Siglfirðingur


Siglfirðingur - 25.04.1940, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 25.04.1940, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR NÝJA-BÍÓ f§g! sýnir fimmtud. 25. aprílkl. 8.40 Ásímey ræningjans Aðalhlutverkin leika: JEANETTE MACDONALD og NELSON EDDY. Nýjar vörur: Inniskór Silkisokkar Barnasokkar Ullarstoppugarn Tvinni, svartur & hvítur Nálabréf Rennilásar Tvisttau o. m. fl. Sumarkjólatau væntanleg bráðlega. Verzlun Halld. Jónassonar B-deild. V i n n u f ö t allar stærðir og teg. Vinnuskyrtur Karlmannabuxur sérstakar á aðeins kr. 23.00. Verzl. Halld. Jónassonar B-deild. til útéerðarmanna, Þeir, sem vilja leggja allan bræðslu- síldarafla skipa sinna upp hjá Síldar- verksmiðjum ríkisins á sumri komanda, skulu hafa tilkynnt það verksmiðjunum skriflega eða símleiðis fyrir 1. maí n.k. Verði ekki hægt að taka á móti aílri lofaðri síld, tilkynna verksmiðjurnar það hlutaðeigendum fyrir 15. maí n. k. Síldarverksmiðjur ríkisins. Skófatnadur mikið úrval. Verzlunarfélagið Söludeildin. Gód skekta óskast til kaups. Síldarverksmiðjur ríkisins. Auglýsið í SIGLFIRÐINGI. ÁbyrgðsTmeáur: Jónas Björnsson. Sigluf j arðarpr entsmið j a.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (25.04.1940)
https://timarit.is/issue/340966

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (25.04.1940)

Aðgerðir: