Siglfirðingur


Siglfirðingur - 30.05.1931, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 30.05.1931, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR 3 Kaupum hæsta verði, þurra og blauta þorskhausa og hryggi, alt árið. Sören Goos. SKIPAVERSLUN Siglufjarðar Eldhúsáhölil alskonar, Saumur allar tegundir og margskonar járnvörur. vikunni. í fyrra #luku þeir að mestu við að mæla Eyjafjarðarsýslu, en í ár verður iokið því sem eftir var, og svo mælt norður eflir Pingeyj- arsýslum það sem tími vipst tjl. Innflutningur 4 fyrstu mánuði þessa árs hefir numið tæpum 9 milj. krónum, en var á sama tíma í fyrra rúmar 15 milj. A sama tíma henr útflutningur numið rúml, 13 miljónum á móti rúml. 131- milj. í fyrra. Verslunarjöfnuðurinn er því mun hagstæðari það sem af er þessu ári, heldur en á sama tíma í fyrra. Sala á þessa árs fiski er nýlega byrjuð. Hafa 2 farmar þegar verið sendir út, og 2 eða 3 eru á förum. Verðið er nokkuð mismunandi eftir þurkstigi, en alment búist við ca. 100 kr. fyrir skpd. af fullverkuðum stórf iski, Frá Spáni berast þær fregnir, að á ráðherrafundi hafi verið samþykt að gefa út boðskap um algert trú- arbragðpfrelsi í landinu. Pessari ráðstöfun hefir páfinn i Róm mót- mælt, og segir að hún fari í bága við lögmælt rjettindi katólskrar trú- ar ,þar i landi. — Pá er í stofnun nýr stjórnmálaflokkur á Spáni, sem á að heita hinn frjálslyndi flokkur. — Ekki er enn fullráðið, hvort þingkosningnr þar verða látnar fara fram 21. eða 28. júní, en bæjar- stjórnarkosningar hafa verið skipað- ar að nýju, og fara þær fram á morgun. Alvarlegur ágreiningur er kom- inn upp milli Norðma nna og Dana um athafnafrelsi í Grænlandi eða við Grænland. Er jafnvel búist við að ágreiningurinn gangi svo langt að málinu verði skotið til Pjóða- bandalagsins. Vikuna sem endaði 18. maí fækkaði atvinnulausum mönnum 1 Englandi um 25,500, en þá voru þeir 2,500,000. Augsburg Piccard prófessor fór á miðvikudaginn ásamt aðstoðarmanni í rannsóknarferðir í loftkúlu, komst i 16000 metra hæð og gerði margar merkilegar athugasemdir. Peir lentu aftur á Olpunum á miðvikudags- kvöldið. SKIPAVERSLUN Siglufjarðar Veiöarfœri, Vjelaverhfœri, Vjelaoliur, Smíöaverkfœri, Eskihtuna-hnifar mjög margar tegundir, Smergelhrýni, Stein- brýni Diamantbrýni. Tryggvi Pórh., Ásg. Ásg., Thors- bræður og M. Guðm. eru farnir til fundarhalda á Vesíur- og Norður- landi. I Rvik hefjast fundarhöld á sunnud. kl. 3. Lögreglan í Rvík fann 157 flösk- ur af sterku víni í Goðafoss, var það falið undir kolunum í lestinni. Eigandinn fjekk 6000 kr. sekt og 30 daga fangelsi við fangaviðurværi. Állar vörubílastöðvar í Rvík hafa runnið saman f eitt fjelag, og hafa þar 170 bílstjórar fast aðsetur með bíla sína. Sjálfstæöismenn sem fará úr bænum fyrir kjördag, eru ámintir um að kjósa áður en þeir fara. Pá eru þeir Sjálfstæðis- menn, sem staddir eru hjer í bæn- um, aðvaraðir um að kjósa svo snemma, að atkvæði þeirra verði komin á kjörstað fyrir kjördag. Skrifstofa Sjálfsíæðisflokksins er i Bruarfoss. Opin frá 1 — 7 alla daga. Slysfarir. > Guðm. Guðnason frá Rvik sem var að vinna við olíugeymir ríkis- verksmiðjunnar, fjell ofan af efri brún geymisins á laugardaginn var. Hann dó eftir 15 minútur. Snorri Magnússon kemur heim með Esju. Hefir hann dvalið erlendis til þess að fullkomna sig í raffræði. Barnslát. Sveinn Sigurðsson og kona hans hafa orðið fyrir þeírri sorg að missa son sinn Kristinn úr berklum. Verkamannafjelagið hefir samþykt 74- stunda vinnu- dag i bæjarvinnu. Ritstj. og ábyrgðarm. Friðb. Níelsson Linoleumdúkar komnir aftur. í verslun Halldórs Jónassonar. LÍTILL ÁRABÁTUR til sölu hjá Grími á Kambi. Peir sem skulduðu verslun J. F. G. hjer um síðustu ára- mót eru hjermeð ámintir um að hafa gert skil fyrir 15. júní n. k. Pjetur Björnsson, Verslun Sig. Kristjánss. heftr nú fyrirliggjandi um 100 sett af herrafatnaði af mis- %' munandi gerðum, lit og verði, frá 69-120 kr. pr. sett. Enn þá eru til nokkrir sumarfrakk- ar, með hinu mjög lága verði. Fiður og Dúnn ávalt fyrirligijandi. Pjetur Björnsson. Sprengiefni fæst hjá Ásgeir Bjarnasyni. Rafmagns-straujárn og Rafmagns-púðar. ÁSGEIR BJARNASON. 1500--2000 tunnur af möl og sandi eru til sölu, afhent á bíl ef óskað er. Afgr. vísar á.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.