Siglfirðingur


Siglfirðingur - 09.05.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 09.05.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR SKIPAVERSLUN Siglufjarðar Veiðarfœri, Vjelaverkfceri, Vjelaoliur, Smíðaverkfœri, EskiUtuna-hnifar mj'ág margar tegundir, Smergelbrýni, Stein- brýni Diamantbrýni. ATVINNA. Sendisvein, duglegan og á- byggilegan, vantar í Kjötbúðina í sumar. Peir unglingar er kynnu vilja sækja um vinnu þessa, tali við mig fyrir 15. maí, Árni Jöhannsson. 2 k ý r og mikið af góðri töðu er til sölu. Uppl. gefur Chr. Möller. Rakblöð á 15 au. stk, Reynið þau. FATABÚÐIN. ú lr L Á N frá Bókasafninu eru nú hætt. Bökum sje skilað n. k. þriðju- dag og föstud. kl. 6—7 e. m. Siglufirði, 9. maí 1931. Bókavörður. FERMINGARKORT hefi jeg mjög falleg. Einnig mikið úrval af alskonar póstkortum. LIND ARPENN AR lindarpennasett, skrifsett, vandaðir blýantar, innrammaðar myndir, alt ágætis tækifærisgjafir eru til sölu hjá mjer. Hannes Jónasson. SKIPAVERSLUN Siglufjarðar Mdlningavörur allskonar, Koltjara, Blackfernis, Hrdtjara. Ritstj. ogábyrgðarm. Friðb. Níelsson. Siglufjarðárprentsmiðja. KA UPTAXTI „Bílstjóra o£ bílaeigendafjela£s Siðlufjarðar“. Ákvæðisakstur innanbæjar fyrir vörubifreiðar: Möl kr. 0,40 pr. tunnu Sandur — 0,30 — — Grjót — 17,00 — ten faðm. Kol að húsi komið kr. 2,50 pr. tonn. — í hús — — 5,00 — — Ákvæðisakstur utan bæjar skal vera sem hjer segir: Pvegin steipumöl framan rír á kr. 1,60 pr. tunnu. Óþvegin — —-------------1,25 — — Möl til uppfyllingar —-----------1,00 — — Mulningur frá Mulningsvjel — 0,45 — — Akstur á grjóti —30,00 — ten faðm. Grjót lagt til að öllu leiti —75,00 — — — Lágmarksgjald lyrir hverja ferð kr. 2,00, þó slcal heimilt að taka minna ef um lítið er að ræða. Allur annar akstur vörubifreiða, sem hjer að ofan er ekki tiigreind- ur, skal unninn í tímavinnu. Tímakaup fyrir bíl með bílstjóra kr. 4,00 — — — — — ef völtur eru notaðar kr. 4,50. I tímavinnu skal kaffitími ekki dreginn frá. Fyrir akstur fólksbifreiða kr. 10,00 pr. tíma. Minsta gjald------- — 2,00 Kaup bílstjóra: Tímakaup við akstur kr. 1,50 Partur af akstri 35 prc. Mánaðarkaup í minst 4 mán. kr. 350,00 pr. mán. ---- í 4—6 mán. — 325,00 — — Árskaup — 2700,00 Kauptaxtinn gildir frá 3. maí þ. á þar til öðruvisi verður ákveðið. F. h. Bílstjóra og bíleigendafjelags Siglufjarðar Ólafur Guðm. Herm Einarsson Jóh. Jósefsson (formaður.) (ritari). (fjehirðir). Ú T B O Ð. Tilboð óskast í að byggja viðbótarbvggingu við barnaskólann í Siglu- firði. Útboðslýsing og teikningar eru til sýnis hjá undirrituðum form. skólanefndar og hr. skólastjóra Snorra Sigfússyni á Akureyri. Tilboð auðkent „Siglufjarðarskóli", skulu komin til formanns skóla- nefndarinnar í Siglufirði fyrir kl. 12 á hádegi, þriðjudaginn 26. maí n. k. og verða þá opnuð að þeim bjóðendum viðstöddum, er koma kunna, en heimilt skal rð taka einu, eða hafna öllum tilboðum er koma í verkið. Siglufirði 8. maí 1931 Guðrún Björnsdöttir.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.