Siglfirðingur


Siglfirðingur - 09.05.1931, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 09.05.1931, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR 3 TFARMUR væntanlegur til Siglufjarðar í júnímánuði. inarsson, Akureyri. ALSTAÐAR þar, sem sæmilegir vegir eru komnir, fjölgar hjólhestum óðíluga, enda eru þeir ódýrasta, óg. að mörgu leyti þægilegasta farartækið, sem völ er á. Fyrir utan það að vera ódýrir í byrjun, kosíar ekkert að eiga þá, nema þáð sem eðli- legt slit nemúr. —- Jeg hefi á boðstólum þá bestu hjólhesta sem hingað flytjast, og er verðið frá 100 kr. og uppí 250 kr. Eftir komu „Isiands“ verða þessir hjólhestar til sýnis og sölu hjá umboðsmanni mínum á Sigiufirði, Friðb. Níelssyni. Sióþór Jónsson Austurstr, 3 Reykjavík, Verslun „O S L 0“ er flutt í Aðalgötu 13 (áður H.F. ,,Raftæki“.) Mun verslunin hafa þar á boðstólum allar teg. kornvörur, ný- lenduvörur, tóbaks- og sælgætisvörur o. m. fl. — Mikið af nýj- um vörum væntanlegt með næstu skipum. — Hafir þú ekki verslað áður í „Oslo“ þá reynd.u það nú, verðið hvergi lægra. Virðingarfylst Sveinn Jóhannsson. Raflagningar og Radió-tæki hvortveggja mánaðarlegum afborgunum Ásgeir Bjarnason. Páll Útvarpið næstu viku. Alla daga vikunnar: 19,25 Hijónu leikar, 19,30 Veðurfregnir. 21 Frjettir. Ennfr. 10 maí: Kl. 11 Bj.Jónssqn: Messa í Dómk. (ferming). 19,35 Ingunn Jónsd: Barnasögur. 20,10 Elísabet Waage: Einsöngur. 20.öO Anna Ól- afsdóttir: Erindi 21.20 Grammófón. 11. inaí: Kl. 19.35 Jón Ófeigsson: Uppl. 19,50 Hljómi. (Alþýðul.) 20 Enska I. fl. 20,30 Hljómi. (Alþ.lög) 20,40 Anna Ólafsdóttir: Erindi, 21, 20 Grammofónh. 12. maí: Kl. 1C),35 Hljóml. 20 Pýska I. fl. 20,20 Óákv. 20,30 Um starfsemi útvarpsins. 21,20 Sig. Nor- dal: Meisl/iri Jón. 13. maí. Kl. 19.35 M. Jónsd.: Barnasögur. 19,50 Hljóml. 20 Enska 1. fl. 20,20 Hljóml. 20,30 Sig. Ein- arsson: Yfirlit heimsviðburðanna 21,20 Grammófónn. 14. maí: Kl. i 1 Fr, Hallgr: Messa í Dómk. 19,35 Ásm. Guðmundsson Uppl. 19,55 Slagharpa. 20 Pýska 1. fl. 20,20 Siagharpa. 20.30 Jóhs. Sigurðsson: Um sjómannaheimili. 15. maí: Kl. 18:~30 Asg. Jónsson: Vatnsveitingar. 19 F. Arínbjörnss: Fóðurbyrgðafjelög. 19,35 Fr. Hallgr. Uppl. 20 Enská I. fl. 20,20 Guð- rún Pálsd. Einsöngur 20,30 Stgr. Arason: Uppeldisrnál. 21,20 Gram- mófónn. 21,40 Dagskrá næstu viku. 16. maí: R. Jónsd. Barnasögur. 19,50 Hljóml. 20 Pýska I. fl. 20,20 Hljóml. 20,30 Stgr. Arason: Upp- eldismál, 21,20 Dansmúsik. Fjelag ungra Sják'tœðismanna heldur fund á Hótel Siglufjörður kl. 3 á morgun. Mjög áriðandi að allir meðlimir mæti og hafl með sjer nýja meðlimi. Jarðarför Efemíu Benediktsdóttur Suðurgötu 22 fór fram í dag. Hún ljest 27. f.m. Ferming á að fara fram á Hvítasunnudag, en altarisganga á annan. Ferming- arbörn verða 44. Skriftir fara fram frá altari við byrjun altarisgöngunnar. Nýja-Bíó sýnir í kvöld „Skotinn með gull- kúlu“ viðburðarík mynd sem gerist í Alaska. — A morgun kl. 6 verð- ur sýnd „Konuslægð" með Ivan Petrowitch sem aðalleikanda. Kl. 8ý verður sýnd nú mynd „Fjórir djöfl- ar” og fá börn þar ekki aðgang. Utsvörin I siðasta blaði láðist að geta út- Lestrarpróf fyrir börn 8—10 ára, fer fram i barnaskólanum mánudaginn 11. maí n. k., kl. 4 s.d. Skólanefndin. svars h.f. Sliell á íslandi, en það er 3000 kr. Norska stjórnin hefir sagt af sjer vegna þess að hún varð í 2 atkv. minnihluta í þinginu um hið svokallaða smjör- líkismál. Grænlenski leiðangurinn er fundinn heill á húfi. Unglingaskólinn Umsóknir um ungiingaskól- ann fyrir veturinn 1931—32 skulu komnar undirrituðum formanni skóianefndarinnar í hendur fyrir 1. júní n, k. Komi það þá í ljós að þátttaka sje ekki nægileg (minnst 12 reglu- legir nemendur), vérður skól- anum ekki haldið uppi næsta vetur, Guðrun Björnsdóttir.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.