Siglfirðingur


Siglfirðingur - 12.01.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 12.01.1935, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Skuldir þær, við verzlun okkar, sem ekki verða greiddar eða samið um greiðslu á fyrir 20. þ. m. verða tafarlaust inn- heimtar með lögsókn. Munið því að greiða eða semja fyrir þennan tíma svo þér losnið við málskoítnað. Virðingarfyllst Verzlun Halldórs Jónassonar. Slökkvilið Siglufjarðar Slökkviliðsslj: Fliívent Jóhannsson, Hvanneyrarbr. 6, Sími 49 Varaslökkviliðsstj: Egill Stefánsson, Aðalgötu 20 — 132 Flokksstjórar: Jón Gunnlaugsson, Laekjargötu 8 — 198 Sigfús Ólafsson, Hlíðarveg 13 — 85 Guðm. Jóakimsson, Lækjargata 10 — 53 Gunnlaugur Sigurðsson, Grundargata 12 — 109 Jóhann Einarsson, Austurgata 5 — 88 Hannes Jónasson, Norðurgata 13 — 14 Snorri Stefánsson, Hlíðarhús — 73 Kristján Sigurðsson, Norðurgata 18 114 Brunaboðar: Páll Guðmundsson „Hótel Siglufjörður" — 54 Einar Kristjánsson, Lyfjabúð Siglufjarðar — 81 Aage Schiöth — 81 Alfreð Möller, Suðurgata 37 — 39 Sigtryggur Flóventsson, Hvanneyrarbraut 6 — 49 Hringið tafarlaust, ef eldsvoða ber að höndum, til slökkviliðs- stjóra og brunaboða, eða tilkynnið lögreglunni. Siglufirði, 12. jan. 1935. Slökkviliðsstjórinn. „WINDSOR“- lestrargleraugu allar stærðir fást í Lyfjabúðinni. fEIR, sem ekki hafa greitt eða samið um skuldir sínar við mig fyrir lok þessa mán- aðar fá ekkert lánað framvegis. A. Schiöth. Byggingarlóð á ágætum stað i bænum til sölu með tækifærisverði. Jón Jóhannesson fiskimatsmaður. Yfirlit 1934. Fólksfjöldi í ársbyrjun 2340 en í árslokin 2511 manns: Af götum bæjarins er Lindargata fjölmennust að meðtöldu Skriðuhverfinu sunnan hólanna; þar búa samtals yfir 300 manns ' eða jafnmargt og í öllu prestakallinu fyrir 40 árum frá Hvanndölum til Mánár. Par næst er Suðurgata með 282, þá Túngata með 217. Fædd börn á árinu 40 drengir og 36 stúlkur, samtals 76, þar af 16 óskilgetin. Fermdir voru 23 drengir og 18 stúlkur, samtals 41 barn. Gipt voru 16 hjón, þar af þrenn hjón borgaralega. 30 manns dóu á árinu af heim- ilisföstu fólkí hér, og 5, sem voru heimilisfastir annarsstaðar. Ymsar götur, sem bráðnauðsyn- legt er að leggja á næsta vori og sumri, eru ólagðar enn og þar af leiðandi óskíiðar, B. Porsteinsson. Siglufjarðarprentsmiðja. T.b. Sigríður S. 1.39 er til sölu með eða án veiðar- færa. — Stærð bátsins er ca. 5 tonn með 13 Hk. Seflamótor. Góðir greiðsluskilmálar. Allarnánari upplýiúngar gefur undirritaður. Notið tækifærið! Komið og semjið. Siglufirði, 10. janúar 1935 Andrés Hafliðason. Vélar nýju Ríkisverksmiðjunnar koinu með e.s. Dettifoss s.l. laugar- dag, Var þeim skipað upp á mánu- daginn og gekk það vel og slysa- laust enda þótt margir vélahlutar væru þungir og erfiðir viðfangs. Var þyngd tveggja eimketilhluta 10 og 13,5 ámálestir. Sildarvinnsluvélarn- ar eru frá A. S. Myrens verksm. Oslo en eimketill og Dieselvél frá vélaverksmiðju í Köln í Pýzka- landi.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.