Siglfirðingur


Siglfirðingur - 30.05.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 30.05.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR „ J Ö R Ð Nýtt tímarit. Um næstu Jónsmessu er <íert ráð fyrir, ;ið nýtt tímnrit tnki nð komn út á Akureyri, prentnð nf Otliii Björnssyni, með undirritaðan að rit- stjóra og ábyrgðarmanni. Tilætlun- in með þvi er að leitast við að hjálpa íslensku þjóðinni til að „trúa fagnaðarerindinu" og öðlast tíma- bæran skilning á, hvað í því felst. Aðalumræðuefni ritsins verður vænt- anlega náttúrlegt mannlegt líf, hin fábrotnu undirstöðuatriði mannlífs og þjóðlífs, andleg sem likamleg. Og í því sambandi ýmislegt sjer- stakara svó sem skólamál, vaxtar- broddur heimsmenningar, listir o.s. frv, Leyfi jeg mjer í þessu sam- bandi að vísa til efnisskrár 1, og2. heftis, sem birt verður í lok þess- ara lína. Ritinu er ætlað að koma út ann- an hvorn mánuð, að meðaltali 80 bls. hvert hefti í svolitið stærra broti en Eimreiðin, og verður prýtt myndum, er sumar verða sjerprent- aðar og litprentaðar. Fyrsti árgang- ur er gert ráð fyrir að verði 4 hefti og kosti 4 kr., að viðbættu burðar- gjaldi, þeim, er samkvæmt póst- stimpli gerast áskrifendur fyrir Jóns- messu, og fylgi greiðsla 1. árg. pöntun, Skulu þeir skrifa undirrit- uðum og yrði tekið með þökkum, ef að þeir gæfu jafnframt upplýs- ingar um nöfn og heimilisföng ann- ara, sem þeir teldu eftir ástæðum ekki óliklegt að ritið myndi falla í geð. Peim, er seinna gerðust áskrif- endur, yrði árgangurinn væntanlega eilthvað dýrari. E f n i sy fi r 1 i t. 1. heftis. 1. „Faðir andanna" (sálmurinn). 2. Heilsun. 3. Trúin í Jesú nafni. 4. Samlíf þjóðar við náttúru lands síns, 1. 5. Líkamsrækt I. 6. Fræðslumál Islendinga. 7. Ástir. 8. Island í fararbroddi. 9. Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi; Ný kvæði. 10. Rökkurskraf. 11. Boccaccio: Tídægra I. 12. Paul Heyse: Andres Deltin (framhaldsssaga). 13. Hvað hefðir þú gert í þess- um sporum? (Sönn saga). 14. Utsýn kristins nútíniamanns yfir samtíð sína I. ATVÖRUVERD Bíónuðinni o& Sjómannahúðinni A-deild: Strausykur pr. kú. 45 aura, 50 kg. sekkur kr. 22,00 Molasykur — — 55 Haframjel — — 35 Hrísgrjón — — 35 Gerhveiti prima — 40 Hveiti — — 35 Sagogrjón — 55 25 kg. kassi — 13,00 50 kg. sekkur — 17,00 50 kg. sekkur — 16,50 63 kg. sekkur — 24,00 63 kg. sekkur — 21,00 Kartöflumjöl pr. kg. 40 aura Klippið auglýsinguna úr blaðinu, og festið hana með teiknistift upp á eldhúsvegg. Utgerðarmenn og sjómenn. Enn á jeg eftir nokkrar tunnur af hinu ágæta Sauðár- króks kjöti. Lœgsta verð i bcenum. Steindór Jónsson. Kaupum alt árið með hæsta gangverði þorskhausa, hryggi og úrgangsfisk. Greiðsla við móttöku. Síldarverksmiðja Dr. Paul. 15. í gamla daga. Endurminningar Mýrdælings (Eyj. á Hvoli). 16. Læknisdómur náttúrunnar. Berklar láta utidan síga I. 17. Matur er mannsins megin. Efnagerðin innra með þjer. 18. Fyrsta hjálp við slysum (Snorri Halldórsson). Um 15 myndir, sumar héilsíðu og litprentaðar. E f n is y fi r 1 i t. 2. heftis. 1. Kvæði. 2. Indland og Indverjar (6 myndir) 3. Stanley Jones: Kristur á vegum Indlands I. (upphaf íslenskrar útgáfu, Pýðandi: sr. Haildór Kolbeins.) 4. í gamla daga III—-IV. (Erl. Fil.ss. ritstj. og Sig. á Maríub.) 5. Samlíf þjóðar við náttúru lands síns II. 6. Útigöngur. 7. Leitið Guðs í einveru náttúr- unnar! (Ræða eftirsr. H. Kolb.) 8. Fegurð náttúrunnar. (Litprent- aðar heilsíðumyndb. 9. Læknisdómur náttúrunnar, Berklar láta undan síga II. 10. Alhæfing mataræðis á íslandi. 11. Líkamsrækt II—III. 12. Tídægra II. 13. Boccaccio. 14. Paul Heyse: Andres Delfin (framhaldssaga) 15. Myndir (1 sjerprentuð heilsíðu- mynd fylgir greininni). 16. Fræðslukern íslands I. 17. Útsýn kristins nútímamanns yfir samtíð sína II. 18. Fæðingarrjettur hennar (írslc saga, þýdd af Sn. H). 19. Rökkurskraf II—III (með mynd, sjerprentaðri). 20. Trúin á verðleika Krists. Ásum í Skaptártungu 1. maí 1931. Björn 0. Björnsson. FATATAU af bestu gerðum hefi ]eg til sölu, meiga borgast með fiski. Hjörtur Fjeldsted. Lækjargötu 5, Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.