Morgunblaðið - 10.03.2011, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.03.2011, Blaðsíða 25
MENNING 25 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MARS 2011 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is SinnumÞrír (Nýja Svið) Fös 11/3 kl. 20:00 U Lau 12/3 kl. 20:00 U Sun 13/3 aukas. kl. 16:00 Brúðuheimar í Borgarnesi 530 5000 | hildur@bruduheimar.is GILITRUTT Sun 13/3 kl. 14:00 Sun 20/3 kl. 14:00 Sun 27/3 kl. 14:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Súldarsker Fös 11/3 aukas. kl. 20:00 Lau 12/3 aukas. kl. 20:00 Allar síðustu sýningar. Ósóttar pantanir seldar samdægurs. Svikarinn Sun 13/3 aukas. kl. 20:00 Fim 17/3 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar! Söngleikja-stund með Margréti Eir Fös 18/3 kl. 18:30 matur + tónleikar Fös 18/3 tónleikar kl. 20:00 Stórkostleg kvöldstund sem enginn má missa af! Tjarnarbiogen Lau 19/3 kl. 18:00 Músiktilraunir 2011 Fös 25/3 kl. 20:00 Lau 26/3 kl. 20:00 Sun 27/3 kl. 20:00 Mán 28/3 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Svanasöngur - aukasýning í Hofi á Akureyri Fös 11/3 kl. 20:00 Flytjendur: Ágúst Ólafsson, Gerrit Schuil og Lára Stefánsdóttir Hádegistónleikar ungra einsöngvara með Garðari Thór Þri 22/3 kl. 12:15 Atriði úr Öskubusku, Ástardrykknum og Brúðkaupi Fígarós! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Fös 11/3 kl. 20:00 Ö besti höf. besta leikari 2007 Fös 18/3 kl. 20:00 U 5. sýn.arár Fös 25/3 kl. 20:00 U besti höf. besta leikari 2007 Sun 27/3 kl. 16:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið MÉR ER SKEMMT (Söguloftið) Lau 12/3 kl. 16:00 U Lau 26/3 kl. 17:00 Hægt að panta sýningu fyrir hópa 40+ Þetta er lífið 5629700 | opidut@gmail.com Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar. Fim 10/3 kl. 20:00 Ö Sun 13/3 kl. 20:00 Ö Fim 17/3 kl. 20:00 Ö Sun 20/3 kl. 20:00 Sun 27/3 kl. 20:00 Fös 8/4 kl. 20:00 sýnt í hofi - akureyri Lau 9/4 kl. 20:00 sýnt í hofi - akureyri SÝNT 8. OG 9. APRÍL Í HOFI AKUREYRI. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Breskir gagn- rýnendur lofa þessa dagana djörfung og dug afganskra safn- varða, sem tókst að bjarga stór- merkilegum afg- önskum forn- minjum þjóðminjasafns- ins í Kabúl þeg- ar talíbanar kepptust við það á síðasta áratug 20. aldar að eyði- leggja listgripi og fornar minjar. Í vikunni var opnuð sýning á úrvali muna safnsins í British Museum í London og þykir hún bæði merki- leg og glæsileg. Á sýningunni eru rúmlega 200 gripir frá ólíkum tímaskeiðum og frá talsvert ólíkum þjóðum sem hafa byggt svæðið; elstu hlutirnir frá bronsöld en þeir yngstu frá fyrstu öld eftir Krist. Sýningin leiðir berlega í ljós hvað menning- arheimurinn í Afganistan er forn og mikilvægur fyrir sögu mann- kyns, og hvað svæðið var mik- ilvægt þegar litið er til sögu við- skipta milli austurs og vesturs. Glæstustu gripirnir eru taldir vera úr gullsjóði frá hirðingjum sem voru grafnir skömmu eftir að tímatal okkar hófst. Þeir fundust árið 1978 og er fundurinn talinn með þeim merkustu á liðinni öld. Glæsilegir afganskir forngripir Sýning í British Museum vekur umtal 2.200 ára gömul gullkóróna. Nokkrir stofnmeðlimir LornaLAB munu kynna starf- semina með örfyrirlestrum í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, klukkan 18 í dag, fimmtudag. LornaLAB var stofnað