Siglfirðingur


Siglfirðingur - 13.04.1935, Side 3

Siglfirðingur - 13.04.1935, Side 3
SIGLFIRÐINGUR 3 Maðurinn sem hlær Þrjú síðustu heftin eru kom- in út og'fást hjá bóösölum. KafflStdl, 12 mnnna Kostar aðeins kr. 20,00 í Verzlun Helga Ásgrimssonar Sími 102. argaddur yfir námunni ogtíðbann- ig, að meira og minna hleður niður af snjó daglega. Rað hefði orðið sannnefnd „kleppsvinna“, og komm- únistum í rauninni samboðin, að standa við að moka upp námuna dag eftir dag jafnóðum og í hana fauk. Hefði sennilega eitthvað kraumað í þeim ef „borgararnir" hefðu komið með álíka gáfulegu at- vinnubótstillógu en kommúnistar átt að greiða kostnaðinn. En það virðist nú vera orðin þeirra stefna, að krefjast helzt slíkrar vinnu sem eingöngu er til kostnaðar og ekkert gefur í aðra hönd. Pað flýtir vitanlega fyrir hruninu — og byltingunni. A ríkisstjórnin þar góða liðsmenn sem kommúuistar eru, við niðurrif þjóðarbúsins. Jarðarför Samúels Olafssonar, trésmiðs fór fram i dag að viðstöddu miklu fjölmenni. / I kvöld er efnt til skemmtunar i Bíó til ágóða fyrir væntanlega sundlaug. Verða þar sýndar íþróttir af K. S. mönnum, undir stjórn Fr. Hjartar skólastjóra. Gagnfræðaskólastúlkur sýna leikfimi undir stjórn frk. Ingi- bjargar Stefánsdóttur og flokktir nemenda Gagnfræðaskólans syngur. Einn bátur réri í dag og fékk sæmilegan afla — um 3000 kg. Margt verður að bíða næsta blaðs sakir þrengsla í blaðinu. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Si g. Björgólfsson. TIL PASKANNA: páskamatinn: | I paskabaksturinn: Lambakjöt Sirop í lausri vikt og gl. Nautakjöt Sulta - — — m. teg. Hakkað kjöt Krydd og dropar allsk. Hangikjöt Smjör, Smjörlíki Vinarpylsur Á páskaborðið: Miðdagspylsur Grísarsultan margþráða Bjúgu o. m. fl. Pylsur m. teg. Kotilettur Ostar — — Nýkomið CjF T <30 II ITl C t 1 allskonar. Nýja Kjötbúðin. M m m m m m M m m m m m m m m m m m m m m Nú geta húsmæðurnar fengið fyrsta flokks léttverkaðan saltfisk, pakkaðann í 1 kg. pakka. Pað þarf ekki annað en að útvatna fiskinn yfir nóttina og næsta dag getið þér borið á borð betri og fallegri saltfisk, en nokkurntíma áður. Engin óhreinindi komast að fiskinum. Ekkert fer til spillis. Fæst í m m $ Ný framleiðsla! h m m Fána-fiskur. m m m * m m m ■m Verzl. Sv, Hjartarsonar. ^ Hc m m m i m m m m m VEITIÐ ATHYGLI. Um Svana-vörurnar segja flestar sæmdarkonur og mæla rétt: Pær eru keyptar og þykja beztar af þúsundum manna í hverri stétt. Kaupið Svana vörur, þær reynast ávallt beztar. Fást í flestum verzlunum bæjarins. Umboðsmaður hér er Eoill Stetánsson Kaupið Siglfirðing! Auglýsið i Siglfirðingi! Si£lfirðin£ur er mest lesna blað bæjarins!

x

Siglfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.