Siglfirðingur


Siglfirðingur - 25.07.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 25.07.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Rafljósaperur fást hjá Guðbirni. Silkisokívar bestir og ódýrastir í verslun Halldörs Jónassonar. B-deild Rennilásastakkar allar stærðir. ódýrastir í H a m b o r g. DÍVANAR RÚMSTÆÐI MADRESSUR ávalt fyrirliggjandi í versl. HALLD. JÖNASSONAR Bryééjuljósaperur Ásgeir Bjarnason Síldarklippur fást í Verslun Halldórs Jónassonar. Vjelbáturinn „Gylfi“, V. E. 218, sökk 19. þ. m. suðaustur af vest- mannaeyjum. Orsakaðist þetta þann- ig, að vjelin brotnaði og braut sig niður úr bátnum. Menn allir björg- uðust í smábát. Söltunarfjelag Verkalýðsins á Ak- ureyri sótti í vikunni um ábyrgð bæjarstjórnar fyrir kaupum á 4000 tn. af síld. Segir í umsókninni að fjelagið fái enga söltun og starfsfólk þess sje því atvinnulaust. Pessvegnr. viil fjelagið kaupa sild til þess að fá atvinnu við verkun hennar, en fær ekki síldina án ábyrgðar bæjar- ins. — Bæjarstjórnin synjaði um á- byrgðina. Aflinn á öllu landinu frá 1. jan. til 15. júlí, er sem hjer segir: Stórfiskur . . 248,485 skpd. Smáfiskur . . 95,740 — Ýsa . . . . 2,262 - Ufsi .... 3,564 - Karlakórinn „ Visir" syngur í Bíó kl. 6 á morgun. Ekki er ólíklegt ■ að bæjarbúar launi hinum vinsælu söngmönnum útisönginn um fyrri helgi, með því að fylla húsið á morgun. Yitnisburðor þeirra, sem reynt hafa. Vjer undirritaðir skipvérjar á E.s. Hannesi ráðherra, sem alt síðast- liðið ár höfum notað hina endurbættu síðstakka frá Sjóklæðagerð Islands, Reykjavík, gefum hjermeð umræddum síðstökkum vor allra bestu með- mæli og álítum vjer þá í einu sem öllu standa útlendum síðstokkum framar. Tuttugu og fjórir hásetar á Hannesi ráðherra. Hin endurbættu sjóklæði frá Sjóklæðagerð íslands, Rvík, hafa reynst oss í alla staði ákjósanlega og álítum vjer þau mikið betri en útlend, Vjer leyfum oss því eindregið að mæla með þeim við alla sterfsbræður vora. Ennfremur getum við hiklaust mælt með endurnýjun á gömlum sjóklæðum, sem framkvæmd er af sjóklæðagerðinni og álítum nð því mik- inn sparnaðarauka fyrir sjómenn. Tuttugu hásetar af E.s. „Gullloþþi". Vjer undirritaðir skipverjar af E. s. Ara, sem höfum nú síðastliðna vertíð notað sjóklæði frá Sjóklæðagerð lslands gefum hjermeð umræddum sjóklæðum vor bestu meðmæli. Vjer lítum svo á að íslenskir sjómennn ættu sem mest að nota þessi sjóklæði, sem að vorum dómi eru að öllu leyti betri en útlend. Tuttugu hásetar aj E.s. „Ara“. Við höfum í vetur sem íe.:ð keypt talsvert mikið af síðstökkum hjá Sjóklæðagerð íslands Reykjavík, og er okkur Ijúft að votta það að sjó- menn þeir, sem hafa notað stakkana, ber öllum saman um að þeir sjeu sterkir og vandaðir að öllu leyti og muni eiga framtíð. pr. Veiðarfæraverslunin „Geysir". Sig. Jóhannsson. Okkur er ánægja að geta upplýst að við höfum á s.l. vetri, haft til sölu í verslun okkar, sjóstakka frá verksmiðju yðar og að þeir hafa þeg- ar fengið reynslu sem ágæt vara, er mun eiga mikla framtíð á íslenskum sjóklæðamarkaði. Veiðarfæraverslunin „Verðandi" S.F. St. Steþhensen. Oss er ánægja að votta að sjóstakkar þeir er vjer höfum fengið frá Sjóklæðagerð íslands, Rvík, og selt togarasjómönnum í Hafnarfirði, hafa að þeirra dómi reynst miklu betur en samskonar stakkar frá útlendum verksmiðjum og erum vjer þess fullvissir að þeir muni í framtíðinni verða notaðir eingöngu af íslenskum sjómönnum. pr, Kaupfjelag Hafnarfjarðar Sig. Kristjdnsson. Mjer er ánægja að lýsa því yfir, að sjómenn þeir, sem keypt hafa hjá mjer olíufatnað frá Sjóklæðagerð íslands, Reykjavík, hafa undantekn- ingarlaust hrósað honum og allmargir álitið hann besta sjófatnaðinn sem þeir hafa notað. Olafur H. Jónsson, Hafnarfirði. Markmið vort er: Allir íslenskir sjómenn í innlendum sjóklæðum. Virðingarfylst. r Sjóklæðagerð Islands. Sildveiði: KI. 12 í gærkveldi var verksmiðjuna 30,300 mál. búið að saita 9454 tn., krydda og — sjerv. 17612 og leggja upp í Ríkis- Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.