Siglfirðingur


Siglfirðingur - 24.08.1935, Blaðsíða 5

Siglfirðingur - 24.08.1935, Blaðsíða 5
SIGLFIRÐINGUR 5 TILK YNNING. Samkvæmt áðurgerðum samþykktum verður þann 10- sepem- ber n- k- skráður sameiginlegur listi yfir yngri og eldri óum- samdar skuldir viðskiftamanna við eftirtaldar verzlanir- Menn ættu því sjálfs sín vegna að hafa greitt 'eða samið um skuldir sínar fyrir þann tíma, svo þeir losni við að verða taldir á lista þessum. Siglufirði, 23. ágúst 1935 \ f. h. Kaupfélags Siglfirðinga. V. Hjartarson, Verzlun Pjeturs Björnssonar. Egill Stefánsson. Verzlunarfél. Sigluf jarðar h.f. Verzl. Sv. Hjartarsonar. f.h. Verzl. Sig. Kristjánssonar Ingim. Guðmundsson. f.h. Kjötbúð Siglufjarðar, Sig. Tómasson. r Verzl. Helga Asgrímssonar. Verzl. Halld. Jónassonar. Hafliði H. Jónasson- Nýja Kjötbúðin. Einar Jóhannsscn & Co. Verzl. Halldór & Sveinn. G. Fanndal. r O. Hertervig. f.h. Félagsbakaríið h.f. R. Guðmundsdóttir. Hannes Jónasson, TILKYNNING. Frá og með deginum í dag verða lyf því aðeins lánuð að greiðsla fari fram við næstu mánaðarmöt, nema öðruvísi sé um samið. Peir sem ekki hafa samið um eldri skuldir sínar fyrir 1. sept. n. k. geta búist við, að þær verði afhentar lögfræð- ingi til innheimtu á þeirra kostnað. Siglunrði, 20. ágúst 1935. A. Schiöth. Hinn rétti sparnaður er að kaupa EINUNGIS það ALLRA BEZTA. Pess vegna kaupir alþýðan A-K-R-A Hinir margeftir spurðu tunnubotna- heflar eru nú komnir til okkar. Einar Jóhannsson & Co. K artöflur nýjar og góðar á kr. 16,00 sk. Verzlun Halldórs Jónassonar Frá bæjarstjórnarfundi Bæjarstjórnarfundur var haldinn í gærkv. í bæjarþingstofunni. Meðal annars voru þar samþykktar þessar tillögur: Frá A. Schiöth um útsvarsálagn- ingu á aukarekstur Síldarverksmiðja Ríkisins svo sem kola- og kokssölu, tekjur af söltunarstöðvum hennar o. fl. Frá O. Hertervig um að fá heim- ild Ríkisstjómar til vörugjaldsálagn- ingar á vín þau er hingað flytjast frá Áfengisverzlun Ríkisins, allt að 1 kr. á lítra. Tillaga A. Hafliðasonar og Por- móðs Eyólfssonar um að Stjórnar- ráðsleyfis sé leitað til takmörkunar á dansklúbbum eftir þvi er ástæður þykja til. Tillaga frá J. F. Guðmundssyni um að skora á Ríkisstjórn að heimilt sé að leggja 10-30 kr. gjald, er renni í bæjarsjóð, á hverja opinbera skemmtun. Frestað var erindi frá útgerðar- mönnum um ársgjaldfrest á ógreiddum bæjargjöldum og beiðni þeirra um íhlutun bæjarstjórnar um að þeim yrði veitt hagkvæm lán til þess að standast kostnað á endurbyggingu bryggja þeirra og söltunarpalla er eyddust f veturnóttabriminu s.l. haust-

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.