonar viðvíkj- andi skekkjum í skýrslu hans um fjárhag ríkisins 1930. M. Guðm. ber fram fyrirspurn til dómsmála- ráðh. svohlj.: Eftir skýrslum sem fyrir hendi eru hefir ríkissjóður ár- in 1928—1930 lagt tæplega 350 þús. kr. til byggingar Laugaskólans en samkvæmt lögum nr. 37. 1929 á jafnmikið fje að leggjast fram ann- arstaðar frá. Hverjir hafa lagt þetta fje fram og hvað mikið hver. Stjórnarmyndun Finnlands. 15. mars: Kallio hefir gefist upp við stjórnarmyndun eftir viku til- raunir. 19. mars: Svinhufvud hefir falið Sunilla forseta landbúnaðarráðsins að mynda stjórn. 21. mars. Sunilla hefir myndað borgaralega stjórn. Frá Englandi.. 18. mars: í neðri málslofu þings- Jakob Björnsson, sildarmatsmaður á Svalbarðs eyri, andaðist 16. þ. m. Trúlofun sina opinberuðu í Leith 17. þ. m. ungfrú Sigrún Pormóðsdóttir og Svavar Guðmundsson, Hannessonar prófessors. ________________.______ ins beið enska stjórnin ósigur við atkvæðagreiðslu um að banna Lund- únarháskóla að senda framvegis fulltrúa á þing, voru 242 með en 246 móti. 19. mars: Aukakosning í dag í St. Georges kjördæmi í Westminster vekur mikla eftirtekt vegna þess að Sir Ernest Patter, óháður íhalds- maður, er þar frambjóðandi í trássi við Stanley Baldwin. Patter þessi er einn kunnasti kaupsýslumaður Bretlands. -*- Tala atvinnnlausra hefir enn aukist um 56 þiís. 21. mars; Óháði íhaldsmaðurinn komst að; fjekk fleiri atkvæði en flokksframbjóðandinn. Aflabrögð og fisksala. 18. mars: í Keflavík er ágætis afli og er meiri fiskur kominn þar á land nú, en á sama tíma í fyrj’‘þ Aflasala: Gylfi U5Ö, Hilmir 800. Surprise 933, Porgeir Skorrageir 875 stpd. — Botnvörpungar þeir, sem inni hafa legið, búast nú til saltfisksveiða, margir fara út í kvöld og nótt. Skipsströnd. 18. mars: Færeyisk skúta, Queen Victoria, strandaði kl. 4 í morgun á Meðaliandssandi; mannbjórg. 19. mars: Selveiðaskipið „Viking“ fórst við Nýfundnaland vegna ket- ilsprengingar; seytján manns drukn- uðu en 120 komust af eftir sólar- hrings hrakninga í ís. 20. mars: Breskur botnrörpungar, Lord Beaconsfjeld strandaði í gær- kveldi á 3Öndunum austan Kúða- fljóts; mannbjörg. — Frá Hammer- fest er símað að gufuskipið „Flera hafi strandað þar í gær. 8 menn menn fórust en 57 var bjargað. Frá Glasgow gr símað að gufuskip- ið „Citrina" hafi strandað við lsle of man; níu menn druknuðu. 21. mars: Vjelbáturinn Óli frá Súðavík rakst á ísjaka út af Akra- nesi og sökk samstundis. Formað- urinn komst upp á ísjaka en há- setarnir hjeldu sjer uppi á bélgium uns annar bátur kom og bjargaoi þeim.

x

Siglfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.