Siglfirðingur


Siglfirðingur - 18.04.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 18.04.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIÐRINGUR Símfregnir frá Rvík. Spánn stofnar lýðveldi. 14. apríí: Vegn:i hinna iriklu sigra lýðveldissinna við bæjarstjórnarkosn- ingar á Spání í fyrradag, hefir Al- fonso Spánarkonungur lagt niður konungdóm. Hefir Zamola þegar myndað nýja stjórn og lýðveldi verður stofnað. 15. apríl: Alfonso konungur er farinn úr landi en lýðveldisstofnun lýst yíir gervalt landið af Zamora forsætisráðherra. Landhelgisbrot. 15. april: Ægir kom í nótt með ' 3 enska toga’-a, er hann tók í land- helgi. Framsóknarvörn tilvonandi þingsmanns Skag- firðinga á mótmælafundinum 14. þ. m. J Jeg vil baia benda á það — benda á — mælti Pjetur, hjerna, hjern?, að — að — að að — jeg veit það betur. Að efninu jeg kem - kem - kem kem ef að menn vilja. Pað er lítið sem - sem - sem Siglfirðingar skilja. Lítil rök og Ijett á vog lýðurinn fjekk að heyra. Pjetur sagði og — og — og og svo — lítið meira. LÖGTAK Samkvæmt kröfu sóknar- nefndar verða öll ógreidd sókn- argjöld, sem fjellu i gjalddaga Til þess að gera öllum til hæfis, búum vjer til Akra-smjörlíki með tvennskonar bragði. Auðkennt með blárri áletrun (það ó- breytta) og RA UÐRI (ný teg.) Báðar þessar tegundir eru jafn heilnæmar, — unnar úr bestu efnum, sem fáanleg eru á heims- maikaðinum ogundir lækniseftirliti Pað er engin tilviljun að AKRA er útbréiddasta smjörlikistegúndin hjer á landi. Pað er vegna GÆÐANNA. Smjörlíkisgerð Akureyrar 31. des. 1930, tekin lögtaki að liðnum 8 dögum frá birtingu Bananar NÝKOMIÐ þessarar auglýsingar. Skrifstofu Siglufjarðar 17. apríl 1931 G, Hannesson. er hollasta fæðan, fást hjá Guðbirni. mikið úrval af Kápum, Kjólum og Höttum. Ennfremur mikið Ljósnotendur, sem bústaðaskifti hafa, eru á- myntir um að láta lesa á ljós- mæla sína um leið og þeir flytja. Sig. Arnason. íbúð min er tii leigu alt árið. Jóh, F. Guðmundss. P E R U R allar stærðir ÁSGEIR BJARNASON af allskonar álnavöru. Fermingarkjólar koma með Dr. Alexandrine. Versl. Margr. Jónsd. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.