Siglfirðingur


Siglfirðingur - 20.06.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 20.06.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Gullsmídavinnustofu hefi e£ opnað í Túngötu 1. Par fæst unn:ð allt, sem að gull- og sili'ursmíði lýtur. AÐALBJÖRN PJETURSSON, gullsmiður Statsanstalten for Livsforsikring. Þegar mnboSinu í Reykjavílc eru greidd iðgjöld, sem falla í gjalddaga l.júlí 1931 og síðar, skal frá greindum degi afhénda frumkvíttanir frá aðalskrifstofunni í Jvaujnnannahöfn. Nú hefir umboðið ekki fengið frumkvittanir frá lífsábyrgðarstofnuninni fyrir iðgjöldum, sem greidd eru fyrir gjalddaga, og getur umboðið þá gefið bróðabirgðakvittanir fyrir þeim, en þegar svo stendur á, verður frumkvittun send gjaldanda innan svo sem mánaðartíma frá greiðsludegi. Ennfremur getur umboðið framvegis einnig gefið gildar kvittanir fyrir vaxtagreiðslum af pólículánum. Stjórn ofangreindrar slofiuinar, í júní 1931. L. Iversen. L Ö G T A K verður framkvæmt að liðuum 8 dögum á uppboðsskiddum i'rá upp- boði Gunnars Bíldals 16. jan. s.l. Skrifstofu Siglufjarðar 16. júní 1931. G. Hannesson. „aðinn af núverandi sambandivið „Danmörku. Ekki bendir blaðið áí „hverju þessi hagnaðursje fólginn". Og í gær er símað frá K.b höfn eftirfarandi: „Dönsku blöðunum verður tíð- „rætt um kosningarnar. „Natiopal- „tidende" bendir á, að innanlands- „mál en ekki sambandsmálið haíi „verið aðalmálin við kosningarnar, „sem verið hafi aflraun milli bæj- „anna og sveitanna, en Danir „vænti góðrar samvinnu milli „beggja ríkjanna framvegis. „Ber- „linske Tidende" segir að velgengni „Framsóknar hafi ekki stöðvast „þótt andstæðingarnir hafi reynt að „varpa inn í kosningabaráttuna „kröfum um endurskoðun sam- „bandslaganna. Segir blaðið að „ekki sje hægt lengur að heyja „kosningabaráttu með sama hætti „og fyrir 1918, og bendir i því „sambandi á fall Sig. Eggerz. Enn- „fremur segir blaðið að kosninga- „tilhögunin sje stjórnarflokknum „hagstæð”. Alt þetta, og miklu fleira, bendir greinilega til þess, að danskir stjórn- málamenn reikni Framsókn sinn flokk — Framsóknarþingmennina sina menn. — Nú er öllu óhætt hugsa þeir. Nú getum við ónultir og jafnvel með vinsamlegum stuðn- ingi Framsóknar, fyrir alvöru farið að hugsa til þess, að nota okkur rjett vorn til fiskiveiða í ísl. land- helgi, sem við höfum ekki haft hugs- un á að nota að þessu. Nú getum við látið verða af því, að senda nokkur þúsund atvinnuleysingja til lslands til landbúnaðar og fiskiveiða. — Nú skulum við fara að hagnast á sambandinu. Rað eru ísl. búnir að gera nógu lengi. Nú er best að mata krókinn meðan tími er til — d meðan vinir vorir fara með völd d íslandi. Og hin danslundaða „Framsókn” er nógu frælslunduð til þess að leiða slíka ógæfu yfir þjóðina. Ritstj. og ábyrgðarm. Friðb. Níelsson. Sigluf jarðarprentsmiðja. F r j e 11 i r. Tveir drengir hurfa frá Sandgerði 11. þ. m. Óskar Porgilsson 6 ára og Sigurður Magnússon 7 ára. Var þeirra leitað af 200—300 manns á annan sólarhring, en árangurslaust. Loks fanst lik annars drengsins í sjónum, 6 metra frá bryggjunni. Frá áramótum til 15. þ. m. hefir afli landsmanna orðið sem hjer segir: Stórfiskur 265,633 skpd. Smáfískur 86,200 — Ýsa 2,060 — Ufsi 2,674 - Samtals 356.567 — miðað við fullverkaðan fisk. Á sama tíma í fyrra var aflinn 364, 251 skpd. E Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir veitt Skáksambandi íslands 1000 kr. styrk til þess að kosta heims- meistarann i skák, dr. jur. Alex- ander Aljechin, upp til Rvíkur í sumar. Kosningardaginn var veikur mað- ur fluttar á Landsspítalann í Rvík, kom þar í ljós, að hann var meira ölvaður en veikur. Var maðurinn yfirheyrður og rannsókn hafin sem leiddi til þess, að lögreglan fann vínbruggunarstöð í bakhúsinu við Laugaveg 17. Voru þar tveir menn að verki er lögreglan kom að, og bruggunin í fullum gangi. Fanst þar mikið af áfengi bæði í tunnum og brúsum og auk þess yfir 30 teg. af bætiefnúm, sem ætluð voru til hinna ýmsu víntegunda, ennfremur Hárgreiðslustofan Lækjargötu 8 er opin alla virka daga frá kl. 10—7. IDA G. BJÖRNSSON. H e r b e r g i til leigu. Hannes Jónasson. margar teg. af fiöskumiðum. Málið er undir frekari rannsókn. Kafbátur Wilkins bilaði um 1500 mílnr fyrir austan New-York. Voru herskip send til þess að sækju hann og draga til hafnar. Minnismerki Hardings Banda- ríkjaforseta hefir nú verið afhjúpað. Harding dó 2. ág. 1923. Trrílofun sína hafa opinberað ungfrú Svafa Fanndal og Jón Valfells kaupmaður. Ifröttaflokkur 50 manna, kemur hingað í næstu viku með Drotningunni. Er flokkur þessi á leið til Akureyrar, en ætlar að sýna hjer kunnáttu sína um leið. Ættu bæjarbúar að nota þetta sjald- gæfa tækifæri til að sjá margskon- ar fagrar íþróttir. Hafsild hefir veiðst , hjer útifyrir undan- farnar nætur. Talmyndir verður byrjað að sýna hjer í Bíó í kvöld.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.