sumarið 2010 sem umræðu- grundvöllur fyrir miðlun tæknilegrar þekkingar. Með- limir samstakanna hafa staðið fyrir margvíslegum fyr- irlestrum, smiðjum og umræðum er lúta að nýrri tækni og möguleikum hennar í skapandi greinum. Meðal fram- sögumanna í dag eru myndlistarmennirnir Halldór Úlf- arsson, Sigrún Harðardóttir og Erik Parr, tónskáldið Áki Ásgeirsson og Hannes Högni Vilhjálmsson prófessor í tölvunarfræðum. Þau kynna áhugasvið sitt og starfsvettvang auk þess að fjalla um hlutverk LornaLAB á vettvangi lista og nýsköpunar. Fyrirlestrarnir eru í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur. Kynna LornaLAB í dag Áki Ásgeirsson Í stuttri frétt á baksíðu Morg- unblaðsins í gær var sagt frá tón- leikum Karlakórs Dalvíkur, söngv- arans Matthíasar Matthíassonar og rokkhljómsveitar 11. og 12. mars en tónleikastaðinn gleymdist að nefna. Tónleikarnir verða haldnir í Salnum, Kópavogi. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT Tónleikar í Salnum Græni Hatturinn Akureyri sími 461 4646 | 864-5758 Kæri Hjónabandsráðgjafi eftir Hörð Benónýsson – Leiksýning Leikhópurinn Vanir Menn Fim. 10. mars kl. 21.00 Todmobile – Tónleikar Fös. 11. mars kl. 22.00 Lau 12. mars kl. 22.00 Forsala á alla viðburði í Eymundsson 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 11/3 kl. 19:00 7.k Fös 1/4 kl. 19:00 Lau 30/4 kl. 19:00 Fös 11/3 kl. 22:00 aukasýn Fös 1/4 kl. 22:00 aukasýn Fim 5/5 kl. 20:00 Mið 16/3 kl. 20:00 8.k Lau 2/4 kl. 19:00 Lau 7/5 kl. 19:00 Fim 17/3 kl. 20:00 9.k Sun 3/4 kl. 20:00 Sun 8/5 kl. 20:00 Fös 18/3 kl. 19:00 10.k Fim 7/4 kl. 20:00 Fös 13/5 kl. 19:00 Fös 18/3 kl. 22:00 ný aukas Lau 9/4 kl. 19:00 Sun 15/5 kl. 20:00 Fim 24/3 kl. 20:00 11.k Lau 9/4 kl. 22:00 ný auka Fim 19/5 kl. 20:00 Fös 25/3 kl. 19:00 aukasýn Sun 10/4 kl. 20:00 Fös 20/5 kl. 19:00 Fös 25/3 kl. 22:00 aukasýn Sun 17/4 kl. 20:00 Lau 28/5 kl. 19:00 Lau 26/3 kl. 19:00 12.k Fös 29/4 kl. 19:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Tveggja tíma hláturskast...með hléi Ofviðrið (Stóra sviðið) Fim 10/3 kl. 20:00 Sun 13/3 kl. 20:00 Ástir, átök og leiftrandi húmor. Síðustu sýningar. Fjölskyldan (Stóra svið) Lau 12/3 kl. 19:00 aukasýn Sun 27/3 kl. 19:00 aukasýn Sun 20/3 kl. 19:00 aukasýn Fim 31/3 kl. 19:00 lokasýn Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar. Allra síðustu sýningar! Strýhærði Pétur (Litla sviðið) Fim 24/3 kl. 20:00 forsýn Sun 3/4 kl. 20:00 4.k Sun 17/4 kl. 20:00 7.k Fös 25/3 kl. 20:00 frumsýn Mið 6/4 kl. 20:00 aukasýn Fim 28/4 kl. 20:00 8.k Lau 26/3 kl. 20:00 2.k Fim 7/4 kl. 20:00 aukasýn Fös 29/4 kl. 20:00 9.k Mið 30/3 kl. 20:00 aukasýn Fös 8/4 kl. 20:00 5.k Lau 30/4 kl. 20:00 10.k Fös 1/4 kl. 20:00 3.k Lau 9/4 kl. 20:00 6.k Lau 2/4 kl. 20:00 aukasýn Sun 10/4 kl. 20:00 aukasýn Standandi leikhúsdjamm. Sýningin er ekki við hæfi ungra barna Afinn (Litla sviðið) Lau 19/3 kl. 19:00 Fös 8/4 kl. 19:00 Óumflýjanlegt framhald Pabbans. Sýnt á Stóra sviðinu í mars og apríl Nýdönsk í nánd (Litla svið) Fim 14/4 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 19:00 Fös 15/4 kl. 22:00 Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr. Sýnt á Stóra sviðinu í apríl Sinnum þrír (Nýja Sviðið) Fös 11/3 kl. 20:00 5.k Lau 12/3 kl. 20:00 Sun 13/3 kl. 16:00 aukasýn Íslenski Dansflokkurinn - Þrjú ólík verk sýnd saman á einu kvöldi NEI RÁÐHERRA –HHHH IÞ, Mbl ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Allir synir mínir (Stóra sviðið) Fös 11/3 kl. 20:00 3.sýn. Lau 19/3 kl. 20:00 5.sýn. Fös 25/3 kl. 20:00 7.sýn. Fös 18/3 kl. 20:00 4.sýn. Fim 24/3 kl. 20:00 6.sýn. Fös 1/4 kl. 20:00 Mögnuð nútímaklassík um ábyrgð, græðgi, sekt og sakleysi. Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Lau 12/3 kl. 19:00 Fim 17/3 kl. 19:00 Fim 31/3 kl. 19:00 Síð.sýn. Mið 16/3 kl. 19:00 Lau 26/3 kl. 19:00 Síðasta sýning 31. mars! Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00 Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) Sun 13/3 kl. 14:00 Sun 27/3 kl. 14:00 Sun 10/4 kl. 14:00 Sun 13/3 kl. 17:00 Sun 27/3 kl. 17:00 Sun 10/4 kl. 17:00 Sun 20/3 kl. 14:00 Sun 3/4 kl. 14:00 Sun 17/4 kl. 14:00 Sun 20/3 kl. 17:00 Sun 3/4 kl. 17:00 Sun 17/4 kl. 17:00 Gerður Kristný og Bragi Valdimar! Brák (Kúlan) Fös 18/3 kl. 20:00 Fös 8/4 kl. 20:00 Aðeins nokkrar sýningar í Þjóðleikhúsinu! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Sun 13/3 kl. 13:30 Sun 20/3 kl. 13:30 Sun 27/3 kl. 13:30 Sun 13/3 kl. 15:00 Sun 20/3 kl. 15:00 Sun 27/3 kl. 15:00 Sýningar hefjast á ný í mars! Miðasala hafin. Hedda Gabler (Kassinn) Fim 10/3 kl. 20:00 Frums. Sun 20/3 kl. 20:00 Mið 30/3 kl. 20:00 Fös 11/3 kl. 20:00 Fim 24/3 kl. 20:00 Aukas. Lau 2/4 kl. 20:00 Sun 13/3 kl. 20:00 Fös 25/3 kl. 20:00 Lau 19/3 kl. 20:00 Sun 27/3 kl. 20:00 Frumsýning 10. mars Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Farsæll farsi (Samkomuhúsið) Fös 11/3 kl. 20:00 Frums Lau 19/3 kl. 19:00 5.k sýn Sun 27/3 kl. 20:00 9.k sýn Lau 12/3 kl. 19:00 2.k sýn Sun 20/3 kl. 20:00 6.k sýn Fös 1/4 kl. 20:00 10.ksýn Sun 13/3 kl. 20:00 3 k sýn Fös 25/3 kl. 20:00 7.k sýn Fös 18/3 kl. 20:00 4.k sýn Lau 26/3 kl. 19:00 8.k sýn Miðaverð í fosölu á netinu aðeins kr. 2.500 Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands Rússneska goðsögnin Fim. 10.03. kl. 19.30 Postnikova leikur Prokofíev Fim. 17.03. kl. 19.30 Hljómsveitarstjóri: Gennadíj Rosdestvenskíj Einleikari: Alexander Rosdestvenskíj Alfred Schnittke: Fiðlukonsert nr. 4 Dmitríj Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 8 Tónleikakynning Fim. 10.03. kl. 18.00 í Neskirkju Við minnum á Vinafélagskynningu fyrir tónleika á Kaffitorginu í Neskirkju kl. 18.00. Árni Heimir Ingólfsson tónlistarstjóri SÍ kynnir verkin. Allir velkomnir. Hljómsveitarstjóri: Gennadíj Rosdestvenskíj Einleikari: Viktoria Postnikova Nikolaj Míaskovskíj: Sinfónía nr. 8 Sergei Prokofíev: Píanókonsert nr. 2 Sergei Prokofíev: Þættir úr Rómeó og Júlí Þriðju opnunar- tónleikunum hef- ur verið bætt við í Hörpu og verða þeir föstudaginn 6. maí. Í ljósi mikils áhuga á opn- unartónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands í Hörpu 4. og 5. maí hefur hljómsveit- arstjórinn Vladimir Ashkenazy ákveðið að breyta fyrri áformum sín- um svo unnt sé að bæta við þriðju tónleikunum föstudagskvöldið 6. maí, kl. 19. Miðasala hefst 15. mars. Á efnisskránni er níunda sinfónía Beethovens og píanókonsert Griegs í flutningi Víkings Heiðars Ólafs- sonar. Auk þess verður flutt nýtt verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Velkomin Harpa, sem er samið í til- efni flutningsins í Hörpu. Þriðju tónleikunum bætt við Vladimir Ashkenazy

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.