Siglfirðingur


Siglfirðingur - 26.01.1935, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 26.01.1935, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR 3 • • Onglar •• Ongultaumar ódýrast í A UGL ÝS/NG. Með bréfi dags. 27. des. s.l. hefur landlæknir falið hér- aðslækninum, að afla upplýsinga um útbreiðslu húsaskíta Skipaversluninni ráðstafanir, sem nauðsyn krefur. Skal með reglugerð, er atvinnumála- ráðherra gefur út, ákveða fyriikomu- lag einkasölunnar, verksviðfram- kvæmdarstjórnar og annað það, er leiðir af ákvæðum þessarar greinar. Sé síldarútvegsnefnd falin einka- sala á síld, telst kostnaður við störf hennar með rekstrarkostnaði einka- sölunnar. 12. gr. — Brot gegn lögum þess- um og reglugerðum, settum sam- kvæmt þeim, skulu sæta meðfetð almennra lögreglumála og varða sektum, allt að 200000 kr. nema þyngri refsing liggi við samkvæmt öðrum Iögum. 13. — Lög þessi öðlast þegar gildi. Kosningar í sameinuðu þingi. Menntamálaráð: Jónas Jónsson, Pálmi Hannesson, Barði Guðmunds- son, Arni Pálsson, Jón Baldvinsson, Magnús Guðmundsson. Landkjörstjórn: Aðalmenn: Magnús Sigurðsson, Vilmundur Jónsson, Ragnar Olafsson, Jón Asbjörnsson, Porst. Porsteinsson. Varamenn: Gissur Bergsteinsson, Pórður Eyj- ólfsson, Finnbogi R. Valdimarsson, Eggert Claessen, Einar B. Guð- mundsson. Landsbankanefrid: Aðalmenn: Ing* var Pálmason, Sveinbjörn Högna- son, Jónas Guðmundsson, Gísli Sveinsson, Magnús Guðmundsson. Varamenn: Bjarni Ásgeirsson, Gísli Guðmundsson, Jón Axel Pétursson, Pétur Halldórsson, Pétur Ottesen. Stjórn byggingarsjóSs verkamanna: Stefán Jóh. Stefánsson, Porlákur Ottesen, Jóhann Ólafsson. Jakob Möller, Endurskoðendur: Ágúst Jósefsson, Jón Porláksson. Atvinnu- málaráðherra lýsti yfir að hann myndi skipa Magnús Sigurðsson bankastjóra formann stjórnarinnar. Sljórti Síldarverksmiðju rikisins: Páll Porbjörnsson, Jón Sigurðsson, (kakerlakka) og veggjalúsa. Reynist mikil brögð að óþrifadýr- um þessum, gjörir landlæknir ráð fyrir, að samin verði lög um opinberar ráðstafanir til útrýmingar þeim. Til þess að skýrsla mín héraðlútandi megi verða sem ná- kvæmust, vil eg biðja eigendur húsa sem kvikindi þessi lifa í, að gjöra mér aðvart fyrir 3 0 febr. n.k. Héraðslæknirinn í Siglufjarðarhéraði, Siglufirði, -15. jan. 1935. H. Kristinsson. „ N 0 V A (< Fyrstu ferðir 193 5. I. II. Frá Os!o 27. febr. 3. apríl — Bergen 5. marz 9. - til Siglufjarðar 13. - 17. - frá Reykjavík 18. - 22. - til Sigluf jarðar 20. - 24. - til Bergen 27. - 1. maí Klippið þessa augl, úr blaðinu og geymið hana þangað til áætlun kemur út. Afgreiðsla Bergenska. o. TYNES. Sveinn Benediksson, Jón Pórðarson. Atvinnumálaráðherra lýsti yfir, að hann myndi skipa Pormóð Eyólfs- son formann stjórnarinnar. Endur- skoðendur voru kosnir Sophus A. Blöndal, Siglufirði og Hannes Jóns- son, alþm. Rekstrarráð rikisstofnana: 1. flokk- ur: Sigurvin Einarsson kennari, Sigurður Ólafsson gjaldkeri, Sig- urður Kristjánsson alþm. 2. flokkur: Cuðmundur Kr. Guð- mundsson skrifstofustjóri, Guðm. Pétursson símritari, Jakob Möller alþm. 3. flokkur: Magnús Stefánsson verzlunarmaður, Jón Guðmundsson bílstjóri, Halldór Steinsson læknir. Útvarþsrdð: Sigurður Baldvins- son, Pétur G. Guðmundsson, Valtýr Stefánsson. Varamenn: Hallgrím- ur Jónasson, Guðjón Guðjónsson, Jón Ófeigsson. Útvarpsráð skipa alls eftir hinum nýju lögum 7 menn. Verða þeir kosnir af út* varpsnotendum og einn skipaður af ráðherra. Sildartítvegsnefnd: Jakob Frí- mannsson, Finnur Jóns'son, Sigurð- ur Kristjánsson, Siglufirði. Vara- menn: Björn Kristjánsson, Kópa- skeri, Jón Jóhannsson, Siglufirði, Loftur Bjarnason, Hafnarfirði. Eftirlit tneð oþinberum sjóðutn: Andrés Eyjólfsson, Síðumúla, Sig- urjón Ólafsson, Jakob Möller.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.