Siglfirðingur


Siglfirðingur - 18.05.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 18.05.1935, Blaðsíða 4
SlGLFIRÐINGUR Höfum f e n g i ð hart „Insolit" Einar Jóhannsson & Co. Beztu fermingargjafirnar eru myndavélar á kr. 12,00, sem fást aðeins í Lyfjabúðinni. Kj örskráin Athygli skal vakin á því að kjöi- skrá í safnaðarmálum 1935 Ii,?gur frammi í Kaupfélagsbúðinni til fimmtudagskvölds 23. b. m. SÓKNARNEFNDIN. Hótel Siglufjörðu r er nú flutt í LækjargötU 12 (þar sem áður var Hótel Hvanneyri). MATSALA. G1STING.._ VEITING AR. Áherzla lögð á lipra og góða afgreiðslu. Sent út um bæinn ef óskað er. Virðingarfyllst. Páll Guðmundsson. Uppboðsauglýs ing. Uppboð á nokkrum tunnum af fóðursíld verður haldið næstkomandi laugardag 25. þ. m. kl. 1 e. h. á söllunarstöð Ingvars Guðjónsson (svonefndri Kveldúlfsbryggju). Gjaldfrestur til 10. júlí n. k. Saml, ísl. matjessíldarframleiðenda Ekta indverskt REYKELSI Jónas og Jón Siáurðsson. nýkomíð. Pað ber vott um furðu mikið biygðunarleysi af Framsóknarblöð- unum að líkja Jónasi sínum við Jón Sigurðsson. Með þvíerminn- ingu Jóns, hins mikla, ástfólgna þjöðarforingja gerð mikil minnkun. Og Jónasi raunar líka. Slíkur samjafnaður verður aldrei og getur aldrei orðið annað en háð um Framsóknarforingjann. '— Paö er dáiitið annað að vera vafasamur foringi lítillar pólitískrar hagsmuha- klíku, ellegar dáður, virtur og elsk- aður foringi allrar þjóðarinnar. Framsóknarflokkurinn tók vöhiin af Jónasi og fékk þau í hendur yngri mönnum og alls óreyndum. Hvar var þá traustið? Á eftir Iíkir rlokk- urinn svo þessum afdankaða foringja sínum við Jón Sigurðsson! „Petta er ekki þjóðrækní ..." Lyfjabúðin. Mulningur og grjót. Peir, sem þurfa að kaupa mulning og grjót úr grjótmulningsvél bæjarins eru beðnir að gefa sig fram hið allra fyrsta við Guðmund Sigurðsson. Lækjargötu eða formann vega- nefndar. Veáanefndin. T? Ar\cArr^.ni-i vantar í verkarnannaskálann við Siglufjarðar- ÍVaOSKOnU skarðsbraut. Kaup 25 kr. urn vikuna. frítt fæði og húsnæði. — Umsóknum sé skilað fyrir 25. þ. m. til L. R. Kemp, Norðurgata27 gengist fyrir því að hér væri á staðnum einn eða fleiri sjáfarhita- mælar, því mæling sjávarhitans er allverulegt undirslöðuatriði undir allar rannsóknir um fiskigöngur og dýralíf hafsins yfir höfuð. Síðastl. þriðjudag var hafin vinna í Skarðsbrautinni. Verkstjóri er Lúðvík Kemp frá 111- ugastöðum. Vinna þar nú daglega milli 30 og 40 manns. Par af þriðj- ungur menn, setn lofað hafa gjafa- dagsverkum og eru nú að inna af hendi þá þegnskyldu. Ráðgert er að vegavinnumenn liggi við í tjöldum og hafi með sér mötuneyti. Einnig á að byggja þar timburskýli til borð- halds og eldamennsku. Tjöld, kerrur og fleiri áhöld til vegagerðarinnar komu með Brúar- fossi að sunnan. Kærkomnasta fermingar- gjöfiö handa stúlkum er Silkináttföt úr verzlun Sig. Kristiánssonar. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Sig. Björgólfsson.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